Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977
í DAG er sunnudagur 1 1
desember, 3 sunnuagur i
JÓLAFÖSTU, 345 dagur árs-
ins 1977 Árdegisflóð er i
Reykjavík kl 06 28 og sið-
degisflóð kl 1 8 49 Sólarupp-
rás er i Reykjavik kl 1 1 09 og
sólarlag kl. 1 5 33 Á Akureyri
er sólarupprás kl 11.22 og
sólarlag kl 14 49 Sólin er í
hádeigisstað í Reykjavik kl.
13 21 og tunglið í suðri kl.
14 15 (íslandsalmanakið)
Þvi að þér þekkíð náð
Drottins vors Jesú Krists,
að hann þótt ríkur væri,
gjörðist yðar vegna fátæk-
ur, til þess að þér auðguð-
ust af fátækt hans. (2. Kor.
8,9.)
KROSSGATA
1 p p p
9 »
n ■HÍ2
L1L_1Z
'I m ■
LAhKTT: I. einn 5. hlauí 6. samst.
9. fuKlinn 11. róta 12. dvelja 13.
snemma 14. klið 16. óttast 17. fædd-
ur
LÓÐRÉTT: 1. drengina 2. korn 3.
dýr 4. ríki 7. berja 8. lykkja 10.
Itreinir 13. hvfldi 15. á fæti 16. ofn
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. mala 5. rá 7. tak 9. MA
10. álasar 12. la 12. onn 14. al 15.
unnin 17. arar
LÓÐRÉTT: 2. arka 3. lá 4. stálpur 6.
harna 8. ala 9. man 11. selir 14. ana
16. NA
Veður
í GÆRMORGUN var
jörð alhvít hér í Reykja-
vík og hægviðri og var
hiti við frostmark. Var
þá mestur hiti á land-
inu 5 stig austur í
Skaftafellssýslu og í
Vestmannaeyjum, 5
stiga hiti. Kaldast var í
hyggð á Hjaltabakka, 6,
stiga frost. 1 Búðardal
var frost 1 stig, Æðey 1
stig, á Sauð^króki 3ja
stiga frost, á Akureyri
var frostið 4 stig í logni.
Á Dalatanga, Kamba-
nesi og Höfn var hiti
2—3 stig. 1 fyrrinótt var
kaldast í byggð á Nauta-
búi í Skagafirði. mínus
7, en hér í Re.vkjavík
fór frostið niður í 4 stig.
APNAD
HEILLA
ÞÖRÐUR JÖNSSON fyrr-
um bóndi á Þóroddsstöðum
og bæjarstjóri Ólafsfjarð-
arkaupstaðar, nú til heim-
ilis að Ljósheimum 6,
verður áttræður 12 þ.m.
Þórður verður að heiman á
afmælisdaginn, en mun
fagná vinum og vanda-
mönnum í dag, sunnudag
kl. 3—7, á heimili sonar
síns, Sigurðar Háaleitis-
braut 45.
SJÖTUG verður á mánu-
daginn 12. desember Jó-
hanna Jónasdóttir til heim-
ilis að Brekkustig 14-b,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum í dag, sunnu-
daginn 11. desember, á
heimili dóttur sinnar að
Jórufelli 10, klukkan 2 til 7
síðd.
Maður verður að reyna að selja allt upp, vinur, áður en nýju lögin taka gildi!
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR fór Helgafell frá
Reykjavikurhöfn til hafna
á ströndinni, — en þaðan
fer skipið beint til útlanda.
í gær kom olíuskip, en það
hafði verið í Hafnarfirði á
föstudaginn. Eru þá tvö
olíuskip að losa hér um
helgina. Stuðlafoss kom að
utan í gær. A morgun
koma tveir togarar af yeið-
um og landa þeir hér,
Bjarni Benediktsson og
Hrönn.
Ii-i-tái i hp 1
AÐVENTISTAR efna í dag
kl. 2 siðd. til basars og flóa-
markaðar að Ingólfsstræti
19.
KVENFÉLAG Bæjarleiða
heldur jólafundinn á
þriðjudagskvöldið kemur
13. des. kl. 8.30 aó Síðu-
múla 11.
PRENTARAKONUR
halda jólafundinn á mánu-
dagskvöldið kl. 8 með
bögglauppboði, í Prentara-
heimilinu við Hverfisgötu.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur jólafund sinn n.k.
þriðjudagskvöld 13. des. kl.
8 í félagsheimilinu. Að
venju verður unnið að jóla-
skreytingu og lýkur kvöld-
inu með jólahugleiðingu.
Jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar stendur nú yfir.
Er skrifstofa Mæðrastyrks-
nefndar að Njálsgötu 3
opin alla virka daga kl.
1—6 síðd., síminn þar
14349.
| IVIIIMrMIIMCSAHSPvjáLD
Minningarspjöld Líknar-
sjóðs Dómkirkjunnar fást
á þessum stöðum: Hjá
kirkjuverði Dómkirkjunn-
ar Dómkirkjan, Verslun-
inni Öldugötu 29, Ritfanga-
verslun V B K, Vesturg. 4,
frú Valgerði Hjörleifsd.
Grundarstíg 6, frú
Dagnýju Auðuns, Ægissíðu
68, frú Elísabetu Arnadótt-
ur, Aragötu 15, frú Dag-
björtu Stephensen, Ból-
staðarhl. 68 eða frú Salome
Eggertsdóttur, Brekkustíg
14.
BLÖU OG TÍIVIARIT
GOÐASTEINN, tímarit um
menningarmál undir ritstjórn
þeirra Jóns R. Hjálmarssonar
og Þórðar Tómassonar, og gef-
ið út í Skógum undir Eyjafjöll-
um, er komið út Þetta er síð-
ara bindi yfirstandari árs, með
tæpl 120 síður lesmáls og
kennir þar margra grasa. Anna
Vigfúsdóttir skrifar um Hólma-
bæina syðri, undir V-
Eyjafjöllum, með myndum af
fólki því sem kemur við sögu
Gömul ferðasaga er eftir Gest
Oddleifsson. Haraldur Guðna-
son á allmikla grein f ritinu:
Oddur bóndi I þúfu og pró-
fessorinn. Þá er þar heilmikil
ferðasaga eftir Þórð Tómasson:
Ferðast i vesturveg. Sögubrot
sem heitir: Félagsskapur og
félagslff, eftir Einar Sigurfinns-
son. Ljóð eru þar eftir Þorvarð
Stefánsson og Sigurjón
Sigurðsson. Kristján frá Djúpa-
læk á frásögnina „Skupla", og
er hún um ættardraug einn
Ýmislegt fleira fróðlegt og
skemmtilegt er f þessu hefti
Goðasteins.
Nýtt
frímerki
FRÍMERKIÐ, sem gefið
er út I tilefni af hálfrar
aldar afmaelis Ferðafé-
lags íslands, að verðgildi
45 krónur, kemur út á
morgun, mánudag, 12.
desember.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTUR frá
Nýbýlavegi 96 í Kópavogi,
er týndur. Kisa er brún,
svört og hvit. Var með
rauða ól um hálsinn. Sím-
inn á heimilinu er 41618.
DAGANA 9. desember til 15. desember, ad báðum
dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- helnarþjónusta
apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I BORGAR-
APOTEKI. En auk þess er REYKJAVlKl R APÖTEK
opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
—LÆKNASTOFL'R eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambándi við lækní i
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230.
Göngudeíld er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNA-
FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um iyfjahúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
ÖN/EMISAÐ<»ERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HEIMSÖKNARTÍMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Hafnarhúðir: Heimsóknartíminn kl. 14 —17 og kl.
19—20. — Fæðingarheimili Revkjavfkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alladag- kl. 15.30.—17. —
Kópavogshælið: Effir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakotsspftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga
kl. 15 —16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, hcimsóknar-
tími: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heims-
sóknartfmi eftir samkomulagi. Landspítalinn: Alladaga
kl. 15—16 og 19—19.30. Eæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30 —20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— • Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl
19.30—20.
LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS
S0FN
Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn vírka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÖKASAFN REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptíhorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU-
DÖGUM. AÐAL^AFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
strætl 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—£2,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA-
SÖF'N — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. simar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla
götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÖKASAFN LAUGARNESSKÖLA — Skólabókasafn
sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-
ard. kl. 13—16.
BÖKASAFN KÓPAVOÍiS í Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang
ur ókeypls.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skípholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
opdmistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þý/.ka bókasafnið. Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
ha‘rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖ(iGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
„SUNDHÖLLIN kemst upp
á næstu árum‘*. 1 Bæjarstjórn
var svohljóðandi tíllaga frá
Birni Ólafssyni samþvkkt: I
Isamhandi við fjárveitingu til
sundhallar á fjármálaáadlun
•’ bæjarins 1928, ályktar hæjar-
stjórnin að hefja á næsta ári byggingu sundhallar í
Revkjavík, er lokið sé fyrir 1930 og að taka til þess lán
tíl hæfilega langs tfma, ef næsta Alþingi fæst til þess að
veita málinu þann stuðning, sem ba*jiirstjórnin telur
nauðsvnlegan til að koma því í framkvæmd.“
Þá efndi Fiskifélagið og skipstjórafélagið Aldan til
fundar f Kaupþingssalnum og skvldi þar ræða hjörgun-
armál, skipströnd og drukknanir sjómanna. Jón Berg-
steinsson síðari fulltrúi hjá SVl var málshef jandi.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdcgis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er vfð tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þcim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
GENGISSKRÁNING
NR. 236 — 6. desember 1977.
Einina KI. i:t.W Kaup SaJa
1 BamlarfkjadoHar 211,70 212.30
F~ .SteriingspKtld ‘ 387.65 388.75 w
I Kanadadollar 193.90 1?4.40
100 Danskar krónitr 3488,80 3498.70
too Norskar krónm 3935.55 3966.75
100 Sænskar krónur 4403.55 4416.05J
ÍÓ0 Finnsk mörk 5084,05 5098,45<
100 Franskír frankar 4365.40 4377.80
100 Belg. frankai 613.30 615.00
100 Svissn. frankar 9901.80 9929.80
ItKI Gyllinl 8934.40 8959.70
100 V.-Þýzk mörk 9655.60 9683,00J
100 Lfrur 24.09 24.16;
100 Austurr. Seh. 1345.85 1349,65
100 Eseudos 519,75 521,25
100 Pesetar 256,65 257,3311
100 Ven 87.20 87.45"
BrrytiDK frá hMu'.Ui skrinlnKU.
-y