Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Ferdinand Ef ég stend nógu lengi hérna, Ég efa það.. Ég vil fá hlutina ókeypis.. heldurðu þá að einhver komi Það er ekki nógu gott.. og gefi mér reiðhjél? BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Rógsherferðin gegn Serbum Frá Rúnari Kristjánssyni: Á SÍNUM tíma viðurkenndi tals- maður skrifstofu SÞ í Belgrad, Sus- an Manuel, að glæpir hefðu aukist mikið í þeim hlutum Sarajevo sem Serbar urðu að láta af hendi til sam- eiginlegrar yfirstjómar múslima og Króata, samkvæmt Dayton-samn- ingnum. Glæpir þessir felast í því að Serbar þeir sem áfram kusu að búa í þessum borgarhlutum, eru ofsóttir og þeim misboðið með ýmsu móti. Fjölmiðlar þegja hins vegar þunnu hljóði um þetta og virðast ekki kæra sig um að segja frá þessu. Þjóðemis- hreinsanir Króata hafa varla verið nefndar á nafn og er það sennilega vegna þess að þær hafa aðallega bitnað á Serbum. Flestir fjölmiðlar hafa nefnilega tekið fullan þátt í því að brennimerkja Serba sem óalandi og óferjandi þjóð. Sannkallað galdrafár Norski diplómatinn Kai Eide hef- ur látið hafa eftir sér, að versta ranglætið sem vestrænir fjölmiðlar hafi framið í þessum málum öllum, sé að ákæra Serba eina fyrir allt það ofbeldi sem framið hefur verið af öll- um stríðandi aðilum í fyrrverandi Júgóslavíu undanfarin ár. Hann seg- ir ennfremur, að múslimar hafi verið lævísastir í því að nýta sér fjölmiðl- ana, enda hafi 90% fréttaskeyta frá Bosníu-Herzegóvínu sýnt málin frá þeirra hlið, en aðeins 10% verið sanngjöm í garð Serba. Eide sendi- herra, sem var aðstoðarmaður Thor- valds Stoltenbergs, fyrrverandi for- manns AJþjóðanefndarinnar um mál- efni Júgóslavíu, fékk stuðning við þessi ummæli sín frá Hanesofie Greve á umræðufundi í Bergen, en hún er dómari og sat í rannsóknar- nefnd SÞ varðandi stríðglæpi í Jú- góslavíu. Greve sagði að vestrænir fjölmiðlar hefðu gegna lykilhlutverki í því að fordæma Serba. Þannig hafa ýmsir réttsýnir atkvæðamenn bent á þá skökku mynd sem hefur verið dregin upp í fjölmiðlum af því sem hefur verið að gerast í Júgóslavíu og harmað að fjölmiðlar hafa þar að miklu leyti brugðist því meginhlut- verki sínu, að veita almenningi um allan heim réttar upplýsingar um það sem er að gerast. Fjölmiðlar eiga að sjálfsögðu ekki að taka afstöðu með einum aðila gegn öðrum, með því grafa þeir und- an eigin gildi og spilla starfsheiðri sínum. Athyglisvert hefur verið að sjá að flest fréttaskeyti frá Jú- góslavíu hafa verið send frá Zagreb, Sarajevo og Pristina. Tiltölulega fá hafa komið frá Belgrad. Fingrafor Króata, múslima og Albana hafa líka verið auðfinnanleg á flestum þessum fréttaskeytum. Rógsherferðin gegn Serbum hefur verið með ólíkindum og henni verður að ljúka. Engin þjóð á slíka meðferð skilið. íslendingar eiga að taka af- stöðu gegn heilaþvottastefnum af öllu tagi - annað er ekki sæmandi fyrir þjóð sem vill vera ærleg gagn- vart sjálfri sér og öðrum. RÚNAR KRISTJÁNSSON, Bogabraut 21, Skagaströnd. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. / -----------------------' Nýkomið mikið úrval af vönduðum og fallegum herraskóm BE HAPPY sc mn St. 24-31. Verð: 6.995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.