Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Blaðsíða 14

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Blaðsíða 14
atvinnumála á árinu 1936 Yfirlit um hreinar tekjur á íslandi árin 1926-1934 og voru þær tölur einnig unnar úr skattframtölum. Fyrir þessu er gerð grein í 7. kafla. Engu að síður má segja að opinberar þjóðhagsreikningatölur hafi ekki náð nema aftur til 1945. Það er ekki fyrr en með því riti, sem nú kemur út að úr þessu er bætt. Lengi hefur verið um það rætt að slíkt væri þarft, og bæði af hagfræðilegum og sögulegum ástæðum væri gagnlegt að semja þjóðhagsreikninga sem næðu aftur til síðustu alda- móta. Segja má að þetta verk hafi byrjað hjá Þjóðhagsstofnun á árinu 1980 og var fenginn til þess Torfi Asgeirsson hagfræðingur sem lengi starfaði að íslenskri þjóðhagsreikningagerð, meðal annars hjá Framkvæmdabanka íslands þegar grunnurinn að reikningunum var lagður. Torfi hefur síðan unnið að þessu verki með hléum frá árinu 1980, en verkið er auk þess unnið í nánu samstarfi við starfsmenn Þjóðhags- stofnunar. Hagstofa íslands hefur lagt til starfsaðstöðu og aðstoðað við gagnaöflun. 1.2 Efni skýrslunnar I riti sínu Europe, Grandeur and Decline 1983, segir A.J.P. Taylor m.a. um þann vanda, sem sagnfræðingurinn stendur frammi fyrir í samanburði við raunvísinda- manninn: „Raunvísindamaðurinn getur í tilraunastofu sinni fært sannanir fyrir tilgátum sínum. Sagnfræðingurinn hefir aðeins hið skráða, og það var aldrei skráð til þess að svara spurningum hans. Sumir neita jafnvel möguleika nákvæmrar hagsögu- ritunar fyrr en frá byrjun seinni heimsstyrjaldar.“ Ef þetta sjónarmið er ríkjandi um skráðar tölur og haglýsingu á grunni þeirra hjá háþróuðum iðnaðarþjóðfélögum, er ekki að undra þótt áætlun um íslenskar hagstærðir 1901-1944 sé erfið og útkoman kunni að verða óviss. Hið sama gildir í raun um áætlanir fyrir tímabilið 1945-1956 og jafnvel enn lengra. Þær áætlanir verða þó sennilega ekki endurskoðaðar, og hér verður að miða við að þær séu réttar. Þegar ráða á í hagþróun fyrri hluta tuttugustu aldar og meta hagvöxt þessa tímabils koma upp ótal vandamál. Eitt þeirra eru hinir miklu fólkstlutningar úr sveitum og til þéttbýlis, en þeir hafa í för með sér að mörg sú starfsemi sem áður fór fram á sveita- heimilum varð að sjálfstæðri atvinnustarfsemi í þéttbýli. Við það fékkst betri vitneskja um umfang starfseminnar, en áður var umfangið að heita má óþekkt. Sem dæmi má nefna að áður fyrr framleiddu bændur og búalið sjálfir flest það sem þeir þörfnuðust. Þeir smíðuðu sér verkfæri, ófu vaðmál til klæðnaðar o.fl Umfang þessarar starfsemi er ekki þekkt enda fóru lítil sem engin viðskipti fram. Með tilkomu þéttbýlis og aukinni verkaskiptingu breyttist þetta, verðmætastraumarnir komu fram á markaðnum og um leið sköpuðust skilyrði til þess að mæla þá. Fullyrða má að þessar breytingar á þjóðfélagshögum leiði til nokkurs ofmats á hagvexti. Hins vegar er afar torvelt að leggja mat á það hverju munar. Þess má geta að á því tímabili sem hér um ræðir bjuggu 77% landsmanna í dreifbýli í upphafi tímabilsins, þ.e. 1901 en í lok þess, 1945, voru þó enn 28% landsmanna búsettir þar, og því má telja að vægi óskráðrar framleiðslu hafi enn verið mikið. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.