Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 59

Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 59
Getur veríð að þessi kynslóð muni tæpast skilja íslensku? (Ljósmynd: Gunnar Elísson) unni til að kynna starfsemi fyrirtækjanna, svo og heimil- in, sem urðu að punga út með féð. Aðstandendur Revíuleikhússins tóku það fram að í flestum skólum hefðu skólastjórar veitt leyfi til kynningar og miðasölu, en þó hafi þeir lent í skólastjóra sem veifaði samþykkt Fræðsluráðs. Nú á þessi afstaða Fræðsluráðs til leikstarfsemi heil- mikla forsögu, því það er ekki langt síðan allt var vað- andi í barna- og unglingasýningum þegar t.d. Pæld’íðí- hópurinn sálugi á vegum Alþýðuleikhússins var og hét. En á undanförnum tveimur til þremur árum hefur Revíuleikhúsið einn atvinnuleikhópa utan Þjóðleikhúss- ins boðið upp á barnasýningar. Allir vita að það kostar gífurlegt fé að auglýsa upp sýningar og fyrir lítið leikhús eins og Revíuleikhúsið getur auglýsingakostnaður riðið því að fullu. Það kostar líka jafn mikið að setja upp barnaleiksýningu og sýningu fyrir fullorðna, en miða- verði á barnasýningum verður aftur á móti að halda lágu. Eftir að meðlimir Revíuleikhússins voru búnir að sækja um leyfi til skólastjóra viðkomandi skóla þurftu þeir að bíða jafnvel vikum saman eftir svari, því málið varð að fara fyrir kennarafund og oft fyrir foreldraráð líka. Stefán Baldursson leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur var inntur eftir því hvers vegna Leikfélagið hefði ekki lengur barnasýningar á verkefnaskrá sinni. Leikfimisalir skólanna voru fyrir nokkrum árum óspart notaðir fyrir leiksýningar, en nú hefur verið tekið fyrir þær með öllu. ÞJÓÐLÍF 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.