Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 56

Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 56
Aðalgeir Kristjánsson in var á fundi íslendinga í Kaupmannahöfn vegna hins svonefnda Dýrafjarðarmáls. Frakkar höfðu haft uppi málaleitun um að koma upp fiskverskunarstöð í Dýrafirði sem var til umræðu á alþingi 1855. Menn skiptust í tvo hópa og fór Repp fyrir þeim sem lögðust á móti að orðið yrði við tilmælum Frakka. Hann boðaði til fundar á Borchs kollegium 16. september 1856, þar sem hann lagði fram tillögur í þremur greinum um að hafna mála- leitan Frakka. Grímur Thomsen og Jón Sig- urðsson voru Repp ósammála, en Arnljótur Ólafsson studdi málstað hans. Tveimur dög- um síðar birti Flyveposten tillögur Repps ásamt greinargerð.63 Saga þessa máls verður ekki rakin hér, heldur skal þess eins getið að afstaða Repps til málsins varð ofan á. Rúmu ári síðar var hann allur. Hann andaðist 5. des- ember 1857. Lík hans var flutt til íslands vor- ið eftir og jarðað í Reykjavík. Tilvísanir 1 Islenzk sendibréfVU. Geir biskup góði í vinarbréfum 1790-1823. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar (Reykjavík, 1966), bls. 130. 2 Um þetta leyti voru teknar upp einkunnagjafir með nýjum heitum á latínu við Hafnarháskóla. Perbonum = mjög gott; Bonum = gott; Satisbonum = sæmilega gott og Mediocris = í meðallagi. 3 Rigsarki\et RA. Den kgl. direktion for Universitetet [...] 1805-48. Kopibog for universitets- og skolesager 1814, nr. 1003 og 1089. 4 ÍB. 88 a, fol. 5 RA. Den kgl. direktion for Universitetet [...] 1805^18. Kopibog for universitets- og skolesager 1819, nr. 1097 og 1186. 6 Jón Sigurðsson, Hið íslenzka Dókntentafélag [...] 1816-1866 (Kaupmannahöfn, 1867), bls. 64. 7 Lund, H.C.A., Studenterforeningens Historie I (Kaup- mannahöfn, 1896), bls. 54. 8 Páll Eggert Ólason, „Um Þorleif Guðmundsson Repp“, Skírnir XC (1916), bls. 128. 9 J.M. Thiele, Af mit Livs Aarbóger I (Kaupmanna- höfn, 1917), bls. 162-63. 10 Þorleifur Repp skrifaði ógrynni blaðagreina, auk stærri rita. Sjá Erslev, Forfatter Lexicon II, 1814-1840, bls. 663-65 og Supplement II [...] 1841 til cfter 1858, bls. 791-93. 11 ÍB. 88 a, fol. 12 Andrew Wawn, The Anglo Man. Studia Islandica 49 (Reykjavík, 1991), bls. 34-35. 13 íslensk sendibréf II. Biskupinn í Görðum. Sendibréf 1810-1853, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar (Reykjavík, 1959), bls 67. 14 Páll Eggert Ólason, „Um Þorleif Guðmundsson Repp“, bls. 130-31. 15 Lbs. 341 a.fol. 16 Lbs. 339 b, fol. 17 IB. 88 a, fol. 18 Lbs. 2415, 4to. 19 íslensk sagnablöð X (Kaupmannahöfn, 1825-26), bls. 38. 20 Páll Eggert Ólason, „Um Þorleif Guðnrundsson Repp", bls. 131. 21 Lbs. 2415 b, 4to 22 Sama heimild. 23 Sunnanfari V (1895-96), bls, 21. 24 Magasin fra det kgl. Bibliotek, 9. árg. nr. 4, bls. 47. 25 Þetta safn gerði sér far um að safna bókakosti í nor- rænum fræðum um þetta leyti og vildi hafa á að skipa lær- dómsmanni í fræðigreininni. 26 Andrew Wawn, The Anglo Man, bls. 64. 27 Sama heimild, bls. 234. 28 Páll Eggert Ólason, „Um Þorleif Guðmundsson Repp“, bls. 155-57. 29 JS. 96, fol. Greinargerðin er dagsett 14. mars 1826. 30 RA. KU 12. 13. 27, Konsistoriums kopibog 1826, nr. 1484. 31 Þ.e. Burt með skrípalæti, burt með fíflaskap, farðu síðan sjálft burt fífl. 32 H.C. Órsted, Naturvidenskabelige Skrifter (Kaup- nrannahöfn, 1920), bls. clvii. 33 Ferðarolla Magnúsar Stephensen. Jón Guðnason sá um útgáfuna (Reykjavík, 1962) bls.l25—26. 34 Sama heimild, bls. 127. 35 A þessum árum fóru doktorsvarnir fram í Regens- kirkjunni senr svo er nefnd en það er samkomusalur á Garði (Regens). 36 ÍB. 88 a, fol. 37 RA. Den kgl. direktion for universitetet [...].Referat og resolutionsprot. 1824-27, nr. 939. Þessi atkvæða- greiðsla er um margt athyglisverð. Þeir, sem greiddu at- kvæði með því að veita Repp nafnbótina án áminningar, voru P.E. Miiller, annar dómnefndarmanna, O.C. Olufs- sen hagfræðiprófessor, Birgir Thorlacius senr einnig sat í dómnefndinni, E. C. Werlaúff sagnfræðingur og bóka- vörður, K.L. Rahbek prófessor í danskri tungu og bók- menntum og J.L. Rasmussen prófessor í Austurlanda- málum. Þeir sem vildu láta Repp sæta áminningu, en veita honum nafnbólina, voru F. Chr. Sibbern prófessor í heimspeki og Oehlenschláger. Þessir átta voru í lörsvari í þeim kennslugreinum sem stóðu næst þeim fræðunr sem Repp hafði lagt stund á. I röðum andstæðinganna voru raunvísindamenn með einni undantekningu: H.C. Órsted eðlisfræðingur, J.F. Schouw prófessor í grasafræði, H.G. Schmidten stærðfræðingur, W. Chr. Zeyze (Zeise) efna- fræðingur, J. W. Hornemann grasafræðingur og F. C. Pet- ersen aukaprófessor í latínu og grísku. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.