Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gættu þín á tilhneigingunni til að vera stuttur í spuna við maka, félaga eða smá- fólkið í dag. Hugsaðu áður en þú talar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Spenna á heimili, hugsanlega tengd af- brýði eða öfund, gæti spillt andrúmsloft- inu. Veltu því fyrir þér hvað kemur sér best fyrir alla, líka þig. Reiði þjónar eng- um hagnýtum tilgangi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er einstaklega sannfærandi í dag og nær því frábærum árangri í öllu sem viðkemur kennslu, markaðssetn- ingu, skriftum eða tjáskiptum. Fólk hlustar á þig núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Forðastu rifrildi um peninga og eignir við vini eða félaga. Ef vin þinn vantar peninga skaltu gefa honum þá. Ef þú lánar og hann borgar ekki til baka, tap- arðu bæði vininum og peningunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Samskipti við yfirboðara eru dálítið tví- sýn í dag. Nú er ekki rétti tíminn til þess að vera ögrandi eða reyna á þolrifin. Þú kemst fljótt að því hversu hörundsárir aðrir eru. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er staðráðin í því að gera ferða- áætlanir eða eitthvað tengt æðri mennt- un, útgáfu og fjölmiðlun. Hún hefur náð tökum á einhverju og ætlar sér alla leið með það. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin þarf svo sannarlega á allri sinni þolinmæði að halda í samtölum við vini í dag. Einhver er á höttunum eftir rifrildi. Þú þolir ekki misklíð, láttu kyrrt liggja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn ögrar þeim sem stjórna í dag. Hann vill ekki láta segja sér fyrir verkum. Fyrir vikið gæti hann lent í vandræðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn lætur ekki aftra sér frá því að fást við það sem hann ætlar sér í dag. Hann er alveg staðráðinn í því að fá vilja sínum framgengt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fer létt með að gæta hags- muna sinna ef á þarf að halda í dag. Hún finnur til nokkurs ráðríkis og hefur jafn- framt áhyggjur af skyldum sínum gagn- vart smáfólkinu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagurinn einkennist af fjaðrafoki. Rifr- ildi við fjölskyldumeðlimi, maka og nána vini eru líkleg. Sigurinn verður innan- tómur. Hví ekki að elska friðinn? Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er í banastuði í vinnunni í dag. Hann veit hverju hann vill áorka og er staðráðinn í því að ná settu marki. Við hin ættum að spenna beltin. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbarn dagsins: Þú ert aðlaðandi og litrík persóna og ferð ekki í felur með það. Þú nýtir þér andlegt atgervi þitt til þess að fá vilja þínum fram- gengt. Þú getur verið einstaklega heillandi ef þú vilt. Margir sem fæddir eru í dag, eiga í fjölda ástarsambanda. Hreinskilni þín kemur öðrum oft í opna skjöldu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Bar 11 | Grapevine- og Smekkleysutón- leikaröðin. Dýrðin og Vonbrigði kl. 21. Grand Rokk | Útgáfutónleikar tónlistar- mannsins Rúnar í tilefni plötunnar Sol- itude. Húsið opnar kl. 21. Aggi hitar upp. Hótel Borg | Dúettinn Mor heldur útgáfu- tónleika kl. 21. Miðaverð 1.200 kr. Forsala í Eymundson í Austurstræti. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 gallery er opið fim.–lau. kl. 14-17 eða eftir samkomulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir – Höfuðskepnur – hattar sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir – Akrýlmyndir. Til 31. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Loga- son, vatnslitir og olía. Til 4. september. Feng Shui Húsið | Málverkasýning Árna Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Engil- bertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólmars- dóttir sýnir mósaíkskúlptúra til 8. sept. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir sýnir málverk. Galleríið er opið alla virka daga frá 9–17 til 5. sept. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ stendur nú yfir í sýningarsal Hand- verks og hönnunar. Sýningunni lýkur 4. sept. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir til 31. ágúst. Hljómskálagarðurinn | Einar Hákonarson sýnir málverk í tjaldinu til 28. ágúst. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Undir- liggjandi. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst. Alla daga nema mán. frá kl. 15 til 18. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars- dóttir, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Mokka–Kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Fléttur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunnars- dóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson, Páll Thayer, Harald Karlsson, Hlynur Helgason og Frank Hall. Opið 13–17 mið.–sun. Til 3. sept. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen. Leikur að litum, kl. 11 til 18. Til 4. sept. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaft- fells. Til 18. september. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk af jöklalandslagi Horna- fjarðar. Sýningin er opin alla daga. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yfir- hafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá kl. 16 til 18 og lau.–sun. frá kl. 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð – „Töfragarðurinn“. Til 9. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son sýnir svarthvítt portrett. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22, á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga kl. 18 fram að mánaðamótum. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri – bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja- safn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safn- búð. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Ala- teen-fundur í Aðventkirkjunni, Ingólfs- stræti 19, kl. 18. Alateen er fyrir ungt fólk sem hefur orðið fyrir áhrifum af drykkju einhvers annars og miðast við börn 13–17 ára. Nánar á www.al–anon.is. Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Nýliða- fundur í Áskirkju kl. 20. www.al–anon.is. Bjarg – gistiheimili | Stofnfundur félags Vinstri – grænna í Dölum verður haldinn á Hótel Bjargi í Búðardal í dag kl. 20.30. Gestir fundarins eru Svandís Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna, Kolbrún Halldórsdóttir og Jón Bjarnason, alþingis- menn. Ásmundur Daðason á Lambeyrum ávarpar fundinn. Allir velkomnir. Húsnæði Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs | Aðalfundur Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna verður haldinn að Suðurgötu 3, 27. ágúst kl. 15. Venjuleg að- alfundarstörf. Gestur fundarins er Kolbrún Halldórsdóttir þingmaður. Framboð í stjórn félagsins tilkynnist á:freyr@kommunan.is. Fyrirlestrar Glerárkirkja | Kynning og fræðsla kl. 17.30–19. Þórdís Ásgeirsdóttir, kennari og djákni í Mosfellsbæ, segir frá verkefninu „Vinaleið“ í Varmárskóla og Lágafellsskóla. Að loknu erindi Þórdísar er boðið upp á umræður og veitingar. Sjá: glerarkirkja.is. Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða- akademían í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði heldur fyrirlestur 29. ágúst kl. 20, í nýrri fyrirlestraröð ætlaðri almenningi. Hafsteinn Ágústsson olíuverkfræðingur hjá Statoil í Noregi fjallar um olíuleit og -vinnslu í Norður-Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd tilsvarandi verkefnis á Vestfjörðum. Markaður Kattholt | Flóamarkaður til styrktar kisun- um er opinn þri. og fim.kl. 14–17. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Sudoku © Puzzles by Pappocom 6 5 4 3 7 6 2 8 8 4 2 7 3 5 8 6 4 3 2 6 1 9 6 1 9 4 1 7 1 8 7 2 2 8 3 6 7 5 9 1 4 9 4 6 1 2 8 3 7 5 1 7 5 3 4 9 2 6 8 8 6 1 4 9 3 5 2 7 3 5 2 7 1 6 4 8 9 4 9 7 5 8 2 6 3 1 6 2 8 9 5 1 7 4 3 7 3 9 8 6 4 1 5 2 5 1 4 2 3 7 8 9 6 Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vandræðaleg, 8 mikið af einhverju, 9 logið, 10 væn, 11 kaggi, 13 endurtekið, 15 flösku, 18 öflug, 21 hlemmur, 22 áreita, 23 gömul, 24 dæmafátt. Lóðrétt | 2 angan, 3 toga, 4 lita blóði, 5 eru í vafa, 6 vangá, 7 mikill, 12 ekki gamall, 14 lengdareining, 15 gróður, 16 ráfa, 17 lina á, 18 fiskur, 19 fóðrunar, 20 slunginn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 bráka, 4 hemja, 7 atóms, 8 óefni, 9 afl, 11 aðan, 13 hann, 14 ýkinn, 15 þjór, 17 étur, 20 kar, 22 kúgun, 23 úlfum, 24 agnar, 25 tjara. Lóðrétt | 1 Braga, 2 ámóta, 3 ausa, 4 hjól, 5 mafía, 6 arinn, 10 feita, 12 nýr, 13 hné, 15 þekja, 16 ólgan, 18 tyfta, 19 remma, 20 knýr, 21 rúmt. Á GRANDROKK í kvöld heldur tónlistar- maðurinn Rúnar útgáfutónleika í tilefni af nýju plötunni „Solitude“. Aggi mun hita upp og spila valin lög úr safni meistaranna en húsið verður opnað kl. 21. Útgáfutónleikar Rúnars 60 ÁRA afmæli. Arndís Björns-dóttir, framhaldsskólakennari við Menntaskólann á Ísafirði, tekur á móti fjölskyldu sinni og öðrum velunn- urum föstudaginn 26. ágúst í Félags- heimili Kópavogs. Húsið opnað kl. 19.30. Kl. 22.00 mæta hinir síungu Lúdó og Stebbi og leika fyrir dansi fram eftir nóttu. Árnaðheilla dagbók@mbl.is flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.