Vísir - 24.12.1942, Page 51

Vísir - 24.12.1942, Page 51
61 JÓLABLAÐ VISIS it„ „■■■ — , ■ ■ Yfir fatnajöknl þveran. að fara á skíðum yfir Vatnajök- ul og við sjálfir. Ekki þar fyr- ir, að mönnum litist ekki sæmilega á leiðangursmennina, — en þetta uppátæki, að ætla sér að ferðast á skíðum yfir Vatna- jökul, eins og það væri ekki hægt að finna einhvern heppi- legrí og hættuminni stað til að ferðast um i sumarleyfinu ? Það er von að mönnum sé lítið um Vatnajökul gefið; hann hefir löngum verið erfiður þeim, sem hafa gerzt svo djarfir að heim- sækja hann, veðrasamur með afbrigðum og stærðin og fjar- lægðirnar svo miklar, að hann er heimur fyrir sig. Sagnir eru til um Norðlendinga, sem fóru yfir jökulinn austanverðan á ieið sinni til sjóróðra í Suður- sveit, og eins um að samgöngur hafi verið milli Möðrudals á Fjöllum og Slcaftafells í öræf- um, en trúlegt er að jökullinn hafi verið minni í þá daga. Á siðari árum hafa það einkum verið vísindamenn, sem lagt liafa leið sína um Vatnajökul, og eru mönnum í minni leið- angrar þeir, sem farnir voru í sambandi við gosin í Grims- vötnum og Sænsk-íslenzki leið- angurinn. Minna hefir verið um skemmtifer'ðir, þó gengu 3 ungir Hornfirðingar, árið 1926, norð- ur Vatnajökul austanverðan, til Kverkfjalla og Dyngjujökuls og áþekka leið til baka. — Og nú vorum við þarna fjórir saman, ósköp venjulegir og langt frá þvi að vera vísinda- legii', í þann veginn að leggja upp í ferð yfir Vatnajökul þver- an, á skíðum. Við höfðum haft tal af Steinþóri Sigurðssyni magister, þegar við vorum að undirbúa ferðalagið og fengið hjá honum ýmsar upplýsingar. Um það leyti var liann, ásamt Einari B. Pálssyni, verkfræð- ingi, einnig að undirbúa Vatna- jökulsferð. Brúarjökull er svo til sprungulaus og hindranir engar. Uppganga er því mjög auðveld þarna. Eftir tveggja tíma göngn spenntum við á okkur sldðin; þá vorum við komnir á nýfall- inn snjó, mjög blautan að visu. Vatnið seytlaði niður jökulinn og viða máttum við krækja fyr- ir smá krapatjarnix. Færið dag). Nú höfðum við faríð um skánaði óðum og sóttist ferðin 750 km. leið frá Reykjavik og vel. Við tókum stefnu á Esju- vorum komnir að óskalandinu. fjöll, þó engin fjöll væru sýni- Það skal fúslega játað, að leg handan við jökulbunguna, það voru ekki allir, sem höfðu — við gengum eftir áttavita. eins mikla trú á þessu fyrirtæki, Eftir 30—40 km. göngu eigum Á hverju heimili þar sem hreinlætis er gætt i hvívetna, notar hús- móðirin ávallt þær hreinlætisvörur, er létta hús- verkín, spara útgjöldin og setja „glansinn“ á heimilið, en það eru: MANSION gólfbón. MIN húsgagnaáburður. CHERRY BLOSSOM skóáburður. BRASSO fægilögur SILVO silfurfægilögur. WINDOLENE glerfægilögur. HARPICE W. C. lögur. RECKITT’S þvottablámi. Fæst nú í hverri búð. Eftir veturinn kemur sumarið... Hafið þér athugað, að ef stríðið heldur áfram næsta sumar, getið þér ekki ferð- ast til útlanda í sumarleyfinu. En enginn þarf að vera í vandræðum * samt, nóg er til af fögrum stöðurn hér á Iandi og strandferðaskipin flytja yður á allar helztu hafnirnar kringum allt land. Munið hinar hentugu ferðir strandferða- skipanna vetur og sumar. Skipaútgerð ríkisins. Framh. af bls. 16. tók á sprett. Eftir hálftíma hlaup var bilið milli okkar og hestanna orðið ískyggilega mik- ið. Þetta virtist ætla að enda með skelfingu, því það var elcki sýnilegt annað, en hestarnir færu alla leið lil byggða. Við linntum á sprettmum og tók- um að íhuga ástandið, en þá heyrðum við jódyn. Þar var þá kominn Jón bóndi á þeim jarpa, sem hafði sloppið úr greipum okkar stuttu áður. Jón hafði orð- ið eftir og náð honum, þó á ber- svæði væri og hesturinn Ijón- styggur og þeysti á eftir Skjónu og félögum liennar, og er skemmst frá að segja,að eftir 3’ tima var Jón kominn með alla hestana upp undir jökul aft- ur. Seigur karl Jón. Þeir félagar lögðu siðan af stað til byggða og munu hafa íarið greitt, þvi þeir voru 12 tima til Möðru- dals. Um svefn var ekki að ræða úr því sem komið var. Upphaf- lega höfðum við mat til hálfs mánaðar, gerðum við það til öryggis, ef veður yrðu óhagstæð og við þessvegna næðum ekki til byggða á tilsettum tima. Núna þótti sjálfsagt að skilja eftir þyngsta og óhentugasta matinn, þarna i Kverkárnesi; veðurútlit- ið var okkur Á vil. Þegar við höfðum raðað farangrinum i bakpokana, sem voru 38—40 kg. að þyngd hver með skiðum, lögðum við af stað upþ að Brú- arjökli. Þá var kl, 2 e h íföstu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.