Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 23

Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 23
JÓLABLAÐ VÍSIS 23 daga var hún og Águila orðnir mestu mátar, og Júlia tilkynnti, að hún væri reiðubúin til að reyna Teresu á hinum hættu- legu fjallastígum. Loksins, eftir mánaðar erfiði, vorum við reiðuhúin að láta til skarar skríða. Við fyrstu tilraunirnar urðum við því miður fyrir miklum von- brigðum. Eg hafði nefnilega steingleymt einu af höfuðein- kennum ránfugla. Þeir geta ekki séð hlut, sem er lireyfingarlaus. Eg þefi oft séð dúfu sleppa undan fálka með því einu, að setjast á jörðina og vera þar al- veg hreyfingarlaus, meðan liann hnitaði hringa fyrir ofan hana. Af þessari ástæðu hafa fálkaveiðmenn liunda til þess að neyða bráðina til þess að vera á sífelldri hreyfingu. Fyrsti drekinn, sem við sá- um, var í meðallagi stór, um það bil á lengd við hund. Við liöfðum séð hann áður og hann hljóp alltaf upp langa malar- brekku, sem gaf erninum gott tækifæri til þess að eltast við hann. Júlía losaði um hettuna á höfði arnarins, svo að hægt væri að svifta lienni af honum fyrirvaralaust — og síðan riðum við varlega áleiðis til veiðistöðv- anna. Við vorum enn drjúgan spöl á brott, þegar eðlan reis upp ó hina stuttu fætur sína, sem voru 1k) hvatari en nolckurn gat grun- að, og fór að sýna, að hún væiú ekki lengur óhult um sig. Hún renndi klofinni tungunni út og inn um munninn, eins og til að hragða á andvaranum, því að eins og nöðrur „heyra“ eðl- urnar með tungunni. Að þvi er virðist geta þessi dýr annað- hvort fundið hljóðhylgjur með tungunni eða lykt, sem berst til þeirra með vindinum. Hvort sem rétt er, þá er það víst, að löngu áður en við vorum svo nærri bráð okkar, að við gætum sent örninn frá okkur, þá varð drekinn alvarlega skelkaður. Hann fór að renna sér niður af klettinum, sem liann liafði legið í sólbaði á, en fór þó hægt og nam oft staðar. Nú var tæki- færið til að láta örninn fljúga af stað. Júlía svifti af honum liett- unni of lyfti honum síðan með hinu venjulega ópi fálkaveiði- manna: „Sjá!“ Águila livessti augun á fjallshlíðina. Hann hefði getað séð kanínu í tveggja milna fjarlægð —- kanínu á hreyfingu. En hann gat ekki séð drekann, seni var þó staddur á bersvæði i aðeins tvö hundruð metra fjarlægð, því að hann var kyrr. Það var ekki um annað að gera en ríða nær drekanum. Júlia hvatti Teresu áfram og hryssan brokkaði af stað. Augnablik var eins og drekinn stirðnaði, en svo tók hann allt í einu á sprett upp brekkuna. Águiia tók flugið, áður en Júliu gæfist timi til þess að þeyta honuni af sér. Nokkrar sekúndur lömdu hinir risa- vöxnu vængir loftið, án þess að fuglinn hreyfðist úr stað. Svo vann liann allt í einu hug á þyngd sinni og þaut af stað á eftir drekanum. Til allrar óhamingju liafði drekinn ekki heðið þess með þolinmæði, að þessi hyrjunar- alriði færu fram. Hann hljóp svo hratt upp brekkuna, að lík- ami hans virtist aðeins vera skuggi, er bæri á jörðina. En Águila var nú búinn að ná full- um, hraða. Skriðdýrið bar að vísu hratt yfir, en það vh'tist þó standa kyrrt i samanburði við liinn gífulega hraða fugls- ins, sem fór eins og loftsteinn. En drekinn hafði verið kominn langt, þegar örninn okkar náði loks sprettinum. Við Júlía héldum niðri i okk- ur andanum, er fuglinn olckar dró örskjótt á eðluna. Hún var nú næstum komin efst í hrekk- una. Allt í einu fór Águila að hamla, og renndi sér niður að hráðinni með gular klærnar á undan sér. Á sama augnabliki komst drekinn að hamrabrún- inni. ■ Framundan var sextíu feta fall, en undir voru hrikalegir klettar. Drekinn hikaði ekki eitt andartak. Hann hljóp á full- um spretti fram af hengifluginu og ferðin var svo mikil, að liann þeyttist langt fram af, áður en hann fór að hrapa. Águila sá við þessu, sveigði niður á við í kröppum hring og leit til hliðar, til þess að fylgjast með falli drekans. Síðan hélt hann vængj- um sínum hreyfingarlausum og lét sig falla á hlið með kletta- beltinu, skar loftið eins og hníf- ur. En liann var samt of seinn. Drekinn skall á einum klettin- inum,,en áður en hann kom nið- ur var hann farínn að hreyfa fæturna eins og hann væri að hlaupa, og hvarf inn í hellis- skúta. Þegar eg kom á vettvang eftir hálfrar stundar erfiði, sá eg Águila sitja dapran á kletti einum og mæna inn í munnann á skútanum, þar sem drekinn hafði horfið. Fyrsta tilraun okk- ar hafði misheppnazt. Dag hvern i heila viku bárum við Júlía Águila upp í fjöllin og á hverjum degi reyndi hann að GLEÐILEG JÓL! Kjötbúðin fíorg. GLEÐILEGJÓL! Snijörhúsið Irma. ► GLEÐILEG JÓL! Mjálkurf élag Reykjavikur. * 2$ Óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGRA JÓLA! yERÐANHI 9 VEIOARrAtWAVCBSlUNl 4 GLEÐILEGJÓL! Reinh. Andersson, klœðskeri, Laugaveg 2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.