Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.06.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 29 íu og Ástralíu. Beinagrind af svo- kallaðri Buhl-konu, sem dó um tví- tugt fyrir 10.600 árum, fannst árið 1989. Hún kemur ekki heim og sam- an við neinn kynþátt nútímamanna, en líkist einna helst beinabyggingu íbúa Pólinesíu. I Nevada-ríki fannst beinagrind manns, sem var uppi fyrir 9.400 ár- um, og er ólíkari beina- byggingu indjána en nokkurs ann- ars kynþátts, annars en Búsk- manna í Afríku. Andlit hans hefur ekki verið breitt og nefið ekki mjótt, eins og einkennir indjána. Hann var þvert á móti með langt höfuð, breitt nef og sterkbyggða höku, líkt og Ainu-frumbyggjaætt- bálkurinn í Japan, og aðrir Austur- Asíubúar. Vísindamennirnir Richard Jantz og Douglas Owsley, fullyrða í grein sem birtist brátt í American Jo- urnal of Physical Ant- hropology að ekki færri en þrír ólíkir hópar hafi búið í Ameríku fyrir 11.000 árum. Byggja þeir kenningu sína á rannsóknum á 11 forn- um höfuðkúpum. í ljós kom að að- eins ein þeirra líktist beinabygg- ingu nútímaindjána, en flestum svipaði til Evrópumanna eða Suð- ur-Asíumanna. Svo virðist því sem fólk úr öllum heimshornum hafi byggt Ameríku á steinöld, rétt eins og nú. Bjuggu þrír ólíkir hópar í Ameríku fyrir 11.000 árum? Assýringar „fundu upp sjónaukanna Rómaborg. The Daily Telegraph. ASSÝRINGAR, en ekki Galfleó, uppgötvuðu sjónaukann og not- uðu hann fyrstir manna til að rannsaka stjörnuhimininn, ef marka má nýja bók eftir ítalska prófessorinn og Assýríufræðing- inn Giovanni Pettinato. I bókinni, „La Scrittura Cel- este“ (helgiritið), kveðst Pett- inato byggja þessa kenningu á smiðisgripum, sem geymdir eru í breska þjóðminjasafninu í Lund- únum. A meðal þeirra eru linsur úr steinkristöllum, sem fundust í Níneve, fornri höfuðborg Assýr- íu. Prófessorinn segir að fleygrún- ir frá því um 750 f.Kr. og fleiri fornminjar leiði einnig í ljós að stjörnufræðingar hirðarinnar í Níneve hafi notað „linsur" í því skyni að „stækka augað“. „Fyrsta sanna ágripið f stjörnu- fræði er babýlonskt og var örugg- lega ritað fyrir 1000 f.Kr.,“ segir Pettinato. „í því er upptalning á 72 stjörnum og sljörnumerkjum, m.a. reikistjörnunum." Slcil 21 S'tnlum gomdu Símaskránniog StuSlum þannig að ræktun landsiits. Símdskráiri 19' er komin út Til hagræðingar er nýja Símaskráin í tveimur bindum, annars vegar símanúmer á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á landsbyggðinni. Skráin er afhent ókeypis en hægt er að kaupa hana í harðbandi fyrir 380 kr. Kápur Símaskránna prýða þekkt málverk eftir hinn þjóðkunna málara Gunnlaug Scheving. Aðrar nýjungar eru m.a. læsilegra letur sem auðveldar leit í skránni og einnig eru Gulu síðurnar i fyrsta skipti prentaðar í lit. Náðu 1 þitt eintak á næsta afgreiðslustað Símans eða íslandspósts. SÍHI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.