Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 55

Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 55
aöi hann íslensku kvikmynda- samsteypuna sem sent hefur frá sér tvær myndir: Kúrekar norðursins 1984 og Hringinn 1985. Og nú verða Skytturnar frumsýndar væntanlega um næstu jól. Hallbjörn er kannski, þegar allt kemur til alls, eins og Frið- rik Þór segir, merkilegasta menningarfyrirbærið á Islandi núna, þótt menningarvitar höf- uðborgarinnar líti á viðleitni hans og félaganna sem grát- Mynd Friðriks Þórs Eldsmið- urinn hefur aldrei verið sýnd í kvikmyndahúsum. Hins vegar keypti sjónvarpið hana til sýn- ingar og vakti hún verðskuld- aða athygli þegar hún var sýnd. Kristján heitinn Eldjárn forseti Úr mynd Friðriks Þórs, Kúrekar norðursins. „Þjóðin hélt að hér væri verið að gera grín að henni.” Friðrik Þór segist ekki hafa orðið ríkur af því að gera þess- ar fjórar myndir, enda hafi þær allar verið gerðar nokkurn veg- inn án styrkja úr Kvikmynda- sjóði, Eldsmiðurinn og Kúrek- ar norðursins til að mynda ein- göngu fyrir eigið fé. Myndir Friðriks hafa fengið góða dóma — nema e.t.v. Kú- rekarnir, „enda hélt þjóðin að þarna væri verið að gera grín að henni sjálfri," skýtur Einar Kárason inn í umræðurnar sposkur á svip, en neitar því alfarið að þetta hafi verið grín. „Rammalvarlegur brandari í það minnsta,“ segir Friðrik Þór. Ekki voru þó allir gagnrýnendur jafn skilnings- lausir á gildi Kúrekanna fyrir íslenska kvikmyndagerð. í blaðinu Heima er bezt birtist grein eftir Ólaf H. Torfason og þar sagði m.a.: broslegt brölt illa upplýstra sveitadurga, ómerkilega stæl- ingu og lágmenningu. Og Frið- riki Þór tekst furðu vel, og kannski óafvitandi, að ferja yfir í filmuna þessa frumlegu íslensku nútímaútgáfu af sí- gildri þjóðarsálinni. Vegna þess að íslensk þjóð er enn á leið vestur, eða komin hingað nauðug og þráir burt, hefur hún aldrei sæst við landið og líkist sígaunum, kúrekum og útilegumönnum öðrum fremur. Enda eru Gísli Súrs- son, Grettir Ásmundarson, Fjalla-Eyvindur og Skugga- Sveinn hennar menn. Kristján Fjallaskáld orti „Yfir kaldan eyðisand/einn um nótt ég sveima/nú er horfið Norður- land/nú á ég hvergi heima“, en þessi staka er ótvíræður þjóð- söngur íslendinga heima og heiman. íslands ritaði dóm um myndina í Morgunblaðið skömmu eftir sýningu hennar, hvattur áfram af þeirri hugsun að hamra járn- ið meðan heitt væri, eins og hann sagði sjálfur. Þar sagði hann m.a.: Ætlun mín var reyndar sú ein að láta í Ijós velþóknun mína á kvikmyndinni um eld- „Finna má samsömun með Skyttunum og þeim kvik- myndum sem kallast „road movies. “ smiðinn, hinn iðjandi hugvit- sama mann, umkringdan tækj- um sínum og tólum í þessum smáheimi sem er eitt með hon- um og hann hefur fullkomið vald yfir. Mynd eins og þessi er ÞJÓÐLÍF 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.