Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 27
Harðskeyttustu stjórnvöld hafa viðurkennt að þrýstingur frá Amnesty kemur við taugar þeirra Ungur drengur í Santiago í Chile hleypur grátandi frá lögreglubílnum sem hafði föður hans á brott með sér. í mörgum ríkjum hafa karlar, konur og börn „horfið" eftir handtöku um lengri tíma og af mörgum heyrist aldrei framar. Fyrrverandi pólitískur fangi í Brasilíu sýnir blaðamönnum „vin- sæla” pyntingaraðferð í heimalandi hans á sjöunda áratugnum og byrjun þess áttunda. Vida Cuadra Hernández var handtekin í El Salvador árið 1981 og var í haldi í tvö og háift ár. Hún segir að aðstæður kvenna í fangelsinu hefðu verið hörmulegar ef aðstoðar Amnesty hefði ekki notið við. Hér sést hún með soninn Alfonso eftir að henni var sleppt úr haldi. ÞJÓÐLÍF 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.