Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 Á 80 ára afmæli Bókaforlags Odds Björnssonar sendir forlagið frá sér eftirtaldar barna- og unglingabæk- ur, allar eftir íslenzka höfunda: Ármann Kr. Einarsson: ÖMMUSTELPA Þessi athyglisverða barnasaga er að mestu leyti byggð á dagbók höfundarins um tlmabil á þroskaferli lítillar dótturdóttur. Sagan er skrifuð af næmum skilningi og vlða brugðið upp litrikum myndum af skrýtnum og skemmtilegum uppátækjum barna. Fögur bók sem gleður unga og aldna. — Verð kr. 2.400. Ármann Kr. Einarsson: FLOGIÐ YFIR FLÆÐARMÁLI Hér kemur I nýjum búningi ein af hinum vinsælu sögum Ármanns um þau Árna og Rúnu I Hraunkoti. Látið engar bækur vanta I ritsafn Ármanns Kr. Einarssonar. — Verð kr. 2.880. Hreiðar Stefánsson: MAMMA MÍN ER LÖGGA Hreiðar Stefánsson er einn af vinsælustu barnabókahöfundum hérlendis. Hann er barnakennari af lifi og sál, hefur ánægju af þvl að umgangast börnin, sem kunna vel að meta vingjarnlega leiðsögn hans. Bækurnar hans eru sniðnar við hæfi þeirra barna, sem eru að byrja að læra að lesa og prentaðar með stóru og greinilegu letri. — Verð kr. 2.400. Jenna og Hreiðar: ADDA ADDA [ MENNTASKÓLA ADDA TRÚLOFAST Hinar sígildu öddubækur hafa löngum ver- ið meðal vinsælustu barnabókanna og nú eru allar 7 öddubækurnar aftur fáanlegar. — Hver bók kr. 1.440. Heiðdís Norðfjörð: ÆVINTÝRI FRÁ ANNARRI STJÖRNU Þessi fagurlega myndskreytta ævintýrabók er sérlega- skemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna. Hún minnir einna helst á hinar ágætu barnabækur Thorbjörns Egners, saga sem börnin vilja fá að heyra aftur og aftur. Myndskreyting eftir listakonuna Þóru Sigurðardóttur. — Verð kr. 2.400. Ragnar Þorsteinsson: FLÖSKUSKEYTIÐ Þetta er þriðja unglingabókin um hin spennandi ævintýri tvíburanna Silju og Sindra, en fyrri bækurnar, „Upp á líf og dauða" og „Skjótráður skipstjóri" hafa náð miklum vinsældum og hlotið einróma lof gagnrýnenda. — Verð kr. 2.880. ið börnunum bækur eftir íslenzka höfunda. 1897 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR 1977 LUBIN er komið XÝTT ILMVATN .1 ISIANDl LUBIN PARIS “Imemk * Tunguhálsi ll.Arbæ, sími 82700. Þessi bók er sönn. Hún segir sögu hefndarstríðs sem njósnaþjónusta ísraels háði gegn arabískum hryðju- verkamönnum. SETBERG S5;SíSS3 ísraels ha möntw.Tn félögum i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.