Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 5
EIMSKIP ÝTT ÚR VÖR Óltarr MöUer Fréttabréf Eimskips FYRSTA fréttabréf stjórnar og starfsmanna Eimskipa- félags Islands leit dagsins Ijós nýverid og þá undir ritstjórn Siguróar Magnússonar. I hinu nýja fréttabréfi skrif- ar forstjóri félagsins Öttar Möller formála, þar sem hann rekur sögu félagsins i fáum orðum. Þá eru raktar ýmsar staðreyndir um félagið, svo sem skipaeign þess, rekstraraf- koma og margt fleira. Viðtal er við formann íþróttafélags Eimskips, Garðar Jónsson, um mjög góða aðstöðu félagsins i Borgarskála, þar sem starfs- menn hafa m.a. aðstöðu til að fara í gufubað og fleira. Rökkur RITIÐ Rökkur, sem Axel Thorsteinsson blaðamaður hefur ritstýrt um áratuga skeið, er kom- ið út. 1 því birtist þýðing Stein- gríms Thorsteinssonar árinu 1904 á ævintýrinu Alpaskyttan eftir H.C. Andersen. Fyrir nokkrum árum las Axel þetta ævintýri í útvarpinu. Endurminningar, svip- myndir úr bernsku, skrifar Axel. Segir hann að í þessum kafla ,,er nú birt í heild einn þáttur endur- minninga minna, en á þeim mun verða framhald meðan aldur og heilsa leyfir“. Ýmislegt fleira eftni kemur til skjalanna, sem er leynilögreglusaga frá París. Alls er Rökkur að þessu sinni yfir 120 síður. Kirkjur LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. síðd. Kör Öldutúnsskóla kemur í heimsókn, ásamt stjórn- anda, Agli Friðleifssyni. Við org- elið Jón Stefánsson. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. NJARÐVÍKIJRPRESTAKALL Sunnudagaskóli i Stapa kl. 11 árd., og í safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 1.30. síðd. Séra Póll Þórðarson. Bók um söng- flokkinn „Abha” KOMIN ER út „Bókin um „ABBA“. Eins og titiilinn gefur til kynna er þetta sagan um sænska söngflokkinn ABBA í máli og myndum. Bókin er í stóru broti, 150 blaðsíður að stærð, og í henni eru 70 stórar myndir. Þýð- inguna önnuðust Guðrún Ella Sig- urðardóttir og Lirus Thorlacius. Útgefandi er Setberg. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 5 Skjaldhamrar á Borgarfirði eystri Borgarfirði eystri, 9. des f GÆRVKÖLD frumsýndi leikfélagiS Vaka hér é BorgarfirSi leikritið Skjaldhamra eftir Jónas Árnason. Leikstjóri var Einar Þorbergsson og voru allir búningar saumaSir hér é staSnum. Hlutverkin skipuSu eftir- taldir leikendur. Hafsteinn Ólafsson. Pétur EiSsson. Ágúst Ólafsson. Einar Þorbergsson, SigrlSur Óladóttir og Inga Dóra Halldórsdóttir. Aðsókn var gó8 og þótti sýningin takast vel. I kvöld sýnir Vaka svo leikritið á Vopnafirði og annað kvöld i Neskaups- stað. Þetta er 7. verkefni Vöku frá því er hún var stofnuð árið 1971. Varð- skip kom hingað inn á fjörðinn i dag og átti að flytja leikflokkinn til Vopna- fjarðar — Sverrir. Bóndakona sýn- ir á Akranesi Akranesi 9 des. MARGRÉT Kristófersdóttir fré Kúlu- dalsé é Hvalfjarðarströnd sýnir teikningar og mélverk I verzluninni Bjargi é Akranesi um þessar mundir og er það fyrsta sýning hennar. Þet- taersölusýning. — Július Langhagkvæmasta flutningsleiðin með Síberíulestinni frægu til Þýzkalands og síðan sjóleiðis til íslands ^ sem stendur meðan biraðir endast! Við höfum náð verðinu svona niður Komið og skoðið í glæsilegustu hljómtæ kjaverzlun landsins — fullkomin hlustunar- skilyrdi. gera sérsamning viS verksmiðjuna. forðast afla milliliði panta venjulegt magn með árs fyrirvara. flytja vöruna Tæknilegar upplýsingar Magnari 6—IC, 33 transistorar 23 díóður, 70wött Útvarp Örbylgja (FM 88-108 megarið Langbylgja: 1 50-300 kílórið Miðbylgja: 520-1605 kílórið Stuttbylgja: 6—18 megarið Segulband Hraði: 4 75 cm/s Tiðnisvörun venjulegrar kasettu (snældu) er 40—8000 rið Tíðnisvörun Cr 02 kasettu er 40—1 2 000 rið Tónflökt og -blakt (wow & flutter) betra en 0.3% RMS Tími hraðspólunnar á 60 min spólu er 1 05 sek Upptökukerfi: AC bias, 4 rása stereo Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun Plötuspilari Full stærð. allir hraðar, sjálf- virkur eða handstýrður Nákvæm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu Mótskautun miðflóttans sem tryggir litið slit á nál og plötum ásamt fullkominni upp- töku Magnetiskur tónhaus Hátalarar Bassahátalari 20 cm af konískri gerð Mið- og hátíðnihátalari 7.7 cm af kónískri gerð Tiðnisvið 40—20 000 rið Aukahlutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Stuttbylgju loftnetsvir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.