Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 30
 30 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Washingfton. Reuters. BRONSKISTU, sem lík Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta var flutt í frá Dallas til Was- hington, var með leynd varp- að í hafið rúmum tveimur ár- um eftir að hann var skotinn til bana í nóvember 1963, til að koma í veg fyrir að hún yrði að einhvers konar minja- grip. Kemur þetta fram í skjölum sem Þjóðskjalasafn Bandaríkj- anna gerði opinber á þriðju- dag. Kistan var afar vegleg, úr rauðbrúnu bronsi og með silkifóðri, en hana mátti sjá á fjölmörgum fréttamyndum á sinum tíma. Fjölskylda forset- ans kaus hins vegar að jarð- Kistu Kennedys varpað 1 hafið setja hann í annarri kistu úr viði. Bronskistan var í vörslu sljórnvalda meðan á rannsókn á morði forsetans stóð. Skjölin sýna að embættismönnum þótti útfararstofan 1 Dallas sem útvegaði kistuna kreíjast óhóflega hárrar greiðslu fyrir þjónustu sína, en þeir áttu þó í mestu erfiðleikum með að komast að niðurstöðu um hvað væri sanngjörn upphæð. Fram kom að útfararstjórinn hefði ýjað að því að hann vildi hafa kistuna til sýnis á útfar- arstofu sinni, en að embættis- mönnum hefði þótt beiðnin í hæsta máta ósæmileg. í byijun febrúar árið 1966 óskaði bróðir forsetans, Ro- bert Kennedy öldungardeilar- þingmaður, eftir því að kistan yrði afhent fjölskyldunni og að henni yrði eytt. Gerð voru göt á kistuna og hún fyllt af sandi, og 18. febrúar vörpuðu Iiðsmenn bandaríska flughers- ins henni í Atlantshafið, úti fyr- ir ströndum Maryland-ríkis. Þar hvílir hún að öllum líkind- um enn á 2.700 metra dýpi. Þess var sérstaklega gætt að kistan myndi sökkva í sæ án nokkurra ummerkja, en henni var varpað í fallhlíf úr 150 metra hæð. Fjögurra manna áhöfn flugvélarinnar hnitaði hringi yfír staðnum í tuttugu mínútur til að ganga úr skugga um að ekkert flyti upp á yfír- borðið, að því er fram kom í minnisblaði starfsmanns banda- ríska varnarmálaráðuneytisins. '«HSS DUBLIN AISLANDI Kjarakaup aldarinnar! Fosshálsi 1 (áður Hreystishúsið) Þú getur gert ótrúlega góö feaup. Verðdæmi: Barnafatnaður Babyface ungbarnaföt frá 790 kr. Stelpu og stráka sumarpeysur frá 990 kr. Sumarhattar frá 100 kr. Mikið úrval sumarjakka fyrir stráka og stelpur. Herrafatnaður Bolir, síðar nærbuxur, 100% bómull frá 450 kr. Sokkar, 3 pör 300 kr. Gallabuxur frá 1100 kr. Tvær skyrtur, saman í pakka 1200 kr. Hálsbindi frá 600 kr. Rúmfatnaður Rúmföt frá 1199 kr. Lök frá 990 kr. Undirdýna frá 1099 kr. Kvenfatnaður: Sokkabuxur frá 150 kr. Náttföt frá 500 kr. Mikið úrval af peysum frá 1800 kr. Fallegar sumarskyrtur frá 1000 kr. Samfellurfrá 1600 kr. Brjóstahaldarar frá 600 kr. Satín-toppar frá 800 kr. Sokkabönd frá 800 kr. Nærbuxurfrá 100 kr. Opnunartími: Mánudaga til föstudags 13-21 Laugardaga 11-18 sunnudaqa 13-18 Frábær geisladiskamarkaour! Hjá okkur færð þú allar tegundir tónlistar á ótrúlegu verði, ásamt miklu úrvali af barna- og tónlistarmyndböndum. Tölvuleikir á kr. 999. The music of Ireland. 4 CD. Verö 1499. Ýmsir - Hit gallery. Verð 499. Golden Gate Quartet. 2 CD. Verð 999. Richard Clayderman. Candle in the wind. Verð 999. Tremeloes - Very best of. 2 CD. Verð 1999. E E( 53 S Ol JL □ ÍA! Irish music & ballads. Verð 699. i ,t»c i i' ötib vájMi ,i The Pretty Things. SF Sorrow. Verð 1499. í u -p'cc il'ímé i i SLiLiLLLl. Ýmsir - Rapper's Paradise. 2 CD Verð 1999. Ýmsir - IVIega Soul Stars. Verð 999. Best of Africa. Verð 699. Kasmírdeilan Flugmað- ur látinn laus Islamabad, Nýju-Delhí. AP, Reuters. FORSÆTISRÁÐHERRA Pakist- ans leystu í gær úr haldi indverskur orrustuflugmaður sem tekinn var höndum í síðustu viku eftir að vél hans hrapaði á pakistanska hluta Kasmír-héraðs. Vonuðust menn til að þetta gæfí tóninn fyrir heimsókn Sartaj Aziz, utanríkisráðherra Pakistans, til Indlands eftir helgi og að þjóðunum tveimur tækist brátt að binda enda á deilur sínar um Ka- smír, a.m.k. í bili. Pakistanar segjast hafa skotið niður tvær orrustuþotur Indverja, en flugmaður hinnar hafi farist. Indverjar hafa viðurkennt að önnur þotan hafí verið skotin niður en segja hina hafa hrapað vegna bilun- ar. Indverjar héldu í gær áfram loft- árásum á meintar búðir skæruliða, sem þeir segja njóta stuðnings Pakistansstjórnar, í Kasmír, níunda daginn í röð. Inverskir embættis- menn sögðu veðurskilyrði slæm, og að hersveitir landsins, sem eigi í höggi við skæruliðana, hafi orðið að vaða snjó, allt að eins metra djúpan. Pakistanar hafa ítrekað neitað því að þeir veiti skæruliðunum hernaðarstyrk. Þeir buðust til að senda utanríkisráðherra sinn til Nýju-Delhí til friðarviðræðna, og er búist við að hann haldi af stað í næstu viku. Indverjar segja þó lít- inn viðræðugrundvöll á meðan skæruliðar séu á indversku yfir- ráðasvæði. Náttúrulegt Sótthreinsiafl Bólubaninn þurrkar ekki JDreiííag: Níko ehf. Sími: 5684)945 mMéÉmkákMsM cp.S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.