Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 95

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 95
 Þjóðmál SUmAR 2010 93 Örvar Arnarson Kyoto Fiasko Stjórnmálamenn munu skapa gríðarleg auðæfi með pennastriki einu, – hvað gæti mögulega klikkað? Þegar ég var í Háskólanum í Reykjavík árið 2003 var netbólan rædd eina kennslu­ stundina . Mikið hrikalega fannst mér allir hafa verið vitlausir á þessum tíma, ausandi pen ingum í tölvunörda með fáránlegar hug­ myndir! Allar líkur voru á því að þessi mistök myndu ekki endurtaka sig . Ég hugsaði með mér að við myndum jafnvel draga lærdóm af þessu . Eftir háskólann hóf ég störf hjá Glitni . En hættan af skuldabréfavafningum og ódýru lánsfé frá seðlabönkum heimsins fór alveg fram hjá mér . Þrátt fyrir það hef ég enn veika von um að hægt sé að koma í veg fyrir næstu bólu . Því miður er þó ekki útséð með það . Helstu stjórnmálaöfl heimsins hafa komið saman reglulega til að sjóða saman skelfilegt regluverk („Cap and Trade“) sem kyndir upp í næstu bólu; illa lyktandi Kyoto­mengunarbólu . Skapari auðsins Þessir stjórnmálasnillingar ætla með penna­striki einu að kalla fram gríðarleg auðæfi . Öll fyrirtæki, sem geta dregið auðveldlega úr mengun, geta breytt henni í gull . Nú þurfa slugsar í fjarlægum þróunarríkjum ekki annað en að skella á einni mengunarsíu, fá stimpil frá ríkisembætti og selja síðan frá sér kvótann . Loksins hægt að fylla lungun af tandurhreinu fjallalofti! Ef kaupanda að kvótanum vantar fjármagn verða bankarnir tilbúnir með lánin (innlán almennings) . Stjórnmálamennirnir munu hafa lager fullan af mengunarkvóta til að afhenda þjóðhagslega „réttum“ iðngreinum . En rétt eins og auðæfin eru þannig sköpuð með pennastriki geta þau horfið með öðru pennastriki . Auðæfin eru ekki bananaekrur eða lager af grænum ora­baunum . Auðæfin eru ákvörðun stjórnmálamanna um magn af reyk sem dæla má út í loftið . Ef þú þarft að dæla geturðu keypt kvóta af þeim sem nú dæla eða af stjórnvöldum sem geyma lager . En stórveldin í Evrópu hafa verið dugleg að breyta kröfum Evrópusambandsins þegar þær henta þeim illa, t .d . hámarkshalla sambandsins á fjárlögum ríkissjóðs . Þau munu ekki hika við að breyta þessum mengunarreglum ef þær koma verulega við kaunin á þeim . Eftir sitja eigendur kvótans og auðæfanna með sárt ennið – grunlausir fjárfestar sem höfðu fjármagnað kaup sín með bankainnlánum almennings . Hversu mikinn auð skal stjórnmálamaður ­ inn skapa? Hversu líklegt er að magn meng­ unar kvótans skili þeim markmiðum sem stefnt er að? Ef Jóhanna Sigurðardóttir og Svandís Svavarsdóttir fengju að ráða (drottinn forði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.