Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 42

Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 SAL tekur í sína þjónustu nýjan samræmdan ársreikn- ing og bókhaldslykil Sven Laasko, hinn nýi formaóur stjórnar Skanalum inium Aðalfund- ur Skan- aluminium SKANALUMINIUM, samtók norrænna áiframieióenda, héltiu aóalfund sinn 29. nóvember s.l. í Osló. Þar voru mætlir 52 fulltrúar frá verksmidjum í Danmörku, Finnlandi. ísiandi, Nort*í?i og Svíþjóó. MaRnus Henriksen l'ram- kvæmdastjóri samtakanna lagði fram og skýrói skýrslú síóasta árs og talaói um horfur næsta árs. A fundinum var samtökunum valin ný stjórn. Sven Laasko, frá Oy Nokia AB í Finnlandi, var valinn formaður stjórnar til næslu tveggja ára og tekur hann við því starfi af Jens Thorbjörn- sen frá Mosal Aluminium, Elkem Spigelverkt í Osló. sem hefur ver- ió formaður stjórnar frá 1975. Útflutnings- bætur Dana á landbún- aðarvörur ÞAÐ er víóar en á íslandi sem greiddar eru útflutningsbætur meó landbúnaðarafurðum. Fyrstu 8 mánuði þessa árs var greitl úr landbúnaðarsjóði Efnahags- bandalagsins með útflutningi á dönskum landbúnaðarafurðum sem svarar 85 milljörðunt ísl. kr. Hliðsætt og hér á landi er mikill munui' á hve mikið vantar upp á að innlenda verðið náist fyrir út- flutninginn, en það ntun láta nærri að fyrir útfluttar land- búnaðarafurðir fáist greitt Um 70% af innlenda verðinu til jafnaðar, landbúnaðarsjóðurinn greiðir þau 30% sem upp á vant- ar. Danir greiða til landbúnaðar- sjóðs EB samkvæmt fjárlögum þessa árs sem svarar 5l milljarði Framhald á bls. 41 I nýútkominni starfsskýrslu Sambands almennra lífeyrissjóða er sagt frá tilkomu nýs sam- ræmds ársreiknings og bókhalds- lykils og kemur þar m.a. fram eftirfarandi: Eitt af meginverkefnum Sam- bands almennra lífeyrissjóða er að vinna að skýrslugerð fyrir að- ildarsjóði sambandsins og veita lífeyrissjöðnum, eftir því sem tök eru á, sérfræðilega aðstoð við bók- hald og endurskoðun. Skýrslugerð fyrir lífeyrissjóð- ina hefur á undanförnum árum verið mjög af skornum skammti. Hagfræðideild Seðlabanka ís- lands hefur þó unnið þarft verk á þessu sviði og má t.a.m. geta þess, að á undanförnum árum hefur bankinn safnað saman upplýsing- um um greiðsluflæði og efnahag lffeyrissjóðanna. Hefur gagna- söfnun þessi komið að mjög góð- um notum í þeim umræðum. sem farið hafa fram um ávöxtunarmál lífeyrissjóðanna. Eftirspurn eftir fjárhagslegum upplýsingum um lífeyrissjóðina hefur aukist mjög mikið á allra síðustu árum. Innbyrðis ósam- ræmis hefur gætt í bókhaldskerf- um sjóðanna og upplýsingar um fjárhagsstöðu þeirra hafa verið ósambærilegar frá einum sjóði til annars, auk þess sem erfitt hefur reynst að afla ýmissa upplýsinga um fjárhag sjóðanna. Á árunum 1975 og 1976 vann SAL að gerð samræmds ársreikn- ings og bókhaldslykils fyrir líf- eyrissjóðina og var því verki lokið í janúarmánuði s.l. Öþarfi er að rekja ítarlega kosti slíks staðlaðs bókhaldskerfis fyrir sjóðina. Ljóst er þó, að nú er hægt að afla á auðveldan og kerfisbundinn hátt samræmdra upplýsinga um rekstur og efnahag lífeyrissjóð- anna. Á aðalfundi SAL, 4. desember 1975, voru lagðar fram tillögur um ársreikninga fyrir lífeyris- sjóði, sem sérstök nefnd á vegum Félags löggiltra endurskoðenda, hafði samið. Á aðalfundinum voru tillögur þessar kynntar og lifeyrissjóðsstjórnir beðnar um að senda ASL athugasemdir eða ábendingar fyrir 10. janúar 1976. Samskonar tilmælum var beint til löggiltra endurskoðenda SAL- sjóðanna, svo og til hagfræði- deildar Seðlabanka íslands. Nokkrar ábendingar og athuga- semdir bárust SAL frá þessum aðilum. A fundi forstöðumanna stærstu aðildarsjóða SAL á Reykjavfkursvæðinu, sem hald- inn var 13. janúar 1976, voru til- lögur starfsnefndar Félags lög- giltra endurskoðenda kynntar ít- arlega og farið yfir þær ábending- ar, sem fram höfðu komið. Urðu miklar umræður um framkomnar tillögur og ábendingar og voru fundarmenn sammála um nauð- syn þess, að samræma ársreikn- inga sjöðanna og að fylgt yrði í megin atriðum þeim tillögum, sem hinir löggiltu endurskoðend- ur höfðu samið. A fundí forstöðu- manna, 26. janúar, var samþykkt að leita eftir umsögn þeirra lögg. endurskoðenda, sem samið höfðu hinar upprunalegu tillögur um samræmdan ársreikning lífeyris- sjóðanna. 1 febrúarmánuði leitaði SAL til rekstrarráðgjafafyrirtækisins Hagvangs h.f., en það fyrirtæki hafði sérhæft sig við gerð staðlaðs bókhaldskerfis fyrir ýmiss iðnaðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Þess var farið á leit við Hagvang h.f., að unnið yrði að gerð tillagna að samræmdum bókhaldslykli og reikningaramma fyrir lífeyris- sjóðina með sérstöku tilliti til þeirra tillagna, sem fram höfðu FRAMKVÆMDASTOFNUN rfkisins hefur nýverið sent frá sér einn hluta Vestgjarðaráætlunar, sem fjallar um verzlun á Vest- fjörðum. Fór sú athugun fram á verzlun 1 Vestur- Barðastrandasýslu, ísafjarðar- sýslum, Isafirði og Bolungarvfk. Helztu niðurstöður fara hér á eft- ir: ÚTDRÁTTUR UM VERZLUN A VESTFJÖRÐUM 1) ísafjörður er ótvíræð verslunarmiðstöð svæðis þess sem ísafjarðarsýslurnar ná yfir, með 63% heildarveltu verslana, en komið um samræmdan ársreikn- ing sjóðanna. Sveinbjörn Óskars- son, viðskiptafræðingur hjá Hag- vangi h.f., vann síðan að mótun þessara tillagna. A fundi forstöðumanna, 23. febrúar 1976, lagði Sveinbjörn fram uppkast að samræmdum bókhaldslykli og reikningaramma fyrir lífeyrissjóðina. Voru hug- myndir Sveinbjarnar ræddar ítar- lega og var honum falið að útfæra þessar hugmyndir frekar og fella þær að tillögum um samræmdan ársreikning lífeyrissjóðanna. For- stöðumennirnir samþykktu síðan, að leggja tillögurnar fyrir hina lögg. endurskoðendur sjóðanna. Sveinbjörn Óskarsson, Gunnar Zoega, lögg. endurskoðandi og forstöðumaður Lífeyrissjóðs verk- smiðjufólks og Hrafn Magnússon unnu nú að frekari útfærslum á ársreikningnum og bókhalds- lyklinum og voru tillögur þeirra lagðar fram vorið 1976 á tveimur fundum með lögg. endurskoðend- um stærstu lífeyrissjóðanna. Auk þess voru tillögurnar kynntar á sérstakri ráðstefnu, sem SAL hélt með forstöðumönnum aðildar- sjóða SAL, 15. og 16. júní þ. á. Á miðju ári 1976 var svo komið, að aðeins átti eftir að ganga endan- 48% ibúa. Verslanir bæjarins voru með 48% allra veltu at- hugunarsvæðisins, en 37% íbú- anna. Patreksfjörður er næstur í röðinni með veltu i samanburði við íbúafjöida, sem staðfestir hann sem verslunarmiðstöð í Vestur-Barðastrandarsýslu, þó bærinn sé ekki jafn þýðingarmik ill þar og Isafjörður á norðan- verðu svæðinu. 2) Vöruúrvali er viða mjög ábóta- vant samkvæmt könnun sem gerð var. 3) Mikilvægi verslunárferða til Reykjavíkur og póstverslunar (aðallega pantað í Reykjavík) er greinilegt og staðfestir það tak- Gífurlegt tap brezka stáliðn- aðarins í ár NÝVERIÐ tilkynntu samtök breska stáliðnaðarins að á fyrri helmingi þessa árs hefði verið al- gert mettap á rekstri stáliðnaðar- ins þar í landi eða um 201 milljón sterlingspunda, sem er um 77 milljarðar íslenzkra króna, en til samanburðar má nefna það að tap þeirra á fyrri helmingi síðasta árs var um 43 milljónir sterlings- punda, eða um 16 milljarðar ís- lenzkra króna. Þá segir í tilkynningunni að bú- ist sé við enn meiri halla seinni hluta ársins vegna mjög veikrar markaðsstöðu og verðlags bæði heima fyrir og á erlendum mörkuðum. Spár samtakanna hljóða upp á 500 milljón sterlings- punda heildartap á öllu árinu 1977, eða um 193 milljarða fs- lenzkra króna. Þetta mikla tap vekur ekki síð- ur eftirtekt þegar það er haft í Framhald á bls. 41 lega frá fullmótuðum tillögum. Viö endanlega úrvinnslu verkefn- isins var síðan unnið í september og októbermánuði 1976. Unnu þeir Gunnar, Hrafn og Sveinbjörn að því verki, ásamt Ólafi Nilssyni, lögg. endurskoðanda. Hrafni Magnússyni var siðan falið að ganga endanlega frá tillögunum og draga saman í meginþætti þær niðurstöður, sem þeir fjór- menningar höfðu orðið sammála um. Lauk því verki eins og áður segir í janúarmánuði 1977. Aðildarsjóðum SAL, svo og lög- giltum endurskoðendum sjóð- anna var síðan sent með bréfi, dags. 19. janúar 1977, hinn sam- ræmdi ársreikningur og bók- haldslykill með eindreginni ósk, að ofangreindir aðilar tækju í notkun eins fljótt og við væri komið, hið staðlaða bókhalds- kerfi. Óhætt er að fullyrða, að hið samræmda bókhaldskerfi lýf- eyrissjóðanna var vel tekið af öllum aðilum. Bókhald SAL- sjóðanna er nú almennt fært eftir hinu nýja kerfi, auk þess sem margir aðrir lffeyrissjóðir, sem standa utan SAL, hafa tekið upp hið staðlaða bókhaldskerfi. markanir í vöruframboði. Nálægt helmingur skóinnkaupa og fata- innkaupa eru gerð í Reykjavfk eða með póstverslun. Einnig er kaypt mikið af heimilistækjum og búsáhöldum. Þarna er mikið pen- ingaflæði til Reykjavíkur. 4) Álit neytenda var kannað sér- staklega með skoðanakönnun. Meirihluti fólks taldi þjónustu verslunar á Vestfjörðum ófull- nægjandi. Mikill meirihluti fólks á þjónustusvæði Isafjarðar er hlynntur stofnun vörumark- aðs/verslunarmiðstöðvar. I ljós kom að'fólk virtist helst telja það leið til betri verslunarþjónustu almennt, ef marka má svör við opinni spurningu (tafla 12) um hvaða þætti verslunarþjónúst- unnar það vildi helst sjá bætta. 5) Rætt var sérstaklega við kaup- menn. Voru þeir flestir sammála gagnrýni neytenda á þjónustu þeirra, bæði hvað snertir framboð þjónustu og verð. Töldu þeir að flutningskostnaði og lélegri flutn- ingaþjónustu væri um að kenna að verulegu leyti, þótt fleira komi til eins og hærri stjórnunarkostn- aður (t.d. símakostnaður) og þröngur markaður. Vöruflutning- ar hafa reynst ófullnægjandi af eftirtöldum ástæðum: 1. Tíðni ferða er ekki nægileg. 2. Áreiðanleiki ferðaáætlunar er ekki nægileg. 3. Geymslu og meðferð varnings er ábótavant. Leiðir þetta meðal annars til mik- ils birgðahaldskostnaðar, úteld- ingar vara vegna hægrar veltu og að dýrari flutningar með flugvél- um og bílum eru meiri en annars væri. 6) Fjárhagslegir erfiðleikar verslunar f dreifbýli eru miklir. Er athyglisvert að verslanir, sem eru hluti af stærri rekstri með framleiðslustarfsemi virðast eiga HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS- TÍMI = INN LEYSANLEGI SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ *) ÚTDRÁTT- ARDAGUS VINN- INGS % ”) ÁRLEGUR FJOLDI VINNI\GA VÍSITALA 01.11.1977 840 STIG. HÆKKUN í % VERÐ PR.KR. 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 01 11.1977 ™) MEOALVIRK IR VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG D. ***•) 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 435.03 535.03 34.7% 1973-B 01.04.1983 30.06 344 359 02 459.02 39.7% 1973 C 01.10.1983 20.12 / 273 300 00 400 00 40.1% 1974-D 20.03.1984 :2.07 9 965 247 11 347 11 41.1% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 373 145.61 245 61 34.7% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 646 145.61 245.61 35.7% 1975-G 01.12.1985 23.01 10 942 71.08 171.08 31.4% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 65 68 165.68 37.6% 1976 I 30.11.1986 10.02 10 598 30.23 130 23 33.4% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 23.17 123.17 42.9% *) Happdrcttisskuldabrétin rru ekki innlevsanleg. fyrr en hámarkslánstfma er náó. **) Heildarupphaed vinninga f hvert sinn. miðast vid ákvedna % af heildarnafnverði hvers útbods. Vinninfíarnir eru því óverdlryERdir. - :) Verð na. .drættisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.11.1977 reiknast þannÍE: Happdrættisskuldabréf. flokkur 1974-1), að nafnverði kr. 2.000,— hefur verð pr.kr. 100.— = 947.10. Verð happdrættishréfsins er því 2.000 x 947.11/100 = kr. 6.942.— miðað við framfærsluvfsitoluna 01.11.1977. ) Meðalvirkir vextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útEáfudeEÍ. sf-na uppha-ð þcúrra vaxta. sem rfkissjóður hefur skulilhuntlið sip að Ereiða fram að þessu. Meðalvirkir vextir se«ja hins vegar ekkerl um vexti þá. sem liréfin koma til með að hera frá 01.11.1977. Þeir sesja heldur ekkert um áva*ti einstakra flokka. þannia að flokkur 1974-1. er t'.d. alls ekki lakari en flokku; 1974-i). Auk þess Rreiðir ríkissjóður út ár hvert vinninEa 1 ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. Framkvæmdastofnun ríkisins: Athuganir á verzl- un á V estfjörðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.