Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 70

Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 70
Davíð Logi Sigurðsson Mynd 2. Eiríkur Sigurðsson, Kristín Sigbjörnsdóttir, Bóas Valdórsson tengdasonur þeirra (giftur Margréti) og Sigurður Eiríksson. Myndin er tekin á árunum 1960-65. Mynd 3. Sigbjörn Eiríksson og síldarstúlka á Siglufirði kringum 1950. Reykjavík. Fortíð og framtíð mættust á miðri leið í umbanum í borginni og í þeim skilningi voru ástvinirnir tengsl Sigurðar við fortíðina á meðan hann sjálfur var taugin sem tengdi ást- vinina við framtíðina, þéttbýlið og allsnægta- þjóðfélagið. Nýir tímar fóru í hönd. II. Flest bréfanna eru frá föður Sigurðar, Eiríki Sigurðssyni, en í safninu eru einnig nokkur bréf frá systur hans, Ragnhildi Eiríksdóttur, og nokkrum vinum á Austurlandi. Eiríkur Sigurðsson (1889-1972) var lengi kennari á Austurlandi og bjó víða ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Sigbjörnsdóttur (1895-1983), og börnum en þau voru: Margrét (1918-93) sem bjó lengstan hluta ævi sinnar í Njarðvík hér fyrir sunnan; Sigbjörn (1925-78) sem fluttist til Reykjavíkur nokkrum árum á und- an Sigurði og var þar kennari, og Ragnhildur (1934-) sem fluttist til Reykjavíkur haustið 1950 til að hefja nám við Verslunarskólann. Eins og áður sagði ferðaðist Eiríkur með fjölskyldu sína víða um Austurland vinnu sinnar vegna. Hann var fyrsti kennari farskól- ans í Fellahreppi 19136 en kenndi síðar á Reyðarfirði. Haustið 1947 gerðist hann kenn- ari á Siglufirði og eru bréf hans rituð á meðan þau Eiríkur, Kristín og Ragnhildur bjuggu þar. Til Reykjavíkur fluttu síðan gömlu hjón- in árið 1951, enda öll börnin þá komin suður, og gerðist Eiríkur kennari við Laugarnes- skóla en þar var Jón bróðir hans skólastjóri. Ári seinna flutti hann sig um set yfir í Lang- holtsskóla sem þá tók til starfa og kenndi þar um tíma ásamt syni sínum, Sigbirni. Ragn- hildur vann lengi hjá Skipaútgerð ríkisins en starfar nú í fjármálaráðuneytinu. Austan af Héraði bárust Sigurði síðan bréf frá vinum og náfrændum, þeim bræðrum Grétari og Sigbirni Brynjólfssonum. Brynjólf- ur, faðir þeirra, var bróðir Kristínar, móður Sigurðar, en auk þess að vera systkinabörn voru þessir þrír uppeldisfélagar. Grétar (1930-) giftist Þórunni Sigurðardóttur (1930-) og er hún einnig meðal bréfritara. Þau bjuggu frá 1951 á Skipalæk í Fellum við Lagarfljót. Sigbjörn Brynjólfsson (1928-)býr einnig í Fellabæ. Af Sigurði sjálfum er það að segja að hann hóf störf við Landsbankann haustið 1949 þar sem hann starfaði allt til ársins 1990 þegar hann fór á eftirlaun. Hann settist þó ekki al- veg í helgan stein heldur skipti um starfsvett- vang og starfaði á tímabili við fþróttahús Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Hann gekk að 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.