Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 51

Vísir - 24.12.1942, Qupperneq 51
61 JÓLABLAÐ VISIS it„ „■■■ — , ■ ■ Yfir fatnajöknl þveran. að fara á skíðum yfir Vatnajök- ul og við sjálfir. Ekki þar fyr- ir, að mönnum litist ekki sæmilega á leiðangursmennina, — en þetta uppátæki, að ætla sér að ferðast á skíðum yfir Vatna- jökul, eins og það væri ekki hægt að finna einhvern heppi- legrí og hættuminni stað til að ferðast um i sumarleyfinu ? Það er von að mönnum sé lítið um Vatnajökul gefið; hann hefir löngum verið erfiður þeim, sem hafa gerzt svo djarfir að heim- sækja hann, veðrasamur með afbrigðum og stærðin og fjar- lægðirnar svo miklar, að hann er heimur fyrir sig. Sagnir eru til um Norðlendinga, sem fóru yfir jökulinn austanverðan á ieið sinni til sjóróðra í Suður- sveit, og eins um að samgöngur hafi verið milli Möðrudals á Fjöllum og Slcaftafells í öræf- um, en trúlegt er að jökullinn hafi verið minni í þá daga. Á siðari árum hafa það einkum verið vísindamenn, sem lagt liafa leið sína um Vatnajökul, og eru mönnum í minni leið- angrar þeir, sem farnir voru í sambandi við gosin í Grims- vötnum og Sænsk-íslenzki leið- angurinn. Minna hefir verið um skemmtifer'ðir, þó gengu 3 ungir Hornfirðingar, árið 1926, norð- ur Vatnajökul austanverðan, til Kverkfjalla og Dyngjujökuls og áþekka leið til baka. — Og nú vorum við þarna fjórir saman, ósköp venjulegir og langt frá þvi að vera vísinda- legii', í þann veginn að leggja upp í ferð yfir Vatnajökul þver- an, á skíðum. Við höfðum haft tal af Steinþóri Sigurðssyni magister, þegar við vorum að undirbúa ferðalagið og fengið hjá honum ýmsar upplýsingar. Um það leyti var liann, ásamt Einari B. Pálssyni, verkfræð- ingi, einnig að undirbúa Vatna- jökulsferð. Brúarjökull er svo til sprungulaus og hindranir engar. Uppganga er því mjög auðveld þarna. Eftir tveggja tíma göngn spenntum við á okkur sldðin; þá vorum við komnir á nýfall- inn snjó, mjög blautan að visu. Vatnið seytlaði niður jökulinn og viða máttum við krækja fyr- ir smá krapatjarnix. Færið dag). Nú höfðum við faríð um skánaði óðum og sóttist ferðin 750 km. leið frá Reykjavik og vel. Við tókum stefnu á Esju- vorum komnir að óskalandinu. fjöll, þó engin fjöll væru sýni- Það skal fúslega játað, að leg handan við jökulbunguna, það voru ekki allir, sem höfðu — við gengum eftir áttavita. eins mikla trú á þessu fyrirtæki, Eftir 30—40 km. göngu eigum Á hverju heimili þar sem hreinlætis er gætt i hvívetna, notar hús- móðirin ávallt þær hreinlætisvörur, er létta hús- verkín, spara útgjöldin og setja „glansinn“ á heimilið, en það eru: MANSION gólfbón. MIN húsgagnaáburður. CHERRY BLOSSOM skóáburður. BRASSO fægilögur SILVO silfurfægilögur. WINDOLENE glerfægilögur. HARPICE W. C. lögur. RECKITT’S þvottablámi. Fæst nú í hverri búð. Eftir veturinn kemur sumarið... Hafið þér athugað, að ef stríðið heldur áfram næsta sumar, getið þér ekki ferð- ast til útlanda í sumarleyfinu. En enginn þarf að vera í vandræðum * samt, nóg er til af fögrum stöðurn hér á Iandi og strandferðaskipin flytja yður á allar helztu hafnirnar kringum allt land. Munið hinar hentugu ferðir strandferða- skipanna vetur og sumar. Skipaútgerð ríkisins. Framh. af bls. 16. tók á sprett. Eftir hálftíma hlaup var bilið milli okkar og hestanna orðið ískyggilega mik- ið. Þetta virtist ætla að enda með skelfingu, því það var elcki sýnilegt annað, en hestarnir færu alla leið lil byggða. Við linntum á sprettmum og tók- um að íhuga ástandið, en þá heyrðum við jódyn. Þar var þá kominn Jón bóndi á þeim jarpa, sem hafði sloppið úr greipum okkar stuttu áður. Jón hafði orð- ið eftir og náð honum, þó á ber- svæði væri og hesturinn Ijón- styggur og þeysti á eftir Skjónu og félögum liennar, og er skemmst frá að segja,að eftir 3’ tima var Jón kominn með alla hestana upp undir jökul aft- ur. Seigur karl Jón. Þeir félagar lögðu siðan af stað til byggða og munu hafa íarið greitt, þvi þeir voru 12 tima til Möðru- dals. Um svefn var ekki að ræða úr því sem komið var. Upphaf- lega höfðum við mat til hálfs mánaðar, gerðum við það til öryggis, ef veður yrðu óhagstæð og við þessvegna næðum ekki til byggða á tilsettum tima. Núna þótti sjálfsagt að skilja eftir þyngsta og óhentugasta matinn, þarna i Kverkárnesi; veðurútlit- ið var okkur Á vil. Þegar við höfðum raðað farangrinum i bakpokana, sem voru 38—40 kg. að þyngd hver með skiðum, lögðum við af stað upþ að Brú- arjökli. Þá var kl, 2 e h íföstu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.