Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 OSKAST HÁALEITISHVERFI 5—6 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi fyrir fjársterkan kaupanda. Góð útborgun. Opið í dag 1 —4. Atl! Vagnsson lðj{fr. Sutðurlandshraut 18 84433 82110 SÖLUMAÐUR HEIMA: 25848. FASTEIGNASALA — BANKASTRÆTI SÍMI 29680 OPIÐ í DAG FRÁ 1 —6 Bárugata 4ra herb. Ca 1 15 fm 4ra herb íbúð ásamt stóru herb. í kjallara. Snyrting er í kjallara. Nýbúið er að skipta um gler í allri eigninni. Danfoss hitakerfi. Verð 1 2— 1 3 millj Laufásvegur 4ra—5 herb. Ca. 100 fm. risíbúð, timburhús. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, skála. eldhús og bað. íbúðin er öll nýstandsett Nýtt baðsett. Teppi. Danfoss hitakerfi. Sér hiti. Útsýni yfir tjörnina. Verð 10 millj. Útb. 7—8 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Ca 110 fm. íbúð á 2. hæðum. íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað. Á neðri hæð 2 herbergi og snyrting i risi. Verð 1 2 milljónir. Útborgun 8—8.5 millj. Vesturberg — 4ra herb. Ca. 1 10 fm. á 3. hæð í 4 hæða húsi íbúðin skiptist í stofur, skála, 3 svefnherbergi, eldhús og bað Þvottahús er innaf eldhúsi. Mjög vandaðar innréttingar. Rýjateppi á skála Verð 1 1 —-11.5 millj. Útborgun 7 — 7.5 millj. Sörlaskjól — sérhæð Um 130 fm. 2 samliggjandi stofur, stórt svefnherb., eldhús með borðkrók, forstofuherb., og herb. í kjallara. Stór upphitaður bilskúr. Stórt malbikað bilastæði og ræktuð lóð Útsýni til sjávar. Verð 1 6 til 1 7 millj Brekkuhvammur Hf. — Sérhæð Ca. 90 fm. sérhæð ásamt tveimur ca. 10 fm. herb. í kjallara Sér rafmagn og hiti. Útigeymsla 35—40 fm. bilskúr. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð með bilskúr. Verð 11 —12 millj. Útb. ca. 8 millj. Dúfnahólar — 3ja herb. 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 6. hæð. Teppalögð. íbúðin er vönduð Innbyggðir skápar i svefnherb Mikil og góð sameign m.a. barnaleikherb. Sérstaklega skemmtileg íbúð. Verð 9 millj. Útb. 6.5 millj. Langhottsvegur — 3ja herb. Ca. 85 fm kjallaraibúð. íbúðin skiptist í stofu, 2 svefnher- bergi, og bað. Laus strax. Verð 8 millj. Útborgun 5—5.5 millj. Njálsgata — einbýli Timburhús járnklætt ca 80 fm. að grunnfleti. Húsið skiptist í 3 herbergi, eldhús og bað Á hæðinni tvö herbergi og eldhús í kjallara (Mætti hafa sem sér íbúð) og geymslupláss. Verð 8 millj. Útborgun 4.5—5 millj. Njálsgata — 2ja herb. Ca. 40 fm. íbúð í kjallara. Sérinngangur. Tvöfalt gler. Verð 3.7 millj. Útborgun 2.5 millj. Höfum kaupanda að 110—130 fm. íbúð með þremur svefnherbergjum í tví- eða þríbýlishúsi. Verð ca 20 millj. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. Verð ca. 25 millj. Möguleg makaskipti á glæsilegri íbúð i nýrri blokk í Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að eign í austurbænum. Verð 18-—20 millj. Útb. 1 2—1 5 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hólahverfi, fleiri staðir í Breiðholti koma til greina Útb. 7—8 millj. Verðmetum samdægurs. Símar 29680 Jónas Þorvaldsson sölustj Heimasimi 75061 -- 29455 Friðrik Stefánsson viðskfr Fasteign óskast til kaups Hef kaupanda að húseign að verðgildi 50 til 100 milljónir. Má vera: Iðnaðarhús, skrifstofu- hús, verzlunarhús eða íbúðarhús. usavall Flókagötu 1, sími 21155. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ' Raðhús í Mosfellssveit endaraðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara og bílskúr. Samtals 230 fm. Húsið selst t.b. undir tréverk. Teikning- ar í skrifstofunni. Skipti möguleg á íbúð i Reykjavík Verð 15.5 til 16 millj. Sér hæð í Hf. með bílskúr 4ra herb. neðri sér hæð í nýlegu tvíbýlishúsi ca. 100 fm. ásamt rúmgóðu herb. í kjallara. íbúðin er öll sér. Rúmgóður bílskúr. Verð 12 millj Útb. 8 millj Goðheimar — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á jarðhæð (ekki niðurgrafin) ca. 100 fm. Stofa og 3 rúmgóð herb. Sér hiti. Sér inngangur. Stór uppræktuð lóð. Verð 1 1 millj. Útb. 7 millj. Alfheimar — 4ra herb. falleg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca 115 fm. Vönduð íbúð með góðum innréttingum. Ný teppi. Suður svalir. Laus mjög fljótlega. Verð 1 3 millj Útb 8.5 millj. Skipasund — 4ra herb. 4ra herb. efri sér hæð i þríbýli ca. 110 fm Stofa og 3 svefnherb. Sér hiti. Suður svalir. Mjög góð íbúð Verð 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. Bárugata — 4ra—5 herb. góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vönduðu steinhúsi ásamt rúmgóðu herb. í kjallara. Sér hiti. Verð 1 2 millj. jr Irabakki — 4ra herb. 4ra herb. ibúð á 2. hæð, ca. 105 fm. Vandaðar innréttingar. Sér þvottaherb Verð 11 millj. Útb. 7.5 millj Vesturbraut Hf. — 4ra herb. hæð og ris í tvíbýlishúsi samtals 105 fm. Sér hiti Sér inngangur. Bilskúr Endurnýjuð íbúð. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Hófgerði Kóp. — 3ja herb. hæð 3ja herb neðri sér hæð í tvíbýlishúsi ca 85 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Laus mjög fljótlega. Verð 8 millj Útb 6 millj. Grundargerði — 3ja herb. 3ja herb. ibúð í kjallara ca. 75 fm. Stofa og 2 herb. Góðar innréttingar. Sér hiti og sér inngangur. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Laugateigur — 3ja herb. góð 3ja herb. ibúð i kjallara (lítið niðurgrafin). Stór stofa og 2 rúmcjóð svefnherb. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 8.5 millj. Utb. 5.5 millj. Meistaravellir — 2ja herb. falleg 2ja herb íbúð á jarðhæð ca. 65 fm. Miklar og vandaðar innréttingar. Verð 7 5 millj. Útb. 5.5 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 80 fm. í vönduðu járnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 herb. Sér inngangur. Sér hiti. Nýjar innréttingar. Endurnýjuð íbúð. Verð 7.5 millj. Útb. 4.5 millj. Lóðir óskast Höfum kaupendur að einbýlishúsa- eða raðhúsalóðum t.d. á Álftanesi, Seltjarnarnesi, Mosfellssveit og víðar. Opið í dag frá kl. 1 —6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson viöskf r. Opið í dag Raðhús Seljahverfi í byggingu á góðum stað. Tvær hæðir. Grunnflötur 96 fm. Bíl- skúrsréttur. Selst frágengið að utan og glerjað. En ófrágengið að innan. Verð ca. 1 1 millj. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð koma til greina. Teikningar í skrifstof- unni. Nesvegur 2ja herb. íbúð. Sér hiti. Sér inngangur. Verð ca. 6 millj. Útb. ca. 4 millj. Asparfell 2ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 50 fm. Verð 6 til 6.5 millj. Útb. ca. 4.5 millj. Holtsgata 2ja herb. ibúð á 1. hæð 68 fm. Útb. ca. 5 millj. Reykjahlíð 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 90 fm. Bílskúrsréttur. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 til 7 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. ibúð á 3. hæð 1 1 7 fm. Bilskúr i byggingu. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. Tjarnarbraut rúmgóð ný stand- sett kjallaraíbúð Sér inngangur Langeyrarvegur 2ja herb ibúð á jarðhæð niðurgrafin að hluta Sér inngangur Melabraut 2ja herb rúmgóð ibúð i fjölbýlishúsi. Bilskúrsrétt- ur. Brattakinn 3ja herb ibúð á jarð- hæð i tvibýlishúsi. Sér inngang- ur. SuSurgata 3ja til 4ra herb neðri hæð i járnklæddu timburhúsi Bilskúr Hagstætt verð Njálsgata rúmgóð 2ja herb. ibúð Grænakinn 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Falleg ræktuð lóð BreiSvangur vönduð og rúmgóð 6 herb. endaibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi Bilskúr. Vesturbraut efri hæð og ris i timburhúsi. Bilskúr. Hringbraut 4ra herb ibúð á jarðhæð Sér inngangur Fallegt útsýni Brekkuhvammur neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt ibúðarherb. i kjallara. Bílskúr ÁsgarSur 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr VíSihvammur 5 herb endaibúð í fjölbýlishúsi ásamt bilskúr Laufás GarSabæ rúmgóð neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. MóabarS mjög rúmgóð og glæsileg neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. MiSvangur sérstaklega vandað og glæsilegt raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr Hverfisgata litið járnklætt timburhús. Þarfnast viðgerðar. Gunnarssund litið timburhús I góðu ásigkomulagi. Brattakinn lítið timburhús ásamt bilskúr. DalsbyggS Garðabæ rúmgott einbýlishús, ein hæð ásamt kjall- ara Tvöfaldur btlskúr Afhent fokhelt í marr '78 Klettahraun mjög rúmgott ný- legt einbýlishús ásamt bilskúr Lækjarkinn einbýlishús, kjallari, hæð og ris Ræktuð lóð Fagrakinn rúmgott einbýiishús ásamt bilskúr Flókagata Hf. rúmgott einbýlis- hús ásamt bilskúr. Vogar Vatnsleysuströnd parhús ásamt bilskúr. Ólafsvik stórt steinhús' með tveim ibúðum Tvöfaldur bilskúr Akranes nýtt einbýlishús ásamt bilskúr Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Strandgotu 11 Hafnarfirói Postholf191 Simi 53590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.