Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 11. DESEMBER 1977 11 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu KRÍUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Til sölu einstaklingsíbúð á 7. bæð laus í jan. n.k. Verð kr. 6,3 millj. ÁLFHEIMAR — BÍLSKÚRSRÉTTUR Til sölu óvenju góð 4ra herb. ca 1 1 5 fm íbúð á 2. hæð, þvottaherbergi á hæðinni, stórt herb. fylgir á jarðhæð ■með aðgang að snyrtingu og baði. Stór geymsla í kjallara. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð i Breiðholti. KRÍUHÓLAR — LYFTUHÚS Til sölu 120 fm. 5 herb. ibúð á 7. hæð (suðurendi). Frystihólf o.fl. i sameign. Laus fljótt. HVASSALEITI — BÍLSKÚR Til sölu 140 fm endaibúð á 3ju hæð ásamt bílskúr, gott herb. með snyrtiaðstöðu i kjallara. íbúðin erst. stofa og 5 svefnherbergi, skipti geta komið til greina á einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi eða i Mosfellssveit. ÆSUFELL — LYFTUHÚS Til sölu 168 fm. 7 herb. íbúð á 7. hæð. Mjög mikil og vönduð sameign. íbúðin er laus. Til sölu ca Vi ha. lands á mjög fallegum stað í Mosfells- sveit. Höfum kaupendúr að öllum stærðum fasteigna, sér- staklega vantar okkur á söluskrá sérhæðir raðhús, einbýlishús og helst vandað hús með tveim 4—6 herb. ibúðum. Til sölu iðnaðarhúsnæði í smiðum. Fasteignamiðstöðin, Austurstr. 7 símar 20424 — 14120 heima 42822 viðskf. Kr. Þorsteinss. sölustj. Sverrir Kristjánss. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opið í dag frá kl. 10 — 18. Hrafnhólar 2ja herb. góð 55 fm. ibúð á 8. hæð. Stórar svalir. Glæsilegt út- sýni. Eyjabakki 2ja herb. góð 65 fm. ibúð á 1. hæð. Æsufell 3ja herb. góð 96 fm. íbúð á 2. hæð. Harðviðareldhús. Góð teppi. Bílskúr. Nönnugata 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. æðejórbýlishúsi. Sér hiti. Útb. 5 millj. Gnoðarvogur 3ja herb. 85 fm. efsta hæð i fjórbýlishúsi. Tvennar svalir Gott útsýni. Kóngsbakki 4ra herb. falleg 108 fm. ibúð á 3. hæð. Flisalagt bað. Ný teppi. Harðviðarinnréttingar i eldhúsi. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg 100 fm. íbúð á tveim hæðum i fjölbýlishúsi. Ný teppi. Flisalagt bað. Falleg íbúð. Laugarásvegur 4rð herb. góð 1 10 fm. ibúð á 2. hæð. Fállégt útSýni. Stórar suður og vestur svalir. Möguleiki er að skipta ibúðinni i góða 2ja herb. ibúð og litla einstaklingsíbúð. Hrafnhólar 4ra—5 her6. mjög falleg og rúmgóð 125 fm. íbúð á 2. hæð. Mjög stór stofa, nýjar eldhúslnn- réttingar að baði. Góð teppi. Stórar svalir. Bílskúrsplata. Hraunhvammur Hafn. 1 20 fm. neðri hæð i tvíbýlishúsi. Ibúðin skiptist i tvær rúmgóðar stofur, 2 svefnherbergi. rúmgott eldhús. Útb. 6,5 — 7 millj. Rauðihjalli Kóp. Vorum að fá i sölu 220 fm. fallegt raðhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er stór bílskúr. þvotta- hús, geymslur, herb. og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað, stofa. borðstofa og eldhús. Helgaland Mos. Vorum að fá i sölu parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er stór sjónvarpsskáli, 4 svefn- herb., og bað. Á.efri hæð eru samliggjandi stofur, eldhús, inn- gangur og bilskúr. Húsið er tilb undir tréverk með gleri og úti- dyrum. Óviðjafnanlegt útsýni. Asbúð Garðabæ 130 fm viðlagasjóðshús úr timbri ásamt bilskúr. Húsið skiptist i rúmgóða stofu, gott eldhús, 3 rúmgóð svefnherb. bað, sauna, gestasnyrtingu og geymslu. Smáraflöt Garðabæ 1 50 fallegt einbýlishús sem ehj 4 svefnherb., stór stofa og borðstofa, rúmgott eldhús, stór bílskúr. Fallégur og vel ræktaður garður. Eign i fyrsta flokks ástandi. Norðurbrún Álftanesi 140 fm. einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Húsið er 4—5 svefnherb., 2 stofur, gott eldhús. Húsið afhendist tilb. að utan með útidyr og bilskúrshurðum. Tilb. til afhendingar nú þegar. Húsafell Lú&vik Halldórsson FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 A&alsteinn PéturSSOn (Bæjarleibahúsinu) simi:81066 Bergur Gu&nason hdl Ingólfsstræti 18. Sölustióri Benedikt Helldórsson Til sölu í steinhúsi við gamla bæinn 3 herb. eldhús, w.c., þvottahús og geymsla i kjallara. Laust strax. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Falleg 2ja herb. ibúð við Asparfell Um 65,8 fm. á 5. hæð í sambýlishúsi. Mikil og góð sameign m.a. barnaheimili og heilsugæzla. Snyrtileg 3ja herb. íbúðarhæð með sér hita. Til sölu 90 fm. efri hæð i Hliðunum. Útb. 6.5 — 7 millj. 4ra herb. risíbúð við Seljaveg i steinhúsi Um 100 fm. Nýstandsett. Útb. 5—5.5 millj. Góðar 4ra herb. ibúðir við: Álfheíma, Dalaland, Eskihlíð, Kóngsbakka. Falleg 4ra til 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut Höfum i einkasölu sérlega skemmtilega 4ra til 5 herb. ibúðarhæð um 1 20 fm. á góðum stað við Háaleitisbraut. fbúðin skiptist i 3 svefnherb., fataherbergi, bað, hol, eina til tvær stofur, eldhús m.m. Sér þvottahús i ibúðinni. Flisalagt bað. Nýleg teppi á holi og stofum. Mjög breiðar suður svalir. Laus i júni n.k. Útb. 9—9.5 millj. Bilskúrsréttur. Lúxusibúð í lyftuhúsi ásamt bílskúr Ibúðin er á tveim hæðum i enda i sambýlishúsi við Asparfell. Um 146 fm. Sér þvottahús i íbúðinni. Suður svalir. 4 svefnherb. m.m. Sala eða skipti á 4ra herb. ibúð ásamt milligjöf. HJaltl Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I ■ I I I I I I I I I I I I EF ÞAÐ ER FRÉTT- 8) NÆMTÞÁERÞAÐí MORGUNBLAÐINU Til sölu Ljósheimar 2ja herb. mjög góð ibúð á 3. hæð i lyftuhúsi við Ljósheima Asparfell 2ja herb rúmgóð og falleg ibúð á 5. hæð við Asparfell. Þvotta- herb. á sömu hæð. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. mjög góð ibúð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. Suður svalir. Höfum kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. ibúð i Vogunum, Heimunum eða grennd. Góð útb. i boði. Seljendur ath : Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Máfflutnings & L fasteignastofa kgnar eústatsson, hrt. Halnarslrætl 11 Simar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028 H Ijómplötu- verslanir Nú eru hljómplötuverslanir Fálkans orðnar 3. Auk verslananna að Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24 höfum við nú opnað hljómplötuverslun í Vesturveri, þar sem áður var Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Þar munum við leitast við að hafa á boðstólum fjölbreytt úrval hljómplatna, einkum popp, jazz, létta tónlist, og íslenskar plötur. Verslið þar sem úrvalið er mest. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 - Laugavegi 24 - Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.