Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 86

Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 86
Helgi M. Sigurðsson Mynd 3. Gestum boðið i ökuferð í hestvagni á Árbæjarsafni. und manns á sumri, þegar gestir á önnur sam- bærileg söfn hafa gjarnan verið 5-10 þúsund. Svona hefur þetta verið næstum því eins lengi og menn muna og er orðin svo sjálfsögð stað- reynd að menn eru hættir að minnast á það. En hvað skyldi valda þessum góða árangri? Ekki hafa þessi söfn sterkari fjárhagslega bakhjarla en gengur og gerist og ekki hafa þau staðið fyrir sérstökum kynningarherferð- um. Svarið virðist því liggja aðallega í gerð þeirra og staðsetningu. Bæjarhúsin að Glaumbæ eru einstök og vega þyngst þar. Safnið í Skógum hefur breiðari undirstöðu. En einnig virðist ljóst að aðilar í ferðaþjón- ustunni hafa hér veruleg áhrif. I þessu sambandi er forvitnilegt að bera safnið í Glaumbæ saman við nágranna þess, Minjasafnið á Akureyri. Síðarnefnda safnið er öflugasta minjastofnunin utan höfuðborg- arsvæðisins og ætti að njóta þess markaðslega að vera í stærsta kaupstað Norðurlands, sem auk annars er mikill ferðamannabær. Og að- sóknin er þar vissulega ágæt og hefur aukist með árunum, meðal annars með endurnýjun sýninga og viðburðum eins og handverksdög- um, tónleikum og gönguferðum. Hún er samt sem áður ennþá umtalsvert minni en í Glaumbæ.19 Aðsókn að byggðasöfnum hefur almennt farið vaxandi. Pó mætti hún vera meiri og það sem hamlar í því efni er, eins og oft hefur ver- ið bent á, annars vegar hve lík þau eru hvert öðru og hins vegar hve þau eru mörg og smá. Vandamálið við fyrrnefnda atriðið er að sér- kenni einstakra héraða eru lítil hérlendis. Fjölbreytileika er hins vegar unnt að ná með verkaskiptingu milli safna, til dæmis með því að láta þau einbeita sér að tilteknum atvinnu- greinum, og hefur nokkuð verið gert á því sviði. Sérstaklega er Austurland vel skipulagt hvað það varðar. Ekki hefur reynst unnt að leysa síðar- 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.