Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Stjórnmáiamenn reyna að klóra í bakkann STJÓRNMÁLAMENN í Evrópu reyndu í gær með ummælum sínum að styrkja evruna, sem hefur stöðugt verið að lækka að undanförnu og er nú nálægt lágmarki frá áramótum. Ákveðið hefur verið að fjármálaráð- herrar Myntbandalagsríkja hittist til að samræma ummæli sín um evr- una, en misvísandi ummæli eru talin hafa gert mikinn skaða að undan- förnu. Þrátt fyrir að sú staðreynd sé nú almennt viðurkennd, létu evr- ópskir skriffinnar sér ekki segjast og létu dæluna ganga á ráðstefnu í Köln. Evran náði lágmarki gagnvart Bandaríkjadollar snemma í gær, þegar gengið fór niður í 1,0305 doll- ara. Er leið á daginn hækkaði evran þó í 1,0320 dollara. Talið er að vonir um stríðslok í Kosovo hafi snúið þró- uninni við, en hugsanlega aðeins tímabundið. Helsti ráðgjafi Gerhards Schroeders kanslara Þýskalands, lét þó hafa eftir sér að hann væri sann- færður um að því fleiri fréttir sem bærust frá Kosovo, þeim mun meira myndi evran styrkjast. Hlutabréf hækkuðu í gær í London, fjórða dag- inn í röð, í kjölfar hækkunar á Dow Jones vísitölunni í New York. Vonir um fleiri samruna í viðskiptalífinu hjálpuðu einnig. FTSE 100 vísitalan hækkaði um 0,7% og endaði í 6.348,6. Þýski hlutabréfamarkaður- inn var lokaður í gær vegna opinbers frfdags, en í París hækkaði CAC-40 vísitalan um tæpt prósent og endaði í 4.355 stigum. Uppsveifla vestan- hafs og vonir um frið á Balkanskaga eru taldar hafa haft afgerandi áhrif. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 03.06.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Blálanga 70 70 70 827 57.890 Karfi 63 62 63 2.015 126.925 Keila 43 43 43 350 15.050 Langa 92 57 84 586 48.943 Lúða 520 154 297 66 19.579 Skarkoli 144 87 144 205 29.463 Skata 185 185 185 132 24.420 Steinbítur 75 46 61 484 29.466 Sólkoli 87 87 87 52 4.524 Ufsi 64 29 42 2.313 96.198 Undirmálsfiskur 167 154 161 241 38.893 Ýsa 221 98 175 1.890 330.296 Þorskur 150 105 130 8.285 1.080.198 Samtals 109 17.446 1.901.844 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 67 62 66 1.046 68.691 Langa 105 57 96 304 29.081 Lúða 401 248 353 104 36.756 Skarkoli 156 112 154 1.937 297.388 Steinbítur 88 60 75 1.345 100.337 Sólkoli 141 141 141 232 32.712 Tindaskata 10 10 10 492 4.920 Ufsi 71 27 54 5.223 282.355 Undirmálsfiskur 99 72 83 308 25.706 Ýsa 188 57 156 4.618 719.207 Þorskur 168 100 133 27.481 3.662.393 Samtals 122 43.090 5.259.545 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 81 81 81 1.525 123.525 Ufsi 50 50 50 157 7.850 Undirmálsfiskur 107 106 107 4.709 502.827 Ýsa 209 200 203 346 70.172 Þorskur 133 125 128 20.582 2.640.053 Samtals 122 27.319 3.344.427 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 70 70 70 55 3.850 Karfi 50 50 50 38 1.900 Keila 40 40 40 15 600 Langa 64 20 23 100 2.264 Lúða 475 190 204 120 24.510 Skarkoli 146 146 146 1.223 178.558 Steinbrtur 86 40 74 493 36.245 Sólkoli 164 126 141 770 108.647 Ufsi 40 40 40 200 8.000 Undirmálsfiskur 93 93 93 200 18.600 Ýsa 217 121 179 1.667 297.710 Þorskur 138 105 122 8.200 1.001.630 Samtals 129 13.081 1.682.514 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 69 69 69 250 17.250 Ufsi 73 73 73 700 51.100 Þorskur 150 150 150 1.500 225.000 Samtals 120 2.450 293.350 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 50 97 2.755 266.133 Blandaður afli 10 10 10 110 1.100 Karfi 70 30 57 2.946 168.776 Keila 68 35 50 1.442 72.287 Langa 90 20 55 2.591 143.541 Langlúra 60 59 59 840 49.896 Lúða 420 100 159 324 51.406 Lýsa 53 53 53 436 23.108 Sandkoli 70 70 70 1.164 81.480 Skarkoli 147 129 135 4.647 628.089 Skata 185 185 185 23 4.255 Skötuselur 430 195 219 593 129.825 Steinbítur 103 62 88 6.231 548.640 Stórkjafta 14 14 14 427 5.978 Sólkoli 121 116 116 2.570 298.685 Ufsi 74 30 61 6.887 419.763 Undirmálsfiskur 116 70 112 1.933 217.211 Ýsa 220 95 149 13.866 2.071.996 Þorskur 172 131 142 15.578 2.209.428 Samtals 113 65.363 7.391.598 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 60 60 60 1.500 90.000 Ufsi 36 27 33 437 14.246 Undirmálsfiskur 97 65 83 603 49.850 Ýsa 129 129 129 230 29.670 Þorskur 149 100 115 9.792 1.128.332 Samtals 104 12.562 1.312.098 STÚDENTAR frá Menntaskólanum á Laugarvatni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsfiskur 100 100 100 111 11.100 Þorskur 124 114 122 584 70.956 Samtals 118 695 82.056 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 465 465 465 16 7.440 Skarkoli 124 112 122 695 85.040 Steinbítur 63 62 62 4.000 249.520 Ýsa 222 110 193 5.434 1.049.903 Þorskur 130 116 118 2.783 328.283 Samtals 133 12.928 1.720.186 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 65 62 63 594 37.505 Langa 82 82 82 426 34.932 Skata 183 183 183 90 16.470 Skötuselur 200 200 200 166 33.200 Steinbítur 79 79 79 386 30.494 Ufsi 71 39 62 6.608 412.273 Ýsa 184 57 147 2.391 350.449 Þorskur 172 125 163 11.583 1.885.712 Samtals 126 22.244 2.801.036 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 113 100 101 2.159 217.606 Steinbítur 74 74 74 1.230 91.020 Ufsi 19 19 19 38 722 Ýsa 209 205 207 626 129.864 Þorskur 129 110 114 1.097 125.332 Samtals 110 5.150 564.544 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 63 64 4.305 274.788 Langa 89 89 89 1.769 157.441 Langlúra 65 65 65 245 15.925 Lúða 471 296 408 266 108.589 Sandkoli 87 25 48 3.509 169.976 Skarkoli 112 51 100 1.630 162.283 Skata 185 101 165 91 14.987 Skötuselur 463 180 218 1.435 313.045 Steinbítur 109 64 31 695 21.677 Ufsi 45 18 42 87 3.672 Undirmálsfiskur 86 86 86 68 5.848 Ýsa 125 92 98 1.453 142.423 Þorskur 165 143 150 6.076 910.792 Samtals 106 21.629 2.301.447 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 91 91 91 7 637 Karfi 30 30 30 11 330 Lúða 360 295 302 52 15.685 Sandkoli 40 40 40 8 320 Skarkoli 100 100 100 22 2.200 Skötuselur 175 175 175 7 1.225 Steinbítur 45 45 45 10 450 Undirmálsfiskur 109 103 106 152 16.183 Ýsa 169 169 169 51 8.619 Samtals 143 320 45.649 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 65 59 63 515 32.574 Þorskur 143 120 121 8.538 1.035.233 Samtals 118 9.053 1.067.806 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 65 65 65 299 19.435 Karfi 63 59 60 496 29.810 Langa 92 75 86 569 49.048 Skarkoli 112 112 112 734 82.208 Steinbrtur 75 55 69 3.175 218.027 Ufsi 71 64 68 866 58.923 Undirmálsfiskur 210 210 210 2.384 500.640 Ýsa 201 100 155 6.970 1.078.120 Þorskur 123 123 123 109 13.407 Samtals 131 15.602 2.049.617 HÖFN Hlýri 50 50 50 40 2.000 Humar 975 860 • 892 110 98.100 Karfi 73 63 64 504 32.130 Keila 79 50 65 40 2.609 Langa 105 83 104 202 20.990 Langlúra 60 60 60 106 6.360 Lúða 470 385 427 68 29.065 Skarkoli 133 126 127 1.650 208.956 Skata 100 100 100 6 600 Skötuselur 210 210 210 750 157.500 Steinbítur 90 79 82 5.163 421.507 Sólkoli 118 118 118 850 100.300 Ufsi 70 29 63 1.846 115.449 Ýsa 170 100 115 6.725 772.501 Þorskur 186 129 162 4.970 805.488 Samtals 120 23.030 2.773.555 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 451 154 168 103 17.347 Skarkoli 150 150 150 657 98.550 Ufsi 50 41 46 528 24.177 Ýsa 182 161 176 443 78.043 Þorskur 144 96 124 8.419 1.040.757 Samtals 124 10.150 1.258.874 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 405 295 370 38 14.070 Ýsa 216 138 187 2.126 396.882 Þorskur 131 109 115 2.458 281.564 Samtals 150 4.622 692.515 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 128.600 108,00 107,95 108,00 99.900 4.356 105,63 108,00 107,87 Ýsa 87.000 47,88 47,60 0 103.642 48,14 48,53 Ufsi 45.339 25,54 25,60 25,90 44.661 95.900 25,60 26,07 25,75 Karfi 3.120 38,98 38,80 0 306.884 39,94 40,01 Steinbítur 600 19,76 21,17 161.246 0 18,58 17,45 Grálúða 1 90,52 92,03 23.306 0 91,90 95,00 Skarkoli 9 44,64 49,27 50,00 51.981 37.000 46,89 50,00 43,28 Sandkoli 16,01 165.950 0 13,98 13,55 Skrápflúra 13,51 153.029 0 12,23 11,75 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Humar 426,00 2.000 0 426,00 426,17 Úthafsrækja 4.100 3,64 3,29 0 561.140 3,75 4,39 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Menntaskólanum á Laugarvatni slitið 43 stúd- entar braut- skráðir MENNTASKÓLANUM á Laugar- vatni var slitið í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 29. maí. Brautskráðir voru 43 stúd- entar; 31 af náttúrufræðibraut og 12 af málabraut. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Þorvaldur Skúli Pálsson og Sóley Lára Árnadóttir fylgdi á hæla honum. Þorkell Snæbjörns- son, nemandi í fyrsta bekk, náði þeim glæsta árangri að fá 9,7 í aðaleinkunn, en það er hæsta einkunn sem gefin hefur verið í skólanum til þessa. I ræðu skólameistara, Kristins Kristmundssonar, kom m.a. fram að skólinn mun á þessu sumri gera stórátak í því að efla tækja- kost á sviði tölvubúnaðar og gagnavinnslu til náms og kennslu og fékk nýlega styrk til verkefn- isins úr þróunarsjóði framhalds- skóla. Þá er skólinn aðili að sam- starfsverkefni uin ferðaþjónustu í ugpsveitum Árnessýslu. Óskar H. Ólafsson, aðstoðar- skólameistari, sem starfað hefur við skólann frá 1962, lætur nú af störfum og var honum færð bók- argjöf við útskriftina í þakklætis- skyni fyrir unnin störf. Páll M. Skúlason, sem kennt hefur við skólann frá 1987, hefur verið ráðinn aðstoðarskólameistari í stað Óskars. Mikið fjölmenni var við skóla- slitin, hátt í 500 manns. Afmælis- stúdentar færðu skólanum pen- inga að gjöf, sem verja á til rit- unar og útgáfu sögu skólans. ------------------- Söngkvöld í Akóges ÁRVISST söngkvöld í Akóges í Vestmannaeyjum í tilefni sjó- mannadagshelgarinnar hefst klukk- an 10 í kvöld. Flytjendur eru Ámi Johnsen, Lýður Ægissonj Gísli Helgason, Eymenn, Páll Árnason, Runólfur Dagbjartsson, Hilmar Sigurðsson og fleiri. Að venju stendur sönglotan í 3-4 tíma. -------------- LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT nafn birtist undir mynd í Morgunblaðinu í gær af því þegar skólastjóra Suðurhlíðarskóla voru afhent verðlaun fyrir bestan árang- ur í verkefninu Fernur á grænni grein. Á milli þeirra Sigrúnar Magnúsdóttur formanns fræðslu- ráðs og Jóns Karlssonar skólastjóra stóð Sigríður Lena Sigurbjarna- dóttir en rangt var farið með nafn hennar í myndatexta og er beðist velvirðingar á því. •( 4 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.