Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2005 49     Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞÚ VITIR HVAÐ ÞÚ ERT! EWAN McGREGOR SCARLETT JOHANSSON Herbie Bjallan sem getur allt er komin aftur og fær hin sæta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “Mean Girls”) að keyra hana Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. HERBIE... kl. 4.20-6.30-8.40 DECK DOGZ kl. 6 - 8 - 10 THE ISLAND kl. 10.40 B.i. 16 ára. THE PERFECT MAN kl. 4.20 - 8 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4-6.15 BATMAN BEGINS kl. 10 B.i. 12 ára. SKELETON KEY kl. 8 - 10 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 THE ISLAND kl. 10 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 8 SIN CITY kl. 10 FANTASTIC FOUR kl 8 WHO´S YOU DADDY kl.10.10 KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Herbie Bjal an se getur al t er ko in aftur og f r hin s ta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “ ean Girls”) að keyra hana  Kvikmyndir.is  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. RÁS 2 SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára SKELETON KEY VIP kl. 8.15 - 10.30 DECK DOGZ kl. 4 - 6 - 8 - 10 HERBIE FULLY... kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 THE ISLAND kl. 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára THE ISLAND VIP kl. 4 KICKING AND SCREAMING kl. 3.50 - 8.15 MADAGASCAR m/ensku.tali kl. 4 - 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4 - 6 SVALASTA HJÓLABRETTA MYND ÁRSINS. GEGGJUÐ OG FLOTT HJÓLABRETTAATRIÐI ÞAR SEM HINN EINI SANNI TONY HAWKE SÝNIR LISTIR SÍNAR. Móðir drengsins sem sakaðiMichael Jackson um kynferð- islega áreitni hefur verið ákærð fyrir að svíkja út op- inberar bætur. Segir í ákærunni að hún hafi fengið allt að 1,2 millj- ónir króna með því að segjast vera öryrki. Ákæran er í fimm liðum og fyrir hvern um sig gæti hún átt yfir höfði sér tveggja til fjögurra ára fangelsi. Verjendur Jacksons lögðu fram gögn sem sýndu að konan og fjöl- skylda hennar hafði fengið sem svar- ar tæplega tíu milljónir króna þegar dómsátt var gerð í máli sem hún höfðaði gegn stórverslun á þeim tíma er hún kvaðst vera öryrki. Verjend- urnir sýndu einnig fram á að konan fékk peninga hjá unnusta sínum til að greiða leigu.    Rithöfundur að nafni AnthonySpinner hefur stefnt banda- rísku sjónvarpsstöðinni ABC sem hann sakar um að hafa stolið hug- mynd sinni að þáttunum Lost (Lífs- háski), sem njóta mikilla vinsælda nú um stundir. Fram kemur í frétt BBC að Spinner hafi lagt fram kæru í Los Angeles vegna málsins. Hann segir að árið 1977 hafi hann verið beðinn um að skrifa handrit að þætti sem átti að heita Lost og fjalla um flug- slys. Hann segist hafa verið ráðinn til þess að sjá um og leikstýra þátt- unum, sem ABC ætlaði að framleiða. Hefur hann stefnt ABC og Touch- stone Television vegna málsins, að því er BBC greinir frá. Hvorugt fyr- irtækið hefur viljað tjá sig um málið.    Tónlistartímaritið Spin segist hafabúið til „hina sönnu“ rokk- stjörnu. 25 líkamshlutar þekktra tónlistarmanna eru notaðir til sköpunarinnar, m.a. skalli Micha- els Stipe, söngv- ara R.E.M, mjaðmagrind Elvis Presley og nafli Madonnu, sem þykir besti líkamshluti tónlistarmanns og er hann efstur á blaði. „Naflinn kom henni á kortið sem ögrandi lista- manni,“ segir Marc Spitz, einn greinahöfunda Spin. Samkvæmt tímaritinu lifir hinn fullkomni rokkari óheilbrigðu líferni. Það verður því að teljast nær „eðli- legt“ að lifur Keith Richards, gít- arleikara The Rolling Stones, skipi annað sætið. En um hana segir Marc Spitz, að þegar Richards verði allur geti NASA notað hana sem hitahlíf á geimferjur sínar. Á meðal annarra líkamshluta í samsetningunni á hin- um fullkomna rokkara er tunga Gene Simmons, bassaleikara Kiss, leggir Tinu Turner, brjóstkassi rapparans 50 Cent, rasskinnar Bruce Springsteen og ákveðnir lík- amshlutar af Tommy Lee, fyrrum eiginmanni Pamelu Anderson og trommara rokkhljómsveitarinnar Mötley Crue.    Ný plata er á leiðinni frá hinumvinsæla breska tónlistarmanni, Robbie Williams, en ráðgert er að platan, Intensive Care, komi út 24. október næstkomandi. Fyrst ætlar söngvarinn þó að gefa út smáskíf- una Tripping, 3. október. Sama dag og platan kemur út ætlar Robbie, sem er 31 árs, að halda tónleika, en þeir munu fara fram í Berlín í Þýskalandi. Til stend- ur að taka tónleikana upp og sýna þá í bíóhúsum víða um Evrópu. Plata Robbie frá því í fyrra, Great- est Hits, varð mest selda erlenda platan á Íslandi árið 2004 en alls seldust um sex þúsund eintök af henni. Fólk folk@mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fjarðargata 13-15 Hafnarfirði 565 7100XEINN AN 05 08 00 2 Kringlunni · sími 568 4900 OPIÐ TI L 21.00 Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.