Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 67

Ný saga - 01.01.1996, Blaðsíða 67
s Svipmyndir og frásagnir um fyrstu kröfugönguna á Islandi Samstaða um undirbúning göngunnar Nú má geta þess að Ágúst Jósefsson prentari var fulltrúi í ráðinu. Hann hafði dvalist Iengi í Kaupmannahöfn og tekið virkan þátt í starfi. Lýsti hann í bók sinni Minningar og svip- myndir úr Reykjavík áhuga sínum og annarra á fyrstu kröfugöngunni.lt Engrar andstöðu var að vænta úr hópi sósíaldemókrata að því er varðaði kröfugöngu. Þá segir Hendrik að þriggja manna undirbúningsnefnd hafi verið skipuð. í fundargerð fulltrúaráðsins kemur fram að fimm manna nefnd var kjörin. Hend- rik segist hafa flutt tillögu sína „í öndverðum aprílmánuði 1923“. I fundargerðum fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna er Hendriks að engu getið í sambandi við tillögu um 1. maí. í til- vitnaðri fundargerð á bls. 72-73 segir í III. lið. 1. maí nefnd. Olafur Friðriksson lagði fram tillögu þess efnis að 1. maí skyldi hátíðleg- ur haldinn og fyrrverandi skrúðgöngu- nefnd falið að sjá um framkvæmdir. Eftir alllangar umræður og nokkurn kútvelting á málinu var samþykkt að gangast fyrir að halda hátíðlegan 1. maí og nefnd kosin til framkvæmda. Þessir voru kosnir í nefnd- ina. Olafur Friðriksson, Hendrik Ottósson, Þuríður Friðriksdóttir, Erlendur Erlends- son, Felix Guðmundsson. Undir fundar- gerðina rita Héðinn Valdimarsson og Ottó N. Þorláksson. Kröfuganga á degi verkalýðsins 1. maí hefir fyrir löngu unnið sér fastan sess og viður- kenndan þegnrétt á almanaksári Háskóla og Þjóðvinafélags. Jafnframt því hefir dagurinn glatað gildi sínu og skelfir ei lengur eigna- né yfirstétt. Baðstofufélagarnir Oddur Ólafsson og Þórbergur Þórðarson sæju hvergi menn- ingarhöllina miklu, sem átti að rísa úr urð og grjóti í grunni þeim þar sem reistur var ræðu- pallur handa Hallgrími kennara Jónssyni og öðrum er fluttu ávörp áheyrendum er komu til að hlýða á hvatningarorð er þeir hvíldust nróðir eftir gönguna miklu. Enn er haldið áfranr að „gefa dagsverk“ í glatkistuna gafla- lausu og knýja Gróttakvörn hring eftir hring. I kjallara Alþýðuhússins hlýða dansmeyjarn- ar kalli skemmtanastjórans: „Allar úr pilsun- um“ og litrík afþreyingarritin auglýsa fatafellur. Tilvísanir 1 Jón Helgason, Arbœkur Reykjavíkur 1786-1936 (Reykjavík, 1941), bls. 368. 2 Sveinn Sigurðsson, Sókn d sœ og storð. Ævirninningar Þórarins Olgeirssonar (Reykjavík, 1960), bls. 120. 3 „Kjör verkakvenna á öðrum tug aldarinnar. Samtal við einn stofnenda félagsins Guðfinnu Vernharðsdóttur", Verkakvennafélagsið Framsókn 50 ára. Afrnœlisrit [án út- gáfust. og árs], bls. 9. 4 Sama heimild, bls. 17. 5 Fundargerð Vkf. Framsóknar. 6 bjóðviljinn 1. maí 1973. 7 Hendrik Ottósson,l4'gíinióí og vopnagnýr (Akureyri, 1951), bls. 47. 8 Agúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir úr Reykja- vík (Reykjavík, 1959), bls. 174. Kröfuganga á degi verkalýðsins 1. maí hefir fyrir löngu unnið sér fastan sess . . . Jafnframt því hefir dagurinn glatað gildi sínu og skelfir ei lengur eigna- né yfirstétt 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.