Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 75 * VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * » R'gning * #: * % Slydda Alskýjað Snjókoma Él y Skúrir ý Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin =s= vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig Þoka Súld m 25m/s rok 20mls hvassviðri -----15 m/s allhvass V 10mls kaldi \ 5m/s go/a Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, en annars hægari. Súld með köflum austanlands og á annesjum norðanlands, en lengst af léttskýjað sunnan og vestanlands. Dálitlar skúrir síðdegis sunnanlands. Hiti á bilinu 6 til 13 stig að deginum, hlýjast suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram á miðvikudag lítur út fyrir hæga eða fremur hæga vestlæga átt. Skýjað að mestu vestanlands og sums staðar dálítil súld, en yfirleitt léttskýjað um norðan- og austanvert landið. Hiti á bilinu 8 til 18 stig yfir daginn, hlýjast í innsveitum norðan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Viðáttumikil lægð suður af íslandi hreyfist til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 rigning á síð. klst. Amsterdam 20 léttskýjað Bolungarvik 5 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 10 alskýjað Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt - vantar Kirkjubæjarkl. 6 skúrir á sið. klst. Vin 23 léttskýjað JanMayen 0 alskýjað Algarve 21 heiðskírt Nuuk 1 rígning á síð. klst. Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 4 skúrir á sið. klst. Las Palmas - vantar Þórshöfn 8 súld á sið. klst. Barcelona 25 léttskýjað Bergen - vantar Mallorca 23 alskýjað Ósló 14 rigning Róm - vantar Kaupmannahöfn 16 alskýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 13 heiðskirt Helsinki 18 skviað Montreal 19 alskýjað Dublin 16 skýjað Halifax - vantar Glasgow - vantar New York 24 skýjað London 15 rigning Chicago 14 skýjað Paris 21 skúrir á sið. klst. Orlando 24 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. JÚNÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.26 0,7 9.26 3,2 15.29 0,8 21.48 3,4 3.17 13.26 23.37 5.20 Tsafjörður 5.36 0,3 11.17 1,6 17.29 0,4 23.42 1,8 2.31 13.31 6.29 5.25 SIGLUFJORÐUR 1.34 1,1 7.46 0,2 14.20 1,0 19.54 0,4 2.12 13.12 0.13 5.06 djúpivogur 0.38 0,5 6.25 1,7 12.35 0,5 18.55 1,8 2.41 12.55 23.11 4.48 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar í dag er föstudagur 4. júní, 155. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því að óhamingjan vex ekki upp úr moldinni, og mæða sprettur ekki upp úr jarðveginum. (Jobsbók 5, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Ocean Ma- jesty og Nordic Frost komu og fóru í gær. Kristrún, Örfírisey, Bjarni Sæmundsson, og Minnesota komu í gær. Mælifell, Brúarfoss, Akraberg og Arnarfell fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Nýtt námskeið í línudansi hjá Sigvalda hefst í dag ld. 12.45. Allir velkomnir. Bingó kl. 14. Ungir gest- ir frá Frostaskjóli spila með okkur. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi, kl. 9-16 fótaaðgerðir og glerlist, kl. 13-16 spilað frjálst í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Ferð að Gull- foss og Geysi laugardag- inn 12. júní. Leiðsögu- maður Jón Jónsson jarðfræðingur. Lagt af stað frá Hleinum kl. 9.30 og frá Kirkjuhvoli kl. 10. Kvöldverður á Laugar- vatni ásamt smákvöld- vöku. Pátttaka tilkynn- ist í síma 565 7826 Arn- dís eða 565 7707 Hjalti, fyrir þriðjudaginn 8. júní. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Brids kl. 13.30. Púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14 til 15.30. Á morgun laugardag létt ganga frá félagsmið- stöð kl. 10. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag. Göngu-Hróifar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Skrán- ing í ferðir félagsins, sem kynntar eru í síð- asta blaðinu Listin að lifa á bls. 4 og 5, er á skrifstofu félagsins sími 588 2111 kl. 8-16 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn. Mynd- listarsýning Þorgrims Kristmundssonar stend- ur yfir. Veitingar í teríu. Gott fólk - gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Silkimálun kl. 9.30. Laugardaginn 5. júní verður fjölskylduvænn dagur í Gjábakka, Hana-nú andakt kl. 9, fjölskylduganga Hana- nú kl. 10. Lagt af stað kl. 11 frá Gjábakka og háskólasvæðið skoðað og ekið um Seltjarnar- nes. Leikir kl. 13-14. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 554 3400. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt, kl. 14 spilað bingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffi. Norðurbnín 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 10-14 hannyrðir, hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna og glerskurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kán- trídans, kl. 11-12 dans- kennsla - stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Bandalagskonur fara í jm^ gróðursetningarferð í Heiðmörk 9. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Konur, tilkynnið þáttöku í síma 552 3955 Halldóra, 553 8674 Ragnheiður, 553 3439 Björg eða í símsvara félagsins Hall- veigarstöðum. Bridsdcild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra. Sunnudaginn 6. júní verður farið að Laugar- vatni frá Hvassaleiti 56-58. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í sæluvikúna. Félag fráskílinna og einstæðra. Fundur verður haldinn laugar- daginn 5. júní kl. 21 á Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar vel- komnir. Hallgrímskirkja. Ferð eldri borgara 16. júní. Farið verður að Odda, Rangárvöllum undir leiðsögn sóknarprests. Nesti borðað á staðnum, síðan farið í landgræðsl- una í Gunnarsholti undir leiðsögn Sveins Runólfs- sonar. í lokin stórsteik að Leirubakka í Lands- sveit. Þátttaka tilkynn- ist í síma 510 1034 561 0408. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Þriðjud. 8. júní verður farið í heim- sókn og kynningarferð á Akranes. Leiðsögumað- ur Bjarnfriður Leós- dóttir. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11 kl. 11.30. Skráning haf- in. Nánari upplýsingar í síma 557 2908, Guðrún. Brúðubfllinn verður í dag, föstud. 4. júní, við Austurbæjarskóla kl. 10 og við Barðavog kl. 14. Minningarkort Minningarsjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspitalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 560 1300, virka daga milli kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E, sími 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kýr, 4 ritverkið, 7 Ijáð- an, 8 álút, 9 máttur, 11 einkenni, 13 kappnóga, 14 spjör, 15 drýldni, 17 bára, 20 borða, 22 upp- tök, 23 hnossið, 24 dans, 25 sigar. LÓÐRÉTT: 1 hefja, 2 tæla, 3 ráða við, 4 skemmtun, 5 pex- ar, 6 kona, 10 ágengt, 12 sé, 13 hrópa, 15 veggir, 16 brúkum, 18 þjáist, 19 ránfugls, 20 baun, 21 sníkjudýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 ágreining, 8 hnáta, 9 negri, 10 son, 11 flaut, 13 apann, 15 hanga, 18 úthey, 21 ræl, 22 tefji, 23 dauðu, 24 manngildi. Lóðrétt: 2 gráta, 3 efast, 4 nenna, 5 nægja, 6 óhæf, 7 kinn, 12 ugg, 14 pot, 15 hatt, 16 nefna, 17 arinn, 18 úldni, 19 hrund, 20 ylur. Heimsendingartilboð Kr. 1.200 ' Miðstærð (fyrir 2) með tveimur áleggstegundum að eigin vali og brauðstangir. Hotel Esja 1988 - 1998 ‘B* 533 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.