Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH. ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis Aðeins tvær íbúðir óseldar 4ra herb glæsilegar íbúðir við Stelkshóla um 100 ferm. fullbúnar undir tréverk t júl! ágúst '78 íbúðirnar eru á 2 hæð, sameign frágengin. Útsýnisstaður. Traustur byggj- andi Húni s.f. Fast verð aðeins kr. 10.8—11 millj. með bílskúr, sem er lang bezta verðið á markaðnum í dag. 3ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð við Sléttahraun í Hafnarfirði. fbúðin er um 86 ferm. í suðvesturenda, með góðri innréttingu, fullgerð sameign með malbikuðum bílastæðum. Glæsilegt út- sýni. Bilskúrsréttur. Verð aðeins 9.3 millj., útb. að- eins 6.5 millj. í smíðum við Sólvallagötu 4ra herb hæð 101 ferm. nú næstum fullgerð. Suður- svalir, sér hitaveita. Beðið eftir Húsnæðismálaláni. Úrvals íbúð fyrir einstakling 2ja herb. ibúð í háhýsi við Kleppsveg inni við Sæviðar- sund. íbúðin er um 50 ferm. í suðurhlið, með glæsilegu útsýni. Þurfum að útvega ALMENNA eignir af flestum stærðum FASTEIGNASAL AN og gerðum. LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 FASTEIGNASAUV HÁALEITISBRAUT 68 AUSTURVERI 105 R HLÍÐAR — 2 HERB. Hlíðar 2ja herb ibúð á jarðhæð i frekar nýlegri blokk. Verð 7 millj Útb. 4.5—5 millj BREIÐHOLT — 3 HERB. — 80 FM KJALLARI írabakki 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð með jafnstórum kjallara undir búðinni sjálfri. Verð 1 2 millj Útb 9 millj STEINHÚS Gamalt steinhús á góðum stað að grunnfleti 100 fm Skiptist i geymslukjallara, verzlunar- hæð, ibúðarhæð og einstakl herb i risi MOSFELLSSVEIT Einbýlishús í Mosfellssveit. Húsið er rúml fokhelt (járn á þaki, tvöfalt gler, einangrun og hiti á hæð). Kjallari er undir húsinu öllu og einnig undir bilskúr. Verð 14.2 millj Útb. 10 millj. MIÐBÆR — 2 HERB. Höfum kaupanda að 2—3ja herb í eldri hverfum borgarinnar. Gott verð fyrirgóða eign. 2 HERB. 60 FM. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð í góðu ásigkomulagi. VESTURBÆR — 3 HERB. Höfum kaupanda að 90—100 fm. ibúð i vesturbæ eða Háaleiti. Ath. með bílskúr. VESTURBÆR — 4 HERB Einnig óskast 1 30—140 fm sérhæð eða íbúð í blokk með sér þvottahúsi, í vesturbæ, helzt nálægt Melaskóla. BREIÐHOLT — 3 HERB. Höfum kaupanda á 3ja herb. íbúð í Hólahverfi eða Vesturbergi. EIIMBÝLI Höfum kaupanda að rað- eða einbýlishúsi i Fossvogi — Háaleiti — Vesturbæ. VANTAR VERZLUNARHÚSNÆÐI VIÐ LAUGA- VEG, MIKIL ÚTB0RGUN, GOTT VERÐ OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Littu inn og láttu vita. SÖLUSTJÓRI: HAUKUR HARALDSSON HEIMASÍMI 72164 GYLFI THORLACIUS HRL. SVALA THORLACIUS HDL. OTHAR ÖRN PETERSEN HDL. S/ 28611 Kópavogur — sérhæð — raðhús — skipti Raðhús óskast i skiptum fyrir mjög góða og stóra efri sérhæð ásamt bílskúr i Kópavogi, austur- bæ. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð i lyftuhúsi. Gott útsýni skilyrði. Breiðholt kemur vel til greina t.d. Æsu- fell. Til sölu góð 180 fm 1. hæð i steinhúsi ásamt 90 fm. í kjallara. Samtals 270 fm. 8—9 herb. Mjög hentugt t.d. sem skrifstofu- húsnæði. Vitastígur 5 herb. 100 fm. mjög góð ris- ibúð í steinhúsi. Útb. 6 — 6.5 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Hjarðarhagi 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð. Bilskúrssökkull. Grjótasel Einbýlishús á tveimur hæðum. Afhendist fokhelt um mánaða- mót mars/ apríl. Tvöfaldur bil- skúr. Verð um 1 7 millj. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. — KvöldSimi 17677 fasteignasala. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Hilmar Björgvinsson. hdl. Jón Baldvinsson Simar 21682 og 2S590 heimasimi sölumanns 2 7134 Opið mánudag 13—20. Lóðir til sölu lóðir undir einbýlishús i Selási Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúðir 3ja herb. íbúð við Álfaskeið Hf. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. i risi við Hringbraut, Rvk. 3ja herb. rúmgóð ibúð við Kaplaskjólsveg 2ja til 3ja herb. íbúð við Njáls- götu. 3ja herb. ibúð við Suðurgötu. Stór íbúð sér hæð og ris 220 fm. við Lynghaga. Raðhús í smiðum í Laugarneshverfi. Selst fokhelt. Fullfrágengið að utan. Fyrsta flokks efni og vinna. Makaskipti höfum sér hæð ásamt litilli ibúð i kjallara auk bílskúrs við Hamra- hlíð i skiptum fyrir einbýlishús i smíðum eða fullgert. Má vera í Reykjavík. Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson Seljendur athugið Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega 2ja herb. góða ibúð i austurborginm. Góð útb. í boði fyrir réttu eignina. Góða 3ja—4ra herb. ibúð i Breiðholtshverfum, (helst i Bókkun- um). Góð og hröð útb. í boði fyrir réttu eignina. .1- Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ----29555------ OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 SLÉTTAHRAUN 60 FM. 2ja hb. ibúð á 3. hæð, bilskúrsr. Verð 7—7.3 m. Útb. 5—5.4 m. AUSTURBÆR KÓPAVOGI Rúmgóð 2ja hb. ibúð með stór- um bílskúr. Útb. 6.5 m. FLÚÐASEL 67 FM. 3ja hb ný jarðhæð. Útb. 6 m. LANGHOLTS- VEGUR 85 FM. 3ja hb. góð kj ibúð, ibúðin er laus nú þegar Útb. 5.5 m. BREKKU- HVAMMUR 85 FM. 4ra hb. + 1 hb. i kjallara. bil- skúr. Útb. 7.5—8 m. HOLTAGERÐI 100 FM. 4ra hb. jarðhæð, góð ibúð. Skiptl á 5 hb. i Kópavogi koma til greina. Útb. 7.5—8 m. ÁLFASKEIO 138 FM. 4—5 hb. mjög góð endaibúð á 3. hæð. Útb. 9—9.5 m. MIKLABRAUT 120 FM. 5 hb. ibúð á 1. hæð, nýjar innréttingar i eldhúsi. Útb. 9 m. JÓFRÍÐARSTAÐAR- VEGUR 56x2 FM. 5 hb. einbýlishús. Ný endurb. Útb. 7 m. HRAUNHÓLS- VEGUR 80 FM. Snoturt elnbýli 3hb. Verð 8.7 m Útb. 5—5.5 m. MOSFELLSSVEIT VIOLAGASJÓÐSHÚS 94 fm. raðhús, sána inn af baði. Útb. 8 m. ENGJASEL 72x2 FM. Fokhelt raðhús 7—8 hb. Útb. 8.5 m. ÚTIÁ LANDI ÞORLÁKSHÖFN VIÐLAGASJ HÚS. 120 fm. + bilskúr. Verð 10.5 m. Útb. 5.5—6 m. ÞORLÁKSHÖFN EINBÝLI 130 fm. 6 hb. + bilskúr. Verð og útb. tilboð. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: SvanuT Þór Vilhjálmsson hdl. Jörvabakki 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð, sem skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús með borðkrók og gott Jierbergi í kjallara, sem er teppalagt og með innbyggðum skápum. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð möguleg. Dúfnahólar 3ja herb. 88 f*n skemmtileg íbúð, sem skiptist í tvö svefn- herb., stofu og rúmgóða for- stofu. Gott útsýni. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 1 05 fm vönduð íbúð á 4. hæð. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Seljahverfi Ófullgert raðhús á Þremur hæð- um. Skipti á 4ra herb. ibúð i Austurbænum æskileg Við höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða. M.a. vantar 4ra herb. ibúðir í Hólahverfi. Einn- ig vantar iðnaðarhús- næði í byggingu fyrir fjársterka kaupendur. EIGIM Símar 13837 jb Laugavegi 87 lAumboðið Heimir Lárusson, simi 76509. Lögmenn; Ásgeir Thoroddsen, hdl. Ingólfur Hjartarson, hdí. AUGLÝSINGASÍMINN ER: ^>22480 J |H«rðunbUiÞiÞ VÍÐIMELUR 2ja herbergja samÞykkt kjallara- ibúð. Sér hiti, laus fljótlega. Útb. 4.5 míllj. NÝLENDUGATA 70 FM 3ja herbergja ibúð i þribýlishúsi. Góðar innréttingar. Verð 5.5—6 millj., útb. 4 millj. HÓFGERÐI 85 FM 3ja herbergja sérhæð i tvibýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti, falleg lóð, bilskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. GRÆNAKINN 4ra herbergja efri hæð i tvibýlis- húsi. Góðar innréttingar. I kjalj- ara fylgja tvö herbergi, 40 fm. með sér inngangi Falleg lóð. Verð 1 1 millj.. útb. 7.5 millj. VESTURBERG 105FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stór stofa. Verð 11 millj.. útb. 7 — 7.5 millj. SELFOSS Skemmtilegt. nýlegt ca. 1 00 fm. einbýlishús úr timbri. ekki full- frágengið. Æskileg skipti á 2ja—3ja herbergja ibúð á Reykjavíkursvæðinu. Teikningar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSIN U 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl UCI.YSIR IM AI-LT LAXD ÞEGAR ÞL Al’GLYSIR I MORGIN’HLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.