Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 61 FRÉTTIR TÍSKA 1999. Fjölbreytt tískukynn- ing á Broadway KEPPNIN Tískan 1999 verður haldin á Broadway á morgun, sunnudag, kl. 9. Keppnin er und- anfari keppninnar Tískan 2000 sem haldin verður þegar Reykjavík verður ein af níu menningarborgum Evrópu. Þessi keppni hefur verið haldin árlega sl. 16 ár og er 47. keppn- in sem tímaritið Hár og fegurð stendur fyrir. Keppt verður í fimm iðngrein- um, samtals íjórtán keppnir, og verða veittir 30 bikarar í fyrsta sæti. Fatagerðarfólk verður með tískusýningar á þeim fatnaði sem er í keppniuni. Félag íslenskra gullsmiða, sem á 75 ára afmæli nú á árinu, verður með sýningu á keppnisgripum í sýningarbásum og á sviðinu um kvöldið. Ymis fyrirtæki verða með bása á keppninni og er yfirskrift þeirra Lífsstíll og vellíðan þar sem þau verða með kynningu á vörum og þjónustu sem því tengist. Tískan 1999 er Ijölskyldu- skemmtun, segir í fréttatilkynn- ingu, og er ókeypis aðgangur fyrir börn yngri en 14 ára. Þar verður ýmislegt til skemmtunar, þ.á m ýmis skemmtiatriði, dans og tónlist. Keppnin verður send út beint á Netinu í samvinnu við Símann Internet. Sýningin stendur yfír í 15 tíma og verður dansleikur um kvöldið með hljómsveitinni Buttercup. Við sníðum innréttinguna að þínum þörfum. innrettingar frá Belgíu á | verði sem ekkihefur séstáður. 1 Láttu hugmyndir þínar veroa að veruleika VERSLUN FYRIR ALLA I verði! Við Fellsmúla Sími 588 7332 :'' '' PEUCEOT Jén 4 vejinmi Spreyttu þig á prófinu og upplifðu Peugeot í reynsluakstri Ljonheppinn reynsluökuma.ður fær 200.000 kr. ferð hvert sein er 1 heiminum rneð Ferðaskrifstofu studenta. Opið lasigar-dag 13-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.