Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Síða 91

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Síða 91
lokið var við á árinu, auk þess sem byrjað var á um 3.200 íbúðum það ár. Af þessum tölum og þróun undanfarinna ára er ljóst að íbúðabyggingar hafa verið í mikilli upp- sveiflu, vel umfram það sem fólksfjölgun kallar á. Því verður að ætla að á næstu 2-3 árurn verði mikil samdráttur í íbúðabyggingum meðan verið er að ljúka því sem byrjað var á °g nýr jöfnuður fer að myndast rnilli nýbygginga og eftirspurnar. Velta og verð á fasteignamarkaði hagar sér nú svipað og á fyrri samdráttartímum. Fyrstu oinkenni samdráttar á fasteignamarkaði koma fram í veltu markaðarins, þar sem hún dregst saman en nafnverð fasteigna gefur treglegar eftir. Þegar líður á samdráttartíma- bilið og velta hefur farið hraðminnkandi, fer nafnverðið einnig að síga niður á við og lækkar smám saman hraðar. Raunverð fasteigna, þ.e. nafnverð að teknu tilliti til verð- bólgu, lækkar einnig hratt. Fjárfesting hins opinbera Fjárfesting hins opinbera jókst um 1,6% að magni til árið 2008 og nam um 66 ma.kr. samkvæmt bráða- birgðatölum Hagstofu íslands. Þar af fóru um 34 ma.kr. til vega- og gatnagerðarframkvæmda, 25 ma.kr. í byggingar og um 7 ma.kr. til annarra framkvæmda. Fjárfesting ríkissjóðs og sveitarfélaga var nánast sú sama í krónum talið eða um 33 ma.kr. hjá hvorum aðila. Fjárfestingarstig sveitarfélaga hefur verið töluvert hátt síðustu ár. íbúavöxtur í sveitarfélögum hafa m.a. leitt til meiri fjárfestingar við skóla, leikskóla, götur og stíga og íþróttamannvirki. Fjárfesting hins opinbera var 4,5% sem hlutfall af vergri landsframleiðslu árið 2008. (búðabyggingar sem % afVLF 1990-2008. HeimildinHagstofa Islands. Vöruskiptajöfnuður Jöfnuður þáttatekna Utanríkisviðskipti Árið 2008 nam viðskiptahallinn 34,6% af landsframleiðslu sem er mun meiri halli en gert var ráð fyrir og stafar af gríðarlegum halla á jöfnuði þáttatekna, sérstaklega á fjórða árs- fjórðungi. Hallinn á vöruskiptajöfnuðinum var þó ekki nema 0,4% af landsframleiðslu sem er betri niðurstaða en gert hafði verið ráð fyrir en það stafar af miklum bata á vöruskiptunum á síðustu mánuðum ársins þegar gengi krónunnar hríðféll. Hallinn á þjónustujöfnuðinum nam 2,5% af landsframleiðslu________________________________ sem er einnig betri niðurstaða en spáð var en innflutt þjónusta dróst mikið saman við gengisfall krónunnar. Verðmæti útfluttrar vöru (f.o.b.) nam 467,1 ma.kr. 2008 og jókst um rúmlega helming frá 2007. Verðmæti útflutts áls vó þar þungt og rúmlega tvöfaldaðist þar sem framleiðslugeta Alcoa Fjarðaáls komst á fullt stig á árinu auk þess sem heimsmarkaðsverð áls var lengst af hátt á árinu og gengi krónunnar lækkaði. Verðmæti útflutts áls mun dragast töluvert saman á árinu þrátt fyrir aukinn magnútflutning og hagstætt gengi en spáð er að heimsmarkaðsverð á áli verði 45% lægra að meðaltali árið 2009 en árið 2008. Verðmæti útfluttra sjávarafurða jókst um 34% 2008 í kjölfar gengislækk- unar krónunnar. Verð íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt var hátt á árinu en tók að lækka á fjórða fjórð- ungi og hefur síðan haldið áfram að lækka á fyrsta fjórðungi 2009. ■■ Þjónustujöfnuður — Viðskiptajöfnuður 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 Viðskiptajöfnuður sem % af VLF 2000-2011. Heimildir: Hagstofa íslands, Seðlabanki íslands. 8 9 Tækniannál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.