Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 45

Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 45
ingu og fleira af því tagi. Hér má nefna Ólaf Ragnar Grímsson er nam stjórnmálafræði í Bretlandi og lauk þaðan doktorsprófi 1970. Aðrir voru við nám í háskólanum, svo sem Már Pétursson núverandi héraðsdómslög- slóðar, sem nú vex upp í landinu, heldur lítið gætt á gang þjóðmálanna. Til hennar hefur lítið eða ekkert ver- ið leitað nema sem kosningasmala á kjördegi. Um viðhorf hennar hafa ráðamenn þjóðfélagsins það helst að ítarleg stefnuyfirlýsing ungs fólks í Framsóknarflokknum - yfirlýsing sem var í senn róttæk í þjóðfélags- málum og gagnrýnin á Framsóknarf- lokkinn. Þar segir m.a. að Framsóknarflokkurinn eigi að beita VB11 / i - ■;1 'ii% ~ <£& .. . * *** Stefnuyfirlýsing SUF 1970 vakti mikinn úlfaþyt innan flokksforystu Framsóknarflokksins. Hópmyndin af fulltrúunum á Hallormsstað- aþinginu sýnir marga nafnkunna einstaklinga, s.s. Gerði Steinþórsdóttur, Sólveigu Ólafsdóttur, Baldur Óskarsson, Ólaf Ragnar Grímsson, Jónatan Þórmundsson, Elías Snæland Jónsson, Má Pétursson og Þorsteinn Ólafsson. maður, Fríðgeir Björnsson núverandi borgardómari og Björn Teitsson nú- verandi skólameistari Menntaskólans á ísafirði. Aðrir eldhugar innan SUF komu úr Samvinnuskólanum, svo sem Baldur Óskarsson, Elías Snæ- land Jónsson, Atli Freyr Guðmunds- son og Reynir Ingibjartsson. Þessir ungu menn rifu upp starfið meðal ungra framsóknarmanna og fljótlega varð SUF sérstakt og sterkt stjórnmálaafl, bæði innan og utan flokksins. SUF hafði sérstaka síðu í Tímanum frá árinu 1966, þar sem skoðanir ungs fólks í flokknum komu fram. Hópurinn sótti einnig fram til áhrifa og valda innan flokksins, eins og títt er um ungt fólk, en á þessum árum var krafan kannski sett fram af meiri þunga en oft áður vegna þeirra hræringa sem áttu sér stað meðal ungs fólks. Baldur Óskarsson ritaði svo í afmælisrit SUF 1968: / hinum þröngu þingflokksher- bergjum finnst nú enginn alþingis- maður úr röðum ungra manna, enda hefur áhrífa hinnar fjölmennu kyn- segja, að hún eigi ekki aðeins að vera á móti, heldur líka með. Miðstjórnarfundur Framsóknar- flokksins samþykkti á árinu 1968 að skoðanakannanir svokallaðar skyldu vera undanfari allra framboða flokks- ins. Þessi samþykkt var til komin ekki síst vegna krafna frá ungu fólki. Fyrir þingkosningarnar 1971 tók Framsóknarflokkurinn upp skoðana- kannanir í öllum kjördæmum lands- ins, fyrstur allra flokka. Flokksþing Framsóknarflokksins var opið öllum sem sækja vildu árið 1971 og hafði það aldrei gerst í sögu stjórnmála- flokka á íslandi. Allt var þetta gert í samræmi við kröfur ungs fólks í flokknum, sem vildi gjörbreyta og bæta starfshætti síns flokks í þá átt að gera hann lýðræðislegri og opnari. Hallormsstaða- þingið 1970 Landsþing SUF 1970 var haldið í lok ágústmánaðar. Þar var samþykkt sér fyrir myndun víðtækrar vinstri hreyfingar og rækja kröftuglega það grundvallarhlutverk sitt að vera höfuðandstæðingur íhaldsaflanna í landinu. Nauðsynlegt var talið, að stjórn SUF hæfi viðræður við aðila innan Framsóknarflokksins og utan um myndun víðtækrar hreyfingar fé- lagshyggjuafla. í nefndinni sem und- irbjó stefnuyfirlýsinguna áttu sæti Ól- afur Ragnar Grímsson, Jónatan Þórmundsson og Björn Teitsson. Yfirlýsing þessi vakti þegar í stað sprengingu í Framsóknarflokknum. Ekki voru allir sáttir við þá vinstrimennsku sem þarna var kveðið skýrt á um. Þótt ekki kæmi til harðra skoðanaskipta innan flokksins opin- berlega var þeim mun meira skegg- rætt inn á við. Auk þessarar yfirlýsingar var á Hallormsstaðaþinginu rætt um af- stöðuna til erlendrar stóriðju, byggðastefnu, menningar- og menntastefnu og gefnar út ítarlegar yfirlýsingar um þau mál. Unga fólkið var á móti erlendri stóriðju, með víð- tækri byggðastefnu — og með sam- ÞJÓÐLÍF 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.