Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 ■ blMAK jO 28810 cllSi 24460 bííaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIBIR S 2 1190 2 11 38 4- SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m /s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 13. þ.m. til Breiðafjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: föstudag, mánu- dag og til hádegis á þriðjudag. Kjólar Kjólar Ný sending af enskum kjólum í yfirstærðum margar gerðir á kr. 4.800 - Dalakofinn tízkuverzlun Linnetstíg 1, Hafnarfirði. Þakkir Bestu þakkir og kveðjur til þeirra fjölmörgu vina og vandamanna sem glöddu mig á 70 ára af- mælisdegi mínum 5. desember s.l. Árni Hansson. LAPPONIA ID Töfrandi nöttúru skartgripir w Kjartan Asmunds Gullsmíðav. Aðalstræti 8 Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 11. dcsember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nútfmaguðfræði. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur annað hádegiserindi sitt: t leit að samstæðu. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven. a. Píanósónata í A-dúr op. 2. b. Klarínettutríó í H-dúr op. 11. 18.45 Veðurfreg ir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmvndir; fyrsti þáttur. Umsjónarmenn: Frið- rik Þór Friðriksson og Þor- steinn Jónsson. 20.00 Sellókonsert op. 22 eftir Samuel Barber. Zara Nelsova SUNNUDAGUR 11. desember 16.00 Húsbændurog hjú <L) Breskur myndaflokkur. Nýtt ár gengur í garó. Þýóandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja teslamentið Bandarfskur fræðslumvnda- flokkur um sex frúarheim- spekinga. 5. þátfur. LeóTolstoi. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Meðal efnis: Myndasagan um Brelli og Skellu, Björk Guðmundsdóttir syngur, flutt eru atriði úr Sna-droltn- ingunni. sýningu Leikfélags Kópavogs, og söngvar úr sög- unni um Emil í Katthoiti. Bakkahræóur fara f Tivolí, sýnt er, hvernig búa má til litia jólasveina, og sýndar eru fcikningar. sem börn hafasent þættinum. (Jmsjónarmaður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir með henni Jóhanna Krístfn Jónsdóttir. ! Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 19.00 Skákfra^ðsla <L) Leiðbeinandi Friðrik Ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttirogveður |20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Vetrartískan 77—''78 <L) Tlskusýning undir sljórn Pá- línu Jónniundsdóttur, þar sem sýndar eru helstu nýj- ungar í kvenfatatískunni. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.45 Gæfa eða gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur, hyggður á sögu eftir Irvin Shaw. 9. þátlur. Iífni áttunda þáttar: Kud.v gengur að eiga Julie, þótt móóir hans sé mótfaliin ráðahagnum, og hann byrjar að taka virkan þátt f stjórn- málum. Virginia Calderwood giflist Brad, vini Rudys. Tom gerist farmaður. Hann eignast góða vini í hópi skips- félaga sinna, en einnig óvini. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Alþjóðatónlistar- keppni þýska sjónvarpsins 1977 <L) Tónlistarmenn frá Japan, ítalfu, Bandaríkjunum, Ung- verjalandi og Brasilfu leika með sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Bayern. Stjórnandi Ernest Bour. Þýðandi og þulur Kristrún Þórðardóttir. (Eurovision — ARD) 23.35 Að kvöldi dags <I.) Séra Gísli Kolbeins, sóknar- . prestur f Stykkishólmi, fl.vt- ur hugvekju. 23.45 Dagskrárlok. fregnir. Utdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. „Vaknió, Sfons verðir kalla“, sáimforleikur eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Illjómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúr eftir Baeh. Bach- hljómsveitin í Múnchen leik- ur; Karl Riehter stjórnar. c. Fiólukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart. Josef Suk leikur einlcik og stjórn- ar Kammersveitinni i Prag. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veóurfregnir. Fréttir. 10.30 Píanótónlist eftir Chopin. Ilana Vered leikur. 11.00 Messa í Langholtskirkju (hljóðrituó 13. nóv.). Prest- ur: Séra Kári Valsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. Ein- söngvari: Sigrfður E. Magn- úsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ______________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. c. Þjóðlagaútsetningar. Flytjendur: Dezsö Ránki píanóleikari, Ferenc Rados píanóleikari, Béla Kovács klarfnettuleikari, Eszter Perényi fióluleikari, Mikiós Perényi sellóleikari, Margit László sópran, Zsolt Bende barýton. (Frá útvarpinu í Búdapest). 15.00 „Napóleon Bónaparti", smásaga eftir Haiidór Lax- ness. Eyvindur Erlendsson les. 5.50 ,Lög eftir Mikos Þeodorakis. Maria Farand- ouri syngur. John Williams leikur á gítar. 16.15 Veðúrfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Umsjónarmaóur: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lagín Laz- ar Jósifovitsj. Oddný Thor- steinsson les þýðingu sína. (4). 17.50 Harmóníkulög: AUan og Lars Eriksson og Jonny Mey- er leika meó félögum sfnum. Tilkynningar. leikur með Nýju sinfóníu- hljómsveitinni í Lundúnum; Höfundur stjórnar. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner“ eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (10). 21.00 tslenzk einsöngslög: Eiður A. Gunnarsson syngur iög eftir Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.20 Hamragarðar. Óli H. Þórðarson tekur sam- an þátt um hús Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu, sem nú er félagsheimili. 21.40 Tónlist eftir Jean Síbelíus: Frá útvarpinu í Helsinki. a. „Pan og Echo“. b. „Skógargyðjan". c. Einsöngslög op. 50. Flytjendur: Sinfóníuhljóm sveit útvarpsins. Stjórnandi Okko Kamu. Einsöngvari Jorma Hynninen. Píanóleik ari: Ralf Gothoni. 22.10 lþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veóurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Píanótríó op. 32 eftir Anton Arensky. Maria Littauer leikur á píanó, György Terebesti á fiólu og Hannelore Michel á selló. b. Svíta fyrir klarínettu, vfólu og píanó eftir Darius Milhaud og Hugleióing um hebresk stef op. 34 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Pcyer, emanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. AthNUDAGUR ________12. DESEMBER_______ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson Framhald á bls. 47. ^Hxmiiinon MANUDAGUR 12. desemher 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Feiixson. 21.15 Steve Biko — líf hans og dauði. Ný, bresk heim- ildamynd um suður-afrfska blökkumannaleiðtogann Steve Biko. sem lést í gæslu- varðhaidi f septembermán- uði síðastiiðnum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.45 Sex dagar af ævi Bengt Anderssons (L). Finnskt sjónvarpsleikrit eft- ir Harriét Sjöstedt og Carl Mesterton. Aðalhlutverk Hilkka östamn, Carl-Axel Heiken- ert og Hákan Pörtfors. Bengt Andersson er tæplegá fimmtugur sölustjóri, fram- gjarn, ákvcðinn og hug- myndaríkur. Skvndiiega verður hann fyrir áfalli, sem gerbreytir lifi hans og við- horfi til annarra. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision. — Finnska sjónvarpið). 23.15 Dagskrárlok. Smásaga eftir Laxness 1 dag klukkan 15.50 les Ey- vindur Erlendsson smásöguna „Napóleon Bónaparti" eftir Halldór Laxness. „Napóleon Bónaparti“ kom úl árið 1956 í smásögum sem Pálmi Hannes- son valdi. Um smásöguna sagöi Laxness: „Maður aó austan sagði mér þessa dæmisögu úr landsfjórúngi sfnum árið 1930 og ég var að velta henni fyrir mér þángaðtil 1935.“ Sagan á að berast við Þrymsfjörð í Kot- haga og fjallar um Jón Gu<»- mundsson Napóleon Bóna- parta. Klukkan 20.45 I kvöld er I sjónvarpi tizkusýning undir stjóm Pólinu Jónmundsdóttur. og verða þar sýndar heiztu nýjungar í kvenfatatlzkunni. „Vetrartízkan '77 — '78" or send úr 1 lit. Var Biko drepinn? ANNAÐ kvöld klukkan 2115 er á dagskrá sjónvarps heimildamynd um blökkumannaleiðtogann Steve Biko. Biko lést I gæzluvarðhaldi I september siðastliðnuin og telja margir að s-afriska lögreglan hafi myrt hann. Örlög hans hafa valdið miklu fjaðrafoki I heiminum, og hafa enn aukið á andstöðu þá sem Suður-Afríkustjórn hefur mætt, vegna afstöðu sinnar til kynþátta aðskilnaðarmála. Hvað um það, það ætti að vera fróðlegt að sjá hvaða augum Bretar lita á dauða hans. Finnska sjónvarpslaikirtið „sos dagar af ruvi Bengt Anderssons" er i sjónvarpi i kvöld klukkan 21.46. Lsikritið fjallar um sölustjóra sem verður fyrir áfalli sem breytir llfi hans og viChorfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.