Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 54

Þjóðlíf - 01.07.1986, Blaðsíða 54
„Iss — blessuð vertu, það er fjandanum erfiðara að skrifa kvikmyndahandrit. Sjarminn við það að skrifa skáldsögu er að þar er maður einn og almáttugur, — í henni er hægt að láta bókstaf- lega allt gerast. í kvikmyndum miðast allt við hvað sé framkvæmanlegt, bæði tæknilega og fjárhagslega. Skáldöguhöfundur getur híft Titan- ic upp af hafsbotni eins og að drekka vatn. í kvikmynd gæti það hinsvegar kostað meira en að malbika hringveginn. Þannig að ég hallast nú frekar að skáldsögunni.“ Friðrik Þór Friðriksson og Einar Kárason: Leggja saman í púkkið fyrir Skytturnar. (Ljósmynd: Einar Garibaldi) andstæðurnar laði að, og víst er að samstarf þessara tveggja á eftir að skila okkur heilli kvik- mynd um næstu jól. Myndin á að heita Skytturnar og nýverið urðu þeir félagar þess heiðurs aðnjótandi að hljóta heilar fimm milljónir króna úr Kvik- myndasjóði. Tökur eiga að hefjast í sumar. Fimm milljónir hlaut einnig kvikmyndafélagið Umbi sem þær Guðrún Hall- dórsdóttir, Kristín Pálsdóttir og Ingibjörg Briem standa fyrir, en kannski meir um það síðar. Þrátt fyrir stóryrta yfirlýs- ingu hér að ofan er greinilegt að skáldið Einar Kárason hafði gaman af vinnunni. Reyndar hafa þeir unnið nokkuð lengi saman að þessu handriti, eða allt frá árinu 1984. Friðrik Þór hafði gert uppkast að handriti 1983 og hét það þá Skot ímorg- unsárið. Þegar þeir Einar og Friðrik Þór leiddu saman hesta sína fékk handritið heitið Hvít- ir hvalir og gekk undir því nafni tii áramóta 1984-85 er það hlaut núverandi nafngift. Fleiri breytinga von á nafni? Nei. Hún mun heita Skytturn- ar. Það er nafn sem við erum fullkomlega sáttir viðð. Friðrik Þór Friðriksson er Hvalveiði- MENN koma . I Land Sá sem þetta mælir er rithöf- undurinn Einar Kárason. Varla er hægt að hugsa sér ólík- ari manngerðir en ofannefndan Einar og Friðrik Pór Friðriks- son kvikmyndagerðarmann. Annar kvikur á fæti og gengur gustmikill um sali, hinn hæglát- ari og strýkur í sífellu prútt yfir- varaskeggið meðan hann hugs- ar upp svör við spurningum. En einhvers staðar er sagt að enginn nýgræðingur í íslenskri kvikmyndalist. Kvikmyndafyr- irtæki hans Hugrenningur sendi frá sér tvær kvikmyndir: Eldsmiðinn árið 1981 og Rokk í Reykjavík 1982. Síðar stofn- 54 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.