Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 51

Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 51
 Þjóðmál SUmAR 2010 49 verslunarsamtaka Evrópu eða Færeyjum skulu tilkynna það Fjármálaeftirlitinu fyrir fram .” Í 2 . mgr . sömu greinar segir að slíkri tilkynn­ ingu skuli „fylgja upplýsingar um í hvaða ríki fyrirhugað sé að stofna útibú, lýsing á starfsemi útibúsins, skipulagi þess og fyrirhugaðri starfsemi og upplýsingar um heimilisfang útibúsins og nöfn stjórnenda þess .“ Í 3 . mgr . segir að „eigi síðar en þremur mánuðum frá því að Fjármálaeftirlitinu bárust upplýsingar skv . 2 . mgr . [skuli] það senda staðfestingu til lögbærra yfirvalda gistiríkis á að fyrirhuguð starfsemi sé í samræmi við starfsleyfi fyrirtækisins . Jafnframt [skuli] Fjármálaeftirlitið senda lögbærum yfirvöldum gistiríkis upplýsingar um eigið fé fyrirtækisins, gjaldfærni, tryggingar innlána og bótakerfi sem verndar viðskiptavini útibúsins . Hlutaðeigandi fyrirtæki [skuli] samtímis til­ kynnt að framangreindar upplýsingar hafi verið sendar“ . Síðast en ekki síst segir í 4 . mgr . sömu lagagreinar: „Fjármálaeftirlitið getur lagt bann við starfsemi samkvæmt þessari grein, ef það hefur réttmæta ástæðu til að ætla að stjórnun og fjárhagsstaða hlutaðeigandi fjármálafyrirtækis sé ekki nægilega traust . Fyrirtækinu skal tilkynnt afstaða Fjármálaeftirlitsins svo fljótt sem auðið er .” Í 37 . gr . laganna eru sambærileg ákvæði sem eiga við ef fjármálafyrirtæki hyggst veita þjónustu í öðru ríki á evrópska efnahagsssvæðinu án stofnunar útibús . Endalaust má við bæta en ekki verður komist hjá að benda á að samhliða framlagningu frum varps sem varð að lögum nr . 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi var lagt fram fylgifrumvarp sem varð að lögum nr . 84/1998, um sérákvæði í lögum um fjármála­ eftirlit, en með þeim voru gerðar á þriðja hundrað breytinga á fjölmörgum lögum þar sem Fjármálaeftirlitið kom í stað banka eftirlits Seðlabanka Íslands . Síðar hafa svo verið sett enn fleiri lagaákvæði sem með beinum og óbeinum hætti hafa dregið úr vald heim ildum Seðlabankans í samræmi við áður nefnda megin­ reglu stjórnsýslunnar um að forðast skörun á verkefnum milli einstakra ríkis stofnana . Verður sem dæmi að nefna lög nr . 161/2002 um fjár­ málafyrirtæki . Öll þessi lög og efni þeirra á nefndin að þekkja og er óþarfi að tíunda þau frekar hér . Það er ekki hlutverk þess sem þetta ritar að benda á sökudólga en þó verður að hafa í huga þann tilgang og þau fátæklegu tæki sem Seðlabankinn hafði, auk þess sem hann gat veitt í hófi viðvaranir út í samfélagið sem aldrei mælt­ ust vel fyrir þótt réttar væru . Það eru nefnilega mörg lög sem hafa ágætan tilgang, en hann dugar skammt ef tækin vantar, sbr . tilvísun hér að framan í dóm Hæstaréttar 22 . september 2005 . Tilganginn ber að skoða með tilliti til tækj anna . Með þessari einföldu yfirferð er ljóst að möguleikar Seðlabankans samkvæmt lög mætis­ reglunni til beinna aðgerða hafa verið mikið skertir . Samkvæmt öllu framanrituðu má segja: 1) Samkvæmt lögmætisreglunni á Seðla­ bank inn hvorki né má gera meira en lög bjóða honum . 2) Það verður að teljast meginregla að stjórn­ valdið Seðlabanki Íslands má ekki fara yfir á valdsvið annarra stjórnsýslu­ og eftirlitsstofnana nema lög beinlínis fyrirskipi slíkt . Annað veldur ruglingi í stjórnsýslunni . 3) Valdsvið bankans þrengdist mjög með laga ­ brey t ingum, einkum á árinu 1998 og aftur 2001 . 4) Þótt sjálfstæði Seðlabankans hafi aukist með lögum hin síðari ár og að haldist hafi orða­ lag í I . kafla laganna frá 2001, áður en þeim var breytt 2009, um stöðu, markmið og verk efni bank ans, hefur valdsvið hans til eftirlits jafn­ framt minnkað verulega, t .d . með lögum nr . 161/2002 . 5) Af öllu framansögðu er ljóst, að eftir lits ­ skylda með bönkum og öðrum fjár mála fyrir­ tækjum hvílir afdráttarlaust hjá Fjár mála eftir­ litinu en ekki Seðlabanka Íslands . A f öllu framansögðu er ljóst, að eftir lits skylda með bönkum og öðrum fjár mála fyrirtækjum hvílir afdráttarlaust hjá Fjár mála eftirlitinu en ekki Seðlabanka Íslands .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.