Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðleikbússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands í kvöld fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýningar leikársins. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 12. sýn. sun. 6/6 nokkur sæti laus — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Á morgun lau. næstsíðasta sýning — lau. 12/6 síðasta sýning. Sýnt á Litla sUiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 5/6 nokkur sæti laus — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Á leikferð um tandið: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Sýnt í Hnífsdal 4/6 og 5/6 kl. 20.30 — á Blönduósi 8/6 kl. 20.30 — í Ýdölum 9/6 kl. 20.30 - á Egilsstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt i Loftkastala: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Á morgun lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus — fös. 11/6 miðnætursýn. kl. 23.30 - lau. 12/6 kl. 20.30 - fös. 18/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga Kl. 13—20. Símapantanir frá kí. 10 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litla liHfWimjibúðui eftir Howard Ashman, tónlist eftir Aian Menken. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Þýðing söngtexta: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Kenn Oldfield. Aðstoðarleikstjóri Ámi Pétur Guðjónsson. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Aðstoðartónlistarstjóri: Karl Olgeirsson. Búningar: Una Collins. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Hljóð: Jakob Tryggvason/Gunnar Ámason. Leikendur: Ari Matthíasson, Ásbjöm Morthens, Eggert Þorleifs- son, Hera Björk Þórhallsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Selma Bjömsdóttir, Stefán Karl Stefáns- son, Valur Freyr Einarsson og Þór- unn Lárusdóttir. Tónlistarmenn: Jón Ólafsson, Karl Olgeirsson, Jóhann Hjörleifsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Friðrik Sturluson. Frunsýning í kvöld fös. 4/6, hvít kort, uppselt, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, uppselt, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, upp- selt, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort 6. sýn. mið. 16/5, græn kort Lrtla svið kl. 21.00: Maður lifandi Óperuleikur um dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiríksdóttír. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 2. sýn. í kvöld 4/6, 3. sýn. þri. 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. sun. 6/6 kl. 14 örfá sæti laus sun. 13/5 kl. 14, sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarieyfi fer fækkandi lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30, fös. 18/6 kl. 20.30. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Leikfélag Keflavíkur sýnir í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17, Keflavík: Stæltu stóðhestarnir Áhugaleiksýningu ársins fös 4/6 kl. 21.00. sun 6/6 kl. 21.00. Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 421 2540. Miðasalan opnuð tveimur tímum fyrir sýningu. ifTMo M '15 30 30 30 Mðasda opin trá 12-18 og tram að sýrtngu sýrfneardaga. OpU Irá 11 fyrtr hádeglsieUúsið HneTRn kl. 20.30. lau 5/6, sun 13/6 nokkur sæti laus, fös 18/6 VÍQpjGU HÁDEGISLEIKHÚS - ki. 12.00 forsýn. þri 8/6 uppselt, frumsýn. mið 9/6 uppselt, fim 10/6, fös 11/6 T1LBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Nemendaieikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLL1NA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guönasonar. Aukasýningar: 8. júni, 9. júní, 14. júní, 15. júní og 16. júní Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Fréttir á Netinu ýj> mbl.is -ALLTAf= G!TTH\SJ\£) NÝTT FOLK I FRETTUM U2 með fjórar plötur á lista vik- unnar LITLAR breytingar eru á Gamalt og gott lista vikunnar og eru píanóballöðurnar enn í efsta sætinu og Gullplata sænska ABBA-hópsins í öðru sæti. Urval laga gamla blús- rokkarans Van Morrison kemur nýtt inn á listann og fór platan beint í þriðja sætið. Vinsælustu lög rapparans 2Pac falla um eitt sæti niður í það fjórða. Gamla platan hans Tom Waits, Rain Dogs, hækkar sig um átta sæti frá síðasta Iista og er í tíunda sætinu, en ný plata kom nýverið út með kappanum og ekki ósennilegt að gamlir aðdáendur Nr.! var vikur Diskur i Flytjondi Útgefandi 1. | (1) 4 Worlds Greotest Pinno Album 1 Ýmsir Elab music 2. i (2) 15 Gold : Abba Universal 3. i (-) 2 Best ol : Van Morrison Universal 4. i (3) 12 Greotest Hits i 2Pac EMI 5. i (5) 4 Under o Blood Red Sky 5412 Unrversal 6. i(10) 4 Brothers in Arms 1 Dire Straits UniveRal 7. ! (7) 12 Ladies ond Gentlemen i George Michaei Sony 8. i (4) 4 Violent Femmes 1 Violent Femmes Universal 9. i (20) 34 Gling gló i Björk Smekkleysa 10. i (18) 4 Rain Dogs i Tom Waits Universol 11.! (23) 2 Life ! Cardigans Universal 12.: (14) 4 Wor ;u2 Universol 13.’: (12) 4 License to III i Beastie Boys Universal 14.1(17) 4 Legendary Tom Jones i Tom Jones Universal 15.1 (-) 2 Songs of Love i Richard Clayderman Universal 16.1 (6) 32 Sings Bocharach & Dovid i Dionne Warvick Music Collection 17.1(34) 2 October '02 Universal 18.1(11) 4 Unforgettable Fire i U2 Universol 19.1(15) 12 Gullno hliðið i Sólin hans Jóns míns Spor 20.1 (24) 2 Koya Bob Marley Universal Unnið of PricewatefhouseCoopers i samsforfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunbloðið. séu að endurnýja safnið. Það sem mesta athygli vekur við lista vikunnar er að írska hljómsveitin U2 á fjórar plötur á listanum. Efst er platan Und- er a Blood Red Sky í fímmta sætinu, en hinar eru War, Octo- ber og Unforgettable Fire. Irska sveitin með söngvarann Bono í fararbroddi á greinilega upp á pallborðið hjá Islending- um og virðist eldra efnið ekkert gefa því nýrra eftir í vinsæld- um. Mikil leynd hvílir yfir sýningunni GLEÐIFYRIRTÆKIÐ Gömul kona í samvinnu við eldri mann, blæs til uppistands-kamivalsins Hirðfífl henmir hátignarí Loftkastalanum þann 10. júní. Meðal þeirra sem fram koma eru grínararnir Sveinn Waage og Jón Gnarr en þeirra fá nýstirnin Friðrik 2000 og þýski fjöllistamaðurinn Micka Frury að njóta sín. Friðrik þekkja flestir fyrir óvenjulega hárgreiðslu en Micka er öllu óþekktari. Hann er staddur hérlendis sem sérlegnr menningarfulltrúi sameinaðs Þýskalands og talar sérkennilega nýlendu-þýsku. Uppistand hefur hingað til aðallega átt heima inni á reykmettuðum krám í Reykjayík en hefur fallið einkar vel í kramið hjá þeim Islendingum sem «t leggja leið sína þangað. í Loftkastalanum verður %. hins vegar gengið einu skrefí lengra með formið og U 1 í kringum grinið verður ríkjandi létt C " karnivalstemmning. Með fyrirbæri á höfðinu „Það hvílir mikil leynd yfír sýningunnj og best að gefa Iítið uppi, segir Friðrik 2000 leyndardómsfullur. „Ég er búinn að vera að æfa sveittur i tvær vikur en veit þó ekkert sjálfur um hvað sýningin er.“ Hár Friðriks vekur óneitanlega athygli enda ekki algengt að sjá annað eins hér á Fróni þar sem flestir reyna að hverfa inn í fjöldann. En það sem merkilegast er: Hárið er ekta. „Ég vissi að hárið myndi vekja athygli og bjóst alveg eins við því að ég fengi eitthvað að gera út á það,“ segir Friðrik. „En ég var ekki að gera hárið á mér svona til að koma sjálfum mér á framfæri, það bara gerðist. Ég bjóst heldur aldrei við svona miklu, kannski tískusýningu." - Hárið á þér er þá nokkurs konar vörumerki? „Ég veit það ekki,“ segir Friðrik hugsi. „Það er bara eitthvað fyrirbæri. Ég er með þetta af því að mér fínnst það svalt, svo einfalt er það.“ - Ertu leyndardómsfyllsti skemmtikraftur landsins? „ Skemmtikraftur? Nei. Leyndardómsfullur? Nei,“ segir Friðrik. „Ég lít ekki á mig sem leyndardómsfullan skemmtikraft, um það _ verða aðrir að dæma. Ég veit það ekki.“ Hirðfíflin munu fara víða um land í sumar með sýninguna og því er Iíklegt að í haust verði Friðrik hvorki nýstirni né leyndardómsfyllsti skemmtikraftur landsins, heldur nieð sítt að aftan. Hver veit? ►FRIÐRIK 2000 er eitt hirðfíflanna. Hirðfífl hennar há- tignar sýnt í Loftkast- alanum —-m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.