Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 6
G
JÓLABLAÐ VlSIS
Áform Kolumbusar var að komast sjóleiðis til landsins, sem
Marco Polo var sagður hafa komizt til landleiðis, og stofna til
kynna og viðskipta við valdamenn og áhrifa í öllum þeim fylkj-
um, sem Iílian hinn mikli réði yfir, en Iíhan var einnig kallaður
„konungur konunganna" og talinn auðugastur allra þjóðhöfð-
ingja heims. En markmið Kolumbusar var einnig að boða kristna
trú og sameina dreifða og sundurleita þjóðflokka, sem að sögn
Toscanelli höfðu lekið kristna trú, en voru forystulausir og mundu
fagna þeim, er til kristilegrar forystu byðist.
Kolumbus liafði meðferðis til Khans hins mikla bréf, sem
undirritað var af Ferdinand Spánarkonungi' og Isabellu drottn-
ingu. En í bréfi þessu var elcki minnst á nein áform um að kristna
þjóðflokka í mörgum löndum heims.
Það var augljóst, að markmið spönslcu hirðarinnar var aðeins
eitt: Að auðgast og eflast að áhrifum. Illutverk Kolumbusar var
að komast að þvi, hvar auðugar námur væri í jörðu, og senda
til Spánar hvert skipið af öðru hlaðið gulli og gimsteinum. Hon-
um bar að finna ný lönd og leggja þau undir spönsku krúnuna
og þar með stofna spanskt heimsveldi. Hann átti að hafa óbundn-
ar hendur, — Honum var heimilað að Ieggja undir Spán öll lönd,
er hann fyndi, nema, þau sem þegar lutu stjórn hvitra, kristinna
þjóða. . ,
Kolumbus lét þessa afstöðu liirðarinnar engin áhrif hafa &
áform sín. Hann vissi, að ef liann færi að gera grein fyrir mann-
úðar- og trúarhugsjónum sinum, mundi ekki verða neitt út þvi,
að leiðangurinn væri farinn.
ir menn hefðu farizt og særzt, frá eignatjóni, metið til peninga
— hvenær eldsumbrotin byrjuðu o. s. frv. — Frakkinn nefndi
ekkert slíkt, en hann lýsti með skáldlegum krafti hamförum og
djöfulæði náttúrukraftanna, hörmungum fólksins, eyðileggingu
og skelfingu atburðanna. Það sem hér er frá sagt greinir svo vel
sundur list og listleysi. Listamaðurinn snertir ætíð það slóra,
heildina sjálfa, kjarna hlutanna, hinn mannræna kjarna atburð-
anna. Þess vegna er hann svo oft misskilinn af þeim sem hafa
þröngan sjónhring eða binda sig við óverulega og einskisverða
smámuni. En listamenn liafa, sem betur fer, oft getað sýnt fólk-
inu brot af sínum hugarheimi, þeim heimi, þar sem smáatriðin
hverfa, en heildin ræður með lcrafti. Það er heimur listarinnar.
Llst Jóns Engilberts er fjarri því sem er smámunalegt, hag-
fræðilega nákvæmt eða rétt. En einmitt vegna þessa á hún kraft,
fjör, birtu, gleði og sorg. Frá byrjun hefir mátt sjá framför i
list hans — stundum með ýmsum þeim skrikkjum, sem oft fylgja
tilraunum þess manns, er leitar f>TÍr sér. Aukinn þroski, kunn-
átta og revnsla fæst eingöngu með vínnu, erfiðí og tilraunum.
Ástundun Jóns og vilji hafa þegar skapað ágæt verk og mun áreið-
janlega skapa önnur enn betri i framtíðinni,
Munkaklaustrið í La Rabida, þar
sem Kolumbus mætti mikilli gest-
risni.
— Eftirfarandi kafli er úr
greinaflokkinum „Fornar sagn-
ir endursagðar“, eftír F. Mata-
nia, en þær eru hinar fróðleg-
ustu og þykja með afbrigðum
skemmtilegar. Frásögnin er
nokkuð stytt í þýðingunni. —
F. Matania:
Á brottfararstund flykktust ættingjar íarmanna ni'öur aö»höfn. Konur
sjómannanna gerðu margar úrslitatilraunir til þess að fá þý til þess að
snúa aftur og fara hvergi.
Það var lagt fyrir Kolumbus að sáfna saman leiðangursskip-
unum í höfninni í Palos og ráða farmenn á þau þar. Og sunnu-
dagsmorgun nokkurn, eftir messu í sanlcti Georgskirkjunni var
upp lesin konungleg tilskipun, þess efnis, að borgin Palos skyldi
leggja til tvær snekkjur búnar fallbyssum, en önnur vopn og
vistir skyldi borgin Sevilla leggja til. Ákveðinn var tíu daga frest-
ur'frá 25. rnarz að telja og átti þá að afhenda snekkjurnar Kristó-
bal Kolon, skipherra í konunglega spanska flotanum, en hann
hafði fengið fyrirskipun um að dveljast þangað til i La Rabida
klaustrinu. í hinni konunglegu tilskipun var mönnum boðið, að
sýna skipherra þessurn hollustu í hvívetna og hlýða öllurn hans
fyrirskipunum. Loks var tekið fram, að Kristóbal Kólon væri
heimilað sigla skipum sínum úr höfn, er honum sýndist.
Þetta kom eins og skrugga úr lieiðskíru lofti yfir ibúa hinnar
friðsælu smáborgar. Ritnn spurðu: Hver er þessi Kristóbal Kól-
on? Hvaðan var hann? Og — hver var tilgangurinn? Hvert átti
hann að sigla skipunum? Menn spurðu Martin Pinzon, vellauð-
ugan kaupmann, sem hafði auðgazt á sardínuverzlun, en vissi
að jafnaði um allt, sem gerðist, en i þetta skipti var engu fróðari
en aðrir. Hann — og frændur hans mýmargir — þóttust að minnsta
kosti ekkert vita.
Daginn eftir skoðaði Kristóbal KóIqii, ásamt bæjarráðinu i
Palos, allar snekkjur i höfninni, til þess að velja þær traustustu
og sjófærustu. Kristóbal Kolon skýrði nú frá því, að ekkert hefði
Æíintýri Kristófers Kólumbusar.