Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 9 25 km Jökulfirðir Bolungarvi Dranga- jökull Súðavíl Steingríms fjarðar- Kheiði _ 14,3 km kafli Djúpvegar sem fyrirhugð er að endurbyggja Hólmavík Skipulagsstofnun fellst á fyrirhugaðar framkvæmdir á Djúpvegi Brú yfir Múlaá verði færð SKIPULAGSSTOFNUN hefur lokið mati á umhverfisáhrifum fyi-- irhugaðra framkvæmda á Djúp- vegi við austanverðan Isafjörð og hefur fallist á endurbyggingu veg- arins svo fremi að nokkrum skil- yi'ðum verði framfylgt m.a. að Múlaá verði brúuð um 200 metrum ofar en ráðgert er í frummats- skýrslu. I frummatsskýrslu er kynnt endurbygging 14,3 km langs kafla frá Landamerkjalæk og fyrir botn Isafjarðar en markmiðið er að bæta vegasamband íbúa á norðan- verðurm Vestfjörðum við aðal- vegakerfi landsins. Fyrirhugað er að hefja framkvæmdir í ár og að þær standi til ársins 2001. I skýrslunni segir að vikið verði frá núverandi vegi á um 4,3 km kafla frá Laufskálagili og inn að Hrókseyri og á um 2,3 km kafla frá Gervidalsá og fyrir botn Isa- fjarðar. Þá segh- að fyrirhugað sé að byggja tvíbreiðar brýr á Múlaá og Isafjarðará og setja stálhólka í Álftagrófará og Gervidalsá. ingar á farvegi Múlaár vegna nýs brúarstæðis og varnargarða við brúna skal hafa samráð við Nátt- úruvernd ríkisins, landeigendur, veiðimálastjóra og veiðiréttarhafa. Þá skal haft samráð við þjóðminja- safn vegna fornminja og við nátt- úruvernd líkisins um afmörkun efnistökusvæða og frágang þeirra. Framkvæmdin var formlega tekin til umfjöllunar hjá Skipu- lagsstofnun í mars 1999 og bárust alls sex athugasemdir við hana eft- ir kynningu Vinnslustöðin hf. í Eyjum 56 starfs- menn hafa fengið upp- sagnarbréf 56 STARFSMENN Vinnslustöðv- arinnar hf. í Vestmannaeyjum hafa fengið uppsagnarbréf í hendur eftir þá ákvörðun stjórnar Vinnslustöðv- arinnar að grípa til ráðstafana í því skyni að endurskipuleggja starf- semina og breyta áherslum í rekstri fyrirtækisins. 22 þeirra sem sagt var upp hefur aftur verið boðin vinna hjá fyrir- tækinu, þar af 12 konum í hálfs- dagsvinnu við saltfisk- og vertíðar- vinnslu. Hafa þær allar þegið boðið en fimm starfsmenn hafa hafnað sama boði. Fimm starfsmönnum, sem fengu uppsagnarbréf, var boðið fullt starf og hafa þrír þeirra þegið boðið en tveir þeirra hafa ekki gefið svar. Stjórn Vinnslustöðvarinnar kynnti uppsagnirnar fyrir starfsólki hinn 25. maí sl. og hefur bæjarstjór- inn í Vestmannaeyjum ásamt full- trúum verkalýðsfélaganna í bænum og framkvæmdastjóra Vinnslu- stöðvarinnar leitað lausna á at- vinnumálum þeirra sem missa vinn- una hjá fyrirtækinu og sjá fram á atvinnuleysi í haust. G JF1N^S Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. / Sumarpils, \ vesti og síðbuxur Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118 Samþykkt með nokkrum skilyrðum Skipulagsstjóri féllst á endur- byggingu vegarins með nokkrum skilyrðum, þ.e. að Múlaá yrði brú- uð um 200 metrum ofar en gert var ráð fyrir, þannig að fornminjar skerðist ekki og til að hlífa ísöltum tjörnum og óshólmum. Við breyt- Stórhöfða 17, við Gullinlmi, sími 567 4844. www.flis@flis.is • nctfang: flis(??)itn.is fflMII Falleg föt fyrír 17. júní. EN&LABÖRNÍN Laugavegi 56 Falleg föt í stórum stærðum á konur á öllum aldri í So bin Ich fatalistanum. Eigum alltaf eitthvað til í búðinni líka. Ármúla 17a • S: 588-1980 í tilefni Reyklausa dagsins 31 .mai Vikutilbað á nicorette dagana SB.mal - 5.lúní llættum afl rcukja... NICDRETTE Dregur úr löngun INGÓLFS APÓTEK Kringlunni Silfurpottar í Háspennu frá 20.maí til 2.júní 1999 Dags. Staður Upphæð 20. maí Háspenna, Hafnarstræti.....51.681 kr. 22. maí Háspenna, Laugavegi.......239.720 kr. 22. maí Háspenna, Laugavegi............57.486 kr. 25. maí Háspenna, Laugavegi.......101.047 kr. 26. maí Háspenna, Hafnarstræti.....92.282 kr. 28. maí Háspenna, Hafnarstræti....171.522 kr. 29. maí Háspenna, Laugavegi.......189.487 kr. 30. maí Háspenna, Laugavegi.......179.802 kr. 31. maí Háspenna, Laugavegi.......178.571 kr. 2. júní Háspenna, Laugavegi.......182.290 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.