Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ - ; X ?! KS|l|i|p|j||||ÍÍil5| I IM G Blaðberar Blaðbera vantar í Vatnsendahverfi. Þarf að hafa bíl 'l> | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Hjúkrunarfræðingar og móttökuritari! Á toppnum í Domus Medica (6. hæð) óskast samstarfsfólk Læknahúsið ehf.: Tvær stöður skurðstofuhjúkrunarfræðinga í 80—100% stöðu. Ein staða móttökuritara í 60% stöðu. Laserlækning ehf.: Ein staða hjúkrunarfræðings í 60% stöðu. Listhafendur leggi inn umsókn með upplýsing- um um menntun og fyrri störf á Morgunblaðið fyrir 9. júní merkt: „Lækna-Laser". Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606. Eykt ehf Byggingaverktakar Snittvélina ehf. vantar pípulagningamenn til starfa. Mikil vinna í sumar. Einnig menn til að taka að sér einstök verk. Nemendur úr grunndeild málmiðnaðar Iðnskól- ans: Gettekið á reynslutíma með samning í huga. Símar 892 3639 og 555 3137, fax 565 3167. Ólafur Guðmundsson, __________pípulagningameistari.______ Alþjóðlegt stórfyrirtæki opnar formlega á íslandi 12. júní. Bráðvantar dreifingaraðila. Einstakt tækifæri. Góð laun fyrir duglegt fólk. Aðeins áhugasamir hafi samband. Upplýsingar í síma 555 1746, e-mail hronni@hotmail.com. YMISLEGT TILKY IMNINGAR Auglýsing um breytt deiliskipulag í Kópavogi Hlídasmári 2, 4 og 6 Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Hlíðasmára 2, 4 og 6 auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í til- lögunni felst að grunnflötur fyrirhugaðra bygg- inga á lóðunum er minnkaður, hæðum fjölgað úr 3 í 6 hæðir og byggingarmagn er aukið þannig að nýtingarlegt hlutfall lóðanna fer úr 0,6 í um 0,8. Við Brekkuhvarf og Grundarhvarf Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Brekku- hvarf og Grundarhvarf í Vatnsendalandi aug- lýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögunni felst að: A. Legu gatnanna er breytt að hluta og m.a. verða nokkrar lóðir sem áður töldust til Grundarhvarfs nú skráðar við Brekku- hvarf. B. Lóðinni Grundarhvarf 2 verði breytt úr einbýlishúsalóð í parhúsalóð. C. Lóðinni Grundarhvarf 13 verði breytt úr einbýlishúsalóð í parhúsalóð og við þá breytingu skerðist lóðin Grundarhvarf 11. Ofangreindar tillögur ásamt skýringarmyndum verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9—15 alla virka daga frá 4. júní til 7. júlí 1999. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 21. júlí 1999. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Hringvegur um Stóra Sandfell í Skriðdal Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur fram- mi til kynningarfrá 4. júnítil 9. júlí 1999 á eft- irtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum Austur- Héraðs, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. júlí 1999 til Skipulagsstofnun- ar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverfis áhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. NAUOUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum fimmtudaginn 10. júní 1999 kl. 10.00: LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandíbraut 12 sími533*1111 FAX:533*1115 Lækjasmári 100 Opið hús á morgun, laugardag, milli kl. 13 og 16. Skemmtileg 4—5 herb. íbúð með sérinngangi og góðu útsýni. Þá fylgir rúmgott ris með tveim stórum stafngluggum, risið eróinnréttað en með öllum lögnum. Gott stæði í bíla- geymslu með þvottaaðstöðu. Sjón er sögu ríkari. Jörðin Brautartunga, Stokkseyrarhreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Hörður Jóelsson og Sævar Jóelsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf„ Lánasjóður landbúnaðarins og Ríkisfjárhirsla. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. júní 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Álfabyggð 4, Súðavik, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Hafnarstræti 9—11, hraðfrystihús, Þingeyri, þingl. eig. Rauðsíða ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnulífs- ins hf„ ísafjarðarbær og Landsbanki Islands hf„ aðalbanki, mánudag- inn 7. júní 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á ísafirði, 3. júní 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eig. Garpar ehf„ gerðarbeiðandi Steypustöðin ehf. Austurvegur 25, Selfossi, þingl. eig. Diðrik Haraldsson, gerðarbeiðandi Árborg. Borgarheiði 11, t.v„ Hveragerði, þingl. eig. Theódóra Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr St.-Fljóti, Biskupstungnahreppi, „Víðigerði", þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Islands hf. Réttarholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Magnús Jóhannsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sambyggð 10, Þorlákshöfn, íb. C á 2. hæð, þingl.eig. Þétur Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar. Suðurengi 19, Selfossi, 50%, þingl. eig. Jakob Sigurjón Þórarinsson, gerðarbeiðandi Hverfiprent ehf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. júní 1999. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 10. júní 1999, kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Birkihlið 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur. Gerðarbeiðendur eru Valgarður Stef- ánsson ehf„ Islenska verslunarfélagið, sýslumaðurinn á Sauðárkróki og Síld og fiskur. Borgarflöt 1A, 0102, Sauðárkróki, þingl. eign Lóns eignarhaldsfélags ehf. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Borgarflöt 5, Sauðárkróki, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl. eign Kópra-röra hf. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Fiskvinnsluhús við Suðurbraut, Hofsósi, þingl. eign Bergeyjar hf. Gerðarbeiðendur eru þrb. Skipaverks ehf. og Steinbock þjónustan ehf. Kárastígur 15, Hofsósi, þingl. eign Gunnars Geirs Gunnarssonar. Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Selfossi. Laugatún 11, 0201, Sauðárkróki, þingl. eign Lúðvíks Kemp og Ólafiu Kristínar Sigurðardóttur. Gerðarbeiðandi er Ibúðalánasjóður. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveigar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Islands hf. Reykir, ibúðarhús, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Stefaniu Guðjónsdóttur. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki íslands hf. Vs. Signý SK 64, skrnr. 7379, ásamt tækjum og búnaði, þingl. eign Hafsteins Oddssonar. Gerðarbeiðandi er Gjaldskil sf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 2. júní 1999, Ríkarður Másson. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ráðstefna um mat á arðsemi hálendissvæða Umhverfisverndarsamtök íslands halda ráð- stefnu um mat á arðsemi hálendissvæða. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Loftleið- um hinn 5. júní kl. 10.00—16.00. Fundarstjóri: Gunnar G. Schram. Dagskrá: Kl. 10.00 Steingrímur Hermannsson, formaður UVSÍ, setur ráðstefnuna. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flytur ávarp. Vigdís Finnbogadóttir, heiðursforseti UVSÍ, flytur ávarp. Kl. 10.25 Fyrirlestur fulltrúa frá Umhverfis- málastofnun Bandaríkjanna, EPA. Kl. 11.20 Geir Oddsson, auðlinda- og umhverf- isfræðingur, Umhverfisstofnun Háskóla Islands. Kl. 12.00 Hádegishlé. Kl. 13.00 Stefán Gíslason umhverfisstjórnunar- fræðingur, Staðardagskrá 21. Kl. 13.40 Sigríður Ásgrímsdóttir, rafmagns- verkfr. og hagfræðingur, kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Kl. 14.10 Pallborðsumræður. Kl. 16.00 Samantekt og ráðstefnuslit, Stein- grímur Hermannsson. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Ekkert ráð- stefnugjald. iiivl,*,.Buumunv, tí ---Stjómin; • >»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.