Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 59 GOLFEFNABUÐIN Borgartúni 33 með hugmyndir að leikjum sem fólk á öllum aldri getur tekið þátt í, segir í fréttatilkynningu. Rútugjaldi verður stillt í hóf, svo og verði á veitingum. Skráning fer fram í Gjábakka. Allir velkomnir. Fj ölsky ldudagur Gjábakka AHUGASAMT eldra fólk í Kópavogi hefur ákveðið að skipuleggja nokkrai- fjölskylduvænar uppákomur í tengsl- um við starfsemi Gjábakka í sumar. Fyrsta samkoman verður við Gjá- bakka laugardaginn 5. júní. Sam- koman hefst með því að Hana-nú fé- lagar fara í fjölskyldugöngu frá Gjá- bakka kl. 10. Gengið verður í um 1 klst. og komið aftur að Gjábakka. Þaðan verður farið í rútu um há- skólasvæðið og ekið út á Seltjamar- nes með leiðsögumanni. Aætlað er að rútuferðin taki um 2 klst. og að henni lokinni verða grillaðar pylsur á Gjábakka. Farið verður í leiki á plan- inu og er gert ráð fyrir að samkom- unni ljúki um kl. 14. Þátttakendur eru beðnir að koma Suðurverk fær nýjan borvagn NÝLEGA afhenti Sindri hf. verk- takafyrirtækinu Suðurverk hf. nýjan borvagn af gerðinni Atlas Copco ROC F9 sem er jafnframt sá fyrsti sinnar tegundar á íslandi. „Við reynsluborun í grjótnámum Suðurverks í Geldinganesi boraði vagninn u.þ.b. 2 metra á mín. með 89 mm (3y2“) borkrónu sem er rúmlega 30% aukning á borhraða frá eldri gerðum,“ segir í fréttatilkynningu frá Sindra hf. lonusta FRÁ afhendingu borsins. Frá hægri: Georg Gjuvsland frá Atlas Copco, Ari Jónsson, markaðs- og sölufulltrúi Sindra hf., Dofri Ey- steinsson, forsfjóri Suðurverks hf., Óskar Jóhannesson, verksfjóri Sindra hf., Páll Björnsson, markaðs- og sölufulltrúi Sindra hf., Árn S. Magnússon og Einar Einarsson, bormenn Suðurverks hf. — RISTALL Þú lærð allar helstu fúavarnartegundir hjó Litaveri, Grensósvegi Kjörvari 16 4 Itr. - gegnsær Beinskiptur eða sjálfskiptur Woodex Ultra 2.5 Itr.- gegnsær Bensínlok opnanlegt innan frá Styrktarbitar í huröum Vökva- og veltistýri Okkorverð Falleg innrótting Útvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Samlitir stuðarar Sólignum 5 Itr.- þekjandi Loftpúðar fyrir bðstjóra og farþega Hæðarstillanlegt öryggisbelti Htim Okkorverð 4.838 Texolin 4 Itr. - þekjandi AcœntGS1500cc 1.050.000 kr. með loftpúðum á aðeins 1.090.000 kr. Sjálfskiptur 1.130.000 kr. Vift reiknum efnisþörfinu og veitum þér fnglegar róðleggingar um vinnu ú viðnum Grjótháls 1 Slml 575 1200 Söludeild 5751280 aföllu úmn! hmðkMupvfjtcfsi / Acccnt Sfjort færöu rti.n: Alíokjuf Vinclskoið SíisabioiKknnir Goífiittf.piluiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.