Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Óvænt sklpan samgönguráðherra: Halldór víkur j|S fyrir Sturlu - Halldór Blöndal verður þlngforseti i G/s/l0/\J D- ÞÚ ættir að passa þig á þessum, ég fór að reyna að bora tvenn göng í einu og því fór sem fór. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? • . . . ' • G ”-s~r~T V :•• •.. w....... . . W'. --r C ■ . a. --r ••■ *• -- Sfe- Morgunblaðið/gg DRAMATÍK á fyrsta degi. Kristján Guðjónsson með stórlax á flug- unni, en laxinn festi línuna í steini og máttu þeir Kristján og Bjarni Ómar Ragnarsson vaða út í flauminn til að losa ef hægt væri. Það tókst, en litlu munaði að straumurinn hrifi Bjarna með sér. Atján punda úr Asunum stærstur STJÓRNARHOLLIÐ í Norðurá veiddi 43 laxa, sem er nokkuð langt frá þvi að vera met. Tvisvar hefur stjómin t.d. veitt 58 laxa. Hins veg- ar tóku menn því afar rólega á tveimur síðustu vöktunum, fóru seint út á kvöldvaktina og síðasta morguninn fóru aðeins þrír til veiða og fóru ekki snemma á fætur. Mið- að við laxamagn og aðstæður hefði metið getað verið í hættu, en hófs var gætt. í morgun hófst veiði í Þverá í Borgarfirði og verða fluttar fréttir af því hér í blaðinu á morgun. A laugardaginn hefst síðan veiði í Blöndu og á mánudaginn er það Kj- arrá, verði leiðin fram eftir orðin fær. 18 punda stærstur 18 punda lax sem veiddist á fyrsta degi- í -Laxá-á Ásum er stærsti lax sem veiðst hefur þessa fyrstu daga vertíðarinnar. Um það bil 16 punda fiskur, sem var sleppt eftir löndun í Norðurá, er næst- ÁKVEÐIÐ var á aðalfundi Veiðifé- lags Miðfjarðarár fyrir skömmu að setja veiðirétt í ánni í leiguútboð. Að sögn Böðvars Sigvaldasonar, formanns veiðifélagsins, mun það verða auglýst á allra næstu dögum. „Þetta var vilji meirihluta á aðal- fundinum og ekkert annað um það að segja,“ sagði Böðvar. Miðfjarðará hefur löngum verið í fremstu röð íslenskra laxveiðiáa og síðasta sumar var þar mikil veiði eft-ir ailnokkur mögur ár. Veiddust stærstur. Því er spáð að þessi met fjúki fljótlega. Góð veiði í Laxárdal Björg Jónsdóttir frá Auðnum í Laxárdal sagði í samtali við Morg- unblaðið í gærmorgun að um 130 urriðar væru nú bókfærðir í veiði- húsinu að Rauðhólum. „Þetta er ágætur silungur og veiðin hefur verið jöfn og góð. Ég veit um að minnsta kosti einn 6 punda og nokkra 5 punda. Annars er fiskur af öllum stærðum,“ sagði Björg og gat þess að veiðistaðir fyrir landi Auðna hefðu reynst sérstaklega vel. Flugurnar í Laxá Vegna þrengsla í veiðiþættinum í gær var ekki unnt að greina frá aflasælustu flugunum í Laxá í Mý- vatnssveit þessa fyrstu daga veiði- tímans. Hólmfríður veiðivörður sagði ýmsar straumflugur hafa gef- ið mjög vel og nefndi Rektor, Black Ghost og svartan Nobbler þar fremsta í flokki. Hún sagði púpur með kúluhausa einnig hafa gefið drjúgt. Þar fer fremst Peacock. Ein gömul og góð klassísk fluga var einnig nefnd, Black Zulu. Urriðaskot í Þingvallavatni Veiðimenn í Grafningnum fengu óvænta og fallega urriðaveiði í Þing- vallavatni fyrir skömmu. Urriðinn í vatninu er talinn vera á heljarþröm og þeir fáu sem veiðast eru yfirleitt mikil tröll. Umræddir veiðimenn lentu hins vegar í því að fá fimm ur- riða í beit, tvo 1,5 punda og þrjá 3 punda. Um er að ræða þaulvana Þingvallamenn sem aldrei hafa séð þvílíka samsetningu á afla úr vatn- inu, en þeir fengu einnig eina rúm- lega punds bleikju. yfir 1800 laxar og þykja horfur fyrir komandi vertíð ekki lakari. Útboðið miðar að því að áin verði leigð frá árinu 2000. Flestar íslenskar laxveiðiár eru leigðar milliliðum, félögum eða ein- staklingum, sem síðan selja veiði- leyfi bæði innanlands og utan. Böðvar hefur hins vegar sjálfur séð um öll slík mál fyrir hönd Veiðifé- lags Miðfjarðarár um árabil. Hefur áin ekki verið leigð millilið síðan ár- ið 1074. Miðfjarðará í útboð Sýning hjá Fornbílaklúbbi íslands Þverskurður af bflaframleiðslu aldarinnar Örn Sigurðsson Fombflaklúbbur ís- lands heldur sýn- ingu á fombflum í eigu félagsmanna í Laug- ardalshöll nú um helgina í tilefni þess að 95 ár em liðin frá því að fyrsti bfll- inn kom til Islands. Annað tilefni sýningarinnar er að nú er hinni miklu öld bif- reiðarinnar að Ijúka. Sýndur verður þverskurð- ur af bifreiðaframleiðslu aldarinnar, allt frá fyrstu bflunum sem vom nánast ekki annað en vélknúnir hestvagnar, og nokkum veginn til bifreiða okkar tíma. Af þessu tilefni var rætt við Óm Sigurðsson, formann fombflaklúbbs- ins. - Hve gamall er elsti bQinn á sýningunni? „Elsti bíllinn er Ford-T vöm- bfll frá 1917 sem Þjóðminjasafnið á. Það verða ekki mjög margir af elstu bflunum, en þó nokkrir. Þar verður einnig 1924 árgerðin af Overland og nokkrir A-Fordar frá 1930 sem em nokkuð algeng- ir. Þeir verða fulltrúar elstu kyn- slóðarinnar af bflum. Einnig verða margir bflar frá tímabilinu 1950-60, þeir þykja með þeim fal- legustu.“ - Verður ef til vill einhver sér- staklega athyglisverður bíll til sýnis? „Aðalsýningargripurinn verður eflaust forseta-Packardinn frá 1942 sem er eins og stendur á uppgerðarstigi. Hann verður sýndur í tveimur hlutum, annars vegar grind og vél sem er full- uppgerð og er tilbúin, og hins vegar yfirbyggingin sem er verið að gera upp. Það er gaman fyrir fólk að sjá hvemig þetta er unnið og gott dæmi um það hvemig bfl- ar em gerðir upp. Einnig verður sýnd glæsikerra Halldórs Lax- ness, Jagúar frá 1968. Hann var einn síðasti bíllinn sem Halldór átti og keyrði sjálfur. Jafnframt verður einn Rolls Royce á sýn- ingunni og töluvert af amerískum drossíum eins og Cadillac og Bu- ick og fleimm. Einnig sýnum við 1946 árgerð af Willy’s jeppa sem Kristján Eldjárn átti þegar hann var þjóðminjavörður. Það er gaman að segja frá því að þegar hann lét byggja íslenskt hús yfir þennan bfl, eins og svo algengt var um 1950, henti hann blæjunni af honum upp á háaloft í Þjóð- minjasafninu. Þegar bfllinn var gerður upp fjömtíu áram síðar var þessi sama blæja sótt upp á háaloft og sett á bflinn aftur þannig að hann er eiginlega alveg upprunalegur." - Hvað verða marg- ir bílar alls á sýning- unni? ,AHs verða sýndir um sjötíu bílar, fólks- bílar, sportbflar, jeppar og vöm- bflar.“ - Hvar er sýningin haldin? „Hún verður í Laugardalshöll og hefst kl. 18 í dag, föstudag og stendur til sunnudags. Sýningin verður opin til kl. 23 en húsið verður opnað kl. 11 laugardag og sunnudag.“ - Hvað er yngsti bíllinn á sýn- ingunni gamail? „Það er Cadillac frá 1974. Hann er því 25 ára gamall og það er í rauninni fornbflaaldurinn. Það verða að vísu þrír nýir bflar frá umboðum til samanburðar við gamla bfla sömu tegundar. Við emm einmitt að reyna að sýna ► Örn Sigurðsson er fæddur í Reykjavík 11. nóvember 1962. Hann er stúdent frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð og lauk BS-prófi í landafræði frá Háskóla íslands 1989. Hann starfar sem forstöðumaður kortadeildar Máls og menn- ingar. Öm hefur verið for- maður Fornbílaklúbbs fslands undanfarin sex ár. Sambýlis- kona hans er Una Haralds- dóttir lyfjafræðingur og eiga þau tvo syni. þróun bílsins á þessari bflaöld sem er nú að renna sitt skeið. Við vitum ekki hvemig staða þessa ágæta ökutækis verður í lok næstu aldar.“ -Hvað eru margir félagar í Fornbílaklúbbnum ? „Það eru tæplega 600 félagar í klúbbnum og hefur hann verið starfræktur í 22 ár. Hann er orð- inn mjög fastur í sessi hér og nýt- ur þokkalegrar virðingar. Sem dæmi um það má nefna að forseti íslands er að láta gera upp fyrsta forsetabflinn sem notaður verður sem sérstakur viðhafnarbfll hjá embættinu í framtíðinni og verð- ur eflaust einn glæsilegasti bfll landsins." - Hvað eru til margir fornbílar á íslandi? „Það em töluvert margir bflar, ég myndi segja að virkilega góðir bílar væru um tvö hundmð. Við hefðum getað fyllt Laugardals- höllina þrisvar með glæsilegum bflum og var því mjög erfitt að velja úr bflum á sýninguna. Það er erfitt að þurfa að hafna góðum bílum og söknum við þess að hafa ekki þrefalt stærra húsnæði. Það em sjálfsagt til fleiri hundrað bfl- ar sem annaðhvort bíða viðgerðar eða verða notaðir í vara- hluti. Eða em ef til vill óuppgötvaðir ennþá í bflskúrum einhvers staðar.“ - Hvað þarf til að gerast félagi í FornbQaklúbbnum? „Menn þurfa bara að hafa áhuga á gömlum bflum. Það er ekki skilyrði að eiga bfl enda er mikið af ungum mönnum að koma inn í klúbbinn sem hafa ekki enn komið sér upp bíl. Það þarf bæði fjármagn og aðstöðu til þess auk áhugans, menn komast nú lengst á honum.“ -Áttu sjálfur einhverja forn- bQa? „Já, ég á tvo gamla bfla af gerðinni Mercedes Benz frá sjötta áratugnum og verður ann- ar þeirra tilsýrúsnú um helgina." Öld bílsins að renna sitt skeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.