Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 55
Þú velur stað og stund - við hötum grillið og áhöldin ATVINNUBILAR FyRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Grjóthóls 1 Sfmi 575 1200 Söludeild 575 1225/575 1226 HYUnDill UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Nýjar úthlutunarreglur LÍN FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 55^ Rekstrarleiga er miðufi er við 36 mánuði og 20.000 Um á ári. Fjérmögnunarieiga er miðuð við 5 ár og 25% útborgun, greiðslur eru án vsk. Vsk.legst ofaná leigugreiðslur en viðkomandi fær hann endurgreiddan sé hann með skattskyldan rekstur.ÖII verð eru fyrir utan vsk. Grilltíminn. , er genginn i garð Renndu inn á næstu stöð! ESSO-stöðv Rekstrarleigusamningur £ngin útborgun 27.724 kr. á mánuði Fjármögnunarleiga Utborgun 312.449 kr. 19.269 kr. á mánuði hægir á námsframvindu náms- manns. Afrakstur góðrar fjárhagsstöðu Nýútkominn ársreikningur LÍN fyrir árið 1998 staðfestir góða fjárhagsstöðu sjóðsins. Frá árinu 1992 hefur framlag ríkisins verið við það miðað að það beri þann raunkostnað sem Lánasjóðurinn hefur af lánveitingum til náms- manna. Þessi kostnaður hefur ver- ið reiknaður út frá tilteknum for- sendum og var á síðastliðnu ári tal- inn nema um 55% miðað við að lánsfé það, sem sjóðurinn bjó við, bar að meðaltali 5,7% vexti. I ársreikningnum má sjá að á árinu hefur bókfært eigið fé sjóðs- ins hækkað úr 18,3 milljörðum króna í 19,0 milljarða króna. Að teknu tilliti til affalla og niður- greiðslu vaxta vegna veittra lána má á hinn bóginn gera ráð fyrir að núvirt eigið fé sjóðsins sé nálægt 1.700 milljónum króna og hafi vax- ið á árinu um 400-500 milljónir króna. Aðhald og styrk fjármála- stjórn undanfarinna ára, ásamt efnahagsstöðugleika og lækkun vaxta á lánamarkaði, er þannig um- fram annað að skila námsmönnum bættum kjörum. Höfundur er alþingismaður og for- rmiður stjórmir JAnasjóðs íslenskra námsmanna. i- og gasgrill í úrvali og auðvitað gas, kol, grillvökvi, áhöld og ýmislegt til að gera grillveisluna enn skemmtilegri. Músik__________ og Sport Reykjavíkurvegi 60 Slmi 555 2887 Þferslunin /U4R Armúla 40 Slmar 553 5320 • 568 886 HINN 1. júní tóku nýjar úthlutunarregl- ur Lánasjóðs íslenskra námsmanna gildi fyrir skólaái'ið 1999-2000. Á grundvelli þeirra er áætlað að veita rúm- lega 6.000 námsmönn- um um 3.500 m.kr. í námslán á næsta skólaári. Hér er um háa fjárhæð að ræða bæði fyrir námsmenn og ríkissjóð, enda gegnir Lánasjóðurinn mikilvægu hlutverki fyrir framgang þeirrar stefnu ríkisstjórnar- innar að tryggja öllum jöfn tækifæri til náms án tillits til búsetu og efnahags. Samstaða um breytingar Við endurskoðun úthlutunar- reglnanna náðist sátt milli fulltrúa ríkisstjórnar og fulltrúa náms- manna í stjóm sjóðsins. Breyting- ar á reglunum voru samþykktar samhljóða, en fulltrúar náms- mannahreyfinganna létu þó bóka það álit að grunnframfærsla sjóðs- ins væri ekki nægjanlega há og að ganga hefði átt lengra hvað varðar heimild til undanþágu frá svokall- aðri fimm ára reglu. Fulltrúar námsmanna sýndu í verki ábyrg vinnubrögð og tóku málefnalega afstöðu til þeirra tillagna sem voru til umræðu. Samstaða um af- greiðslu úthlutunarreglnanna á jafnframt án efa eftir að leiða til árangursríks starfs í stjórn sjóðs- ins á næsta skólaári. Samhliða breytingunum sam- þykkti stjómin einróma að vinnu- hópur á hennar vegum skyldi fyrir næsta vor gera tillögu um fram- færslugrunn náms- manns í leiguhúsnæði. Grannurinn á að taka mið af neyslukönnun Hagstofunnar og að teknu tilliti til tekna lánþega á að styðjast við hann við árlega endurskoðun á grunn- framfærslu LÍN. Sam- þykktin markar tíma- mót, en með henni er komið til móts við eitt helsta baráttumál námsmanna til margra ára. Ekki minnst um vert er þó að sameiginleg niður- staða fyrir næsta vor á að vera raunhæfur möguleiki. Með sam- þykktinni er verið að fylgja eftir með markvissum hætti vinnu sem fram fór í stjóminni á sl. ári, en fram til þessa hafa hugmyndir og óskir námsmanna um framfærslu- málin strandað á ágreiningi um hvað eigi nákvæmlega að kanna og síðan gera við niðurstöðumar þeg- ar þær liggja fyrir. Veruleg kjarabót Meginbreytingarnar á úthlut- unarreglum LÍN vegna skólaárs- ins 1999-2000 era í samræmi við þá niðurstöðu sem menntamálaráð- herra kynnti í ríkisstjórninni í mars sl. í Ijósi góðrar fjárhags- stöðu sjóðsins var þá samþykkt að hækka grannframfærslu sjóðsins um 5% frá og með mars að telja eða úr 57.600 kr. í 60.500 kr. Hinn 1. júní skyldi grannframfærslan síðan hækkuð um 3% tU viðbótar Námslán Áætlað er að veita 3.500 milljónir króna, segir Gunnar I. Birgisson, til rúmlega 6.000 námsmanna. eða í 62.300 kr. Jafnframt sam- þykkti ríkisstjórnin að við endur- skoðun úthlutunarreglnanna skyldi dregið úr tekjutengingu námslána og almennt frítekjumark vegna skólaársins 1999-2000 hækkað úr 185 þús.kr. í 250 þús.kr. Af öðram breytingum má nefna að lán vegna skólagjalda era hækkuð. Samanlagt hámark þeirra verður 2,6 milljónir, sem þýðir hækkun um 170 þús.kr. Jafnframt er fallið frá því að skerða lánshæf skólagjöld vegna skattskyldra námsstyrkja, en fram til þessa hafa allir námsstyrkir komið beint til frádráttar þeim skólagjöldum sem lánað er tU. Samkvæmt nýju regl- unum verður tekið tillit til skatt- skyldra námsstyrkja með sama hætti og launatekna. Þá má geta þess að undan- þáguheimild frá svokallaðri fimm ára reglu er rýmkuð, kröfur tU námsmanna sem koma úr námshléi era auknar og námslok skilgreind með ákveðnari hætti en áður. Svig- rúm vegna veikinda maka eða barns námsmanns er aukið og heimilað að falla frá kröfum um lágmarksárangur þegar dyslexía Gunnar I. Birgisson STÓR OG GÓÐ VIN N U AÐSTAÐA ÞARF EKKI AÐ KOSTA ÞIG MIKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.