Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 53

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 53
Skirnirj Ritfregnir. 47 og galli. Það gerir frásögnina áhrifameiri, gefur henni líf og litu, er iesendur finna hjartaslög höfundarins í orðunum, en visindalegt gildi hennar rýrnar, sé hún ekki alveg óhlutdræg. Það er hægara að segja en gera, að varast siíkt, en ekki skil eg, að neinn geti brugðið höfundinum um hlutdrægni í þessari bók. Eg get dást að óhlutdrægni hans í frásögu um svo viðkvæmt efni sem þetta hlýtur að vera hverjum Islendingi. En alt fyrir það er frásögnin röksamleg, skorinorð og sköruleg. Listfengi hans í að segja sögu nýtur sín eðiilega ekki eins vel í vísindariti með aragrúa af til- vitnunum og röksemdum, eins og þar sem hann segir sögu blátt áfram. En þegar öllu er á botninn hvolft, mundi eg þó taka að mór, byggi eg enn þá uppi í sveit, að lesa bókina frá upphafi til enda fyrir fólkinu á vökunni og láta því ekki leiðast. Málið er ijóst, iátlaust og yfirleitt hreint. Mér þykir fyrir því, að inn í svona merkilega bók hefir samt einhvern veginn kom- J8t nýtízku málvillan að »bera e-u við« í staðinn fyrir að berja 8-u við. Það er ekki langt síðan eg hef fyrst séð hana í ritmáli, en henni hafa óðum vaxið vængir, og nú prýðir hún blöðin á hverj- utn degi. í mæltu máli hefi eg ekki enn orðið hennar var. Lík- lega hafa hér ruglast saman orðatiltækin að »bera fyrir« og »berja við«. Bæði eru um vörn. Menn báru fyrir sig skjöldinn, en slógu honum líka stundum flötum við. í afleiddu merkingunni, er menn Verjast með orðum, ósönnum eða lítt merkum, er svo notuð sögn- in að berja við í staðinn íyrir að slá við; aunaðhvort af því að það orð þykir óvirðulegra, eða það felur í sér þrálæti, að slegið er við hinu sama aftur og aftur. Einhver rithöfundurinn, sem ekki hefir skilið talsháttinn, hefir svo ætlað að lagfæra alþýðumál- 'ð og leitt málleysuna í kór. Slík eigum við mörg dæmin, þó að ekki só nema í bæjanöfnunum, Eg nota hér tækifærið til að benda * þessa villu, ef menn kynnu þá fremur að hætta að taka hana hver eftir öðrum < hugsunarieysi og spilla svo tungunni. Verzlunarráð íslands hefir gefið út bókina. Það var myndar-- lega gert og átti vel við. Vandað er til útgáfunnar, sem vænta ttátti. Ekki las eg bókina til að leita að prentvillum, en rakst þó á nokkrar. Eg get einungis þriggja, sem kynnu að villa á sór heimild og sýnast aunars konar villur og verri. Á b'ls. 549, 8. 1. a' o. er nafnvilla »Hofferja« fyrir Kotferja, og á bls. 635, 2. 1. a. ártalsvilla »1829« fyrir 1729. En á bls. 349, 2. 1. a. n. heflr orðið »um« skotist inn í setningu, svo að úr verður málvilla. Mór Þykir vissara að geta um þessa síðustu villu, ef nýir rithöfundar -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.