Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 61 ÞJONUSTA/FRETTIR LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906. ______________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið-á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylyavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVABNAFÉLAGS (SLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚEUFBÆÐISTOFA KÚPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._______________________________ NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi. __________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.__________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUBEYBI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUBEYBI: OpiS alia daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚBUFEÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10- 17. Slmi 462-2983.____________________________ NOBSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arlrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík síml 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÐIB I BEYKJAVÍK: Sundhöliin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. ___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helfiar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝBAGAEÐUBINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800. _________________________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. 100 manns á ráðstefnu NORAá Egilsstöðum HALDIN verður ráðstefnan „Innovation og Næringsliv I Nordisk Atlantregion" á Hótel Héraði á Egilsstöðum dagana 3.-5. júní nk. Ráðstefnan er haldin á vegum NORA, sem er samnorrænt Atlantshafssam- starf, og hafa ýmsir á Austur- landi komið að skipulagningu hennar. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru þrjú, þ.e. afleiddar sjávaraf- urðir, fjarskipti í dreifðum byggðum og græn ferða- mennska. Allt eru þetta mjög áhugaverðir málaflokkar þar sem þeir tengjast atvinnusköp- un í dreifðum byggðum á norð- urslóðum, segir í fréttatilkynn- ingu. Halldór Ásgrímsson, utanrík- isráðherra, mun setja ráðstefn- una í Egilsstaðakirkju föstu- dagsmorguninn 4. júní og fyrsti fyrirlesturinn fer fram í kjölfar- ið á Hótel Héraði. Meðal gesta verður Hogni Hoydal frá fær- eysku landsstjóminni, auk fjölda fólks úr atvinnulífinu frá öllum þátttökulöndunum. Aætlað er að um 100 manns frá Noregi, Grænlandi, Færeyj- um og íslandi muni sækja ráð- stefnuna. B210 x D92 x H90 Vandaðir Amerískir svefnsófar með innbyggðri springdýnu'. Frábær lausn þegar sameina þarf fallegan sófa og gott rúm. Við bjóðum margar gerðir, mikið úrval áklæða og lita. m 4 V k gerðir, mikið ur L HÚSGAGNAHÖLUN vis, Raðgreiðslur /36 mán. V V ii’ ■ , Bfldshöföi 20 - 112 Reykjavfk Sfmi 510 8000 Samkeppni og einkavæð ing á fjarskiptamarkaði VERSLUNARRÁÐ íslands efnir til morgunverðarfundar um samkeppni og einkavæðingu á fjarskiptamark- aði í Sunnusal á Hótel Sögu föstu- daginn 4. júní kl. 8. „Miklar breytingar eiga sér stað á fjarskiptamarkaði um allan heim um þessar mundir, tækninýjungar ger- breyta möguleikum og starfsum- hverfi fyrirtækja og hvarvetna er verið að breyta rekstrarformi fyrir- tækja og einkavæða ríkisfyrirtæki sem starfa á þessu sviði. Þessar breytingar hafa þegar haft mikil áhrif á íslenskan fjarskiptamarkað og enn frekari breytingar eru fyrir- sjáanlegar á næstu árum. Á fundi Verslunarráðs verður meðal annars leitað svara við eftirfarandi spurn- ingum: Ríldr virk samkeppni á íslenskum fjarskiptamarkaði í dag, hvaða áhrif munu tækninýjungar hafa á sam- keppnisstöðuna á næstu árum, hversu hratt verður farið í sölu Landssíma íslands hf. til einkaaðila, hvemig er skynsamlegast að standa að sölunni og kemur erlend eignar- aðild til greina? Framsögumenn á fundinum verða Sturla Böðvarsson samgönguráð- herra og Þórólfur Ámason, forstjóri íslandspósts hf. Þátttakendur í pall- borðsumræðum verða, auk fram- sögumanna, þeir Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Islandssíma hf., Ólafur Þ. Stephensen, forstöðumað- ur kynningar- og upplýsingamála Landssíma Islands hf. og Rögnvald- ur Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Element-Skynjaratækni hf. Fundargjald er 1.500 kr. (morg- unverður innifalinn). Fundurinn er opinn, en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram," segir í fréttatil- kynningu frá Verslunarráðinu. Opið hús í Nóaborg OPIÐ hús verður í leikskólanum Nóaborg við Stangarholt á morgun, laugardag, milli klukkan 11 og 13. Leikskólinn verður til sýnis og vinna bamanna sem þar era. Auk leiktækjanna á lóðinni verð- ur komið upp leiktækjum frá ÍTR fyrir böm á öllum aldri. Foreldrafé- lag leikskólans mun sjá um að grilla pylsur og selja veitingar á vægu verði. Allir era velkomnir. s STÆRÐIN SKIPTIR MALI Þú finnur hvergi jafn mikið í svona stórum bíl. Þó Clio hafi alla kosti smábíls býður hann um leið þægindi og öryggi stærri bíla. Hann er ekki aðeins rúmmeiri en aðrir bílar I sama stærðarflokki heldur er hann einnig mun öruggari á alla vegu (t.d. ABS hemlakerfi og allt að 4 loftpúðar). Er ekki kominn tími til að fá sér stóran bíl? %’■*-«* t'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.