Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum undirföt Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Ný sending af þýskum peysum frá Ný sending af galla- buxum Kringlunni, sími 588 1680 iðunn tískuverslun Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Útsala - Útsala - Útsala - Útsala Komdu inn og gerðu góð kaup Verslunin lokar 10. september Opnum netverslun í nóvember Opið virka daga frá kl. 11-18. Lokað á laugardögum út ágúst. Sími 567 3718 SÍÐASTA ÚTSÖLUVIKA 30% aukaafsláttur Tilboðsslár 2 fyrir 1 MAREL og Vísindaveröld fjöl- skyldu- og húsdýragarðsins hafa undirritað þriggja ára samstarfs- samning. Samstarfið er liður í lang- tímastefnu Marels hf. um að styrkja nýsköpun, vísindi og raun- vísindakennslu á öllum skólastig- um. Samstarfið byggist á föstu fjár- framlagi næstu þrjú ár, en einnig tekur Marel þátt í gerð tækja fyrir Vísindaveröldina ásamt víðtækri hugmyndamótun. Lárus Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Marels, og Tómas Óskar Guð- jónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal, undirritu samstarfssamninginn. Á myndinni sem tekin var við það tækifæri má sjá Tómas Óskar færa Lárusi krukku af íslensku hunangi. Styrkja Vísindaveröldina Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.