Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 48
Demantur
æðstur eðalsteina -
<§ull & áHlfur
Laugavegi 35
ircgtmfrlfiifrtö
KRUPS
Rafmagns heimilistæki fásl um allt land
Jón Jóhannesson & Co. s. f.
Símar 26988 og 15821
SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977
Fiskiðjuver
BIJH opnað eft-
ir endurbætur
80-90 mánns hafa þar þegar atvinnu
JÓLASVEINARNIR
komu til borgarinnar í
gær og varð að vonum
uppi fótur og fit er
þeir birtust og kátína
mikil hjá yngstu borg-
urunum. í dag munu
þeir birtast við Aust-
urvöll, strax og kveikt
Jólasvein-
arnir eru
komnir í
bæinn
hefur verið á jólatrénu
klukkan 16. Þeir verða
á þaki Kökuhússins við
hornið á Landssíma-
húsinu og mun leið-
togi jólasveinanna,
Askasleikir, stjórna at-
höfnum þeirra þar á
þakinu.
Ljósm. Friðþjðfur.
Togarar þegar hætt-
ir vegna veiðibanns
NOKKRIR toítarar hafa þesar
hætt veiðum vesna þorskveiði-
bannsins, sem sjávarútveRsráðu-
neytið tilkynnti um mánaðamótin
nóvember-desember. Ráðuneytið
tiltók dagana 20. til 31. desember
eða 12 daf;a. en útRerðaraðilar
höfðu þó heimild til þess að velja
einhverja aðra 12 daga í desem-
bermánuði, ef slfkt hentaði þeim
betur. Var þeim gert að tilkynna
sjávarútvegsráðuneytinu, ef þeir
hefðu slíkar óskir fram að færa.
Að sögn Jóns B. Jónassonar,
deildarstjóra í fiski- og fram-
leiðsludeild ráðuneytisins, dreif-
ist stöðvun togaraflotans nokkuð
jafnt niður á allan desembermán-
uð.
Reglugerð um þetta þorskveiði-
bann var gefin út 30. nóvember
síðastliðinn, en viku áður hafði
Matthías Bjarnason sjávarútvegs-
ráðherra boðað veiðibannið á
aðalfundi Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna, auk þess
sem hann tilkynnti að í undirbún-
ingi væri langtímaáætlun um
uppbyggingu þorskstofnsins.
Samkvæmt reglugerðinni er
fiskiskipum heimilt að stunda
togveiðar á umræddu 12 daga
tímabili sem þorskveiðibannið
varir, en þorskur má þó ekki vera
meirí en 10% af aflanum. Þá er
ráðgert jafnframt að á komandi
vertíð verði 10 daga þorskveiði-
bann í net — eins og áður hefur
komið fram hjá Morgunblaðinu.
Hið 12 daga bann sjávarútvegs-
ráðuneytisins mun hafa verið val-
ið frá 20 til 31. desember með
tilliti til jólahátíðarinnar, til þess
að milda aðgerðirnar gagnvart
sjómönnunum, sem eflaust vilja
vera í landi um hátíðarnar. Engu
að síður hefur sá tími ekki hentað
öllum eins og áður er sagt, þar
sem veiðibannið dreifist nokkuð
jafnt á allan desembermánuð.
Þeir útgerðaraðilar, sem reka
fleiri en eitt skip, hafa heldur
viljað dreifa sðkninni og því kosið
að stöðva utan þess tíma, er ráðu-
neytið tilgreindi. Þá hafa aðrir
heldur viljað fara á svokallað
skrap þessa daga, enda er venju-
legast annar mannskapur á togur-
unum yfir jólin en endranær.
Frémur dauft hefur verið yfir
veiði á togaraslóð að undanförnu.
I FISKIÐJUVER Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar opnaði í fyrradag
eftir gagngerar endurbætur og
vinnslustöðvun í tæplega 3 mán-
uði. Þegar hafa hafið störf um 80
til 90 manns, en áður en húsinu
var lokað störfuðu þar um 130
manns. Uuðmundur Ingvason
framkvæmdastjóri sagði í gær að
ætlunin væri að fara hægt af stað,
en bæta síðan við sig mannskap
smám saman. Ekki er Ijóst, hve*
hinar miklu breytingar hafa kost-
að, en Guðmundur gizkaði á um
70 milljónir króna. Endurupp-
byggingu fiskiðjuversins er ekki
lokið og verður ekki fyrr en í vor.
Guðmundur Ingvason kvað
strax eftir áramótin fyrirhugað að
Verzlun-
armenn
ánægðir
með jóla-
vertíðina
JÓLAÖSIN er þegar byrjuð og
gengur síst verr heldur en undan-
farin ár. Þetta byrjaði strax 1.
desember og síðan smáeykst þetta
fram á Þorláksmessu, þegar há-
punktur sölunnar er, sagði Oliver
Steinn, bóksali í Hafnarfirði, í
samtali við Morgunblaðið í gær.
Þó má geta þess, að enda þótt
salan gangi mjög eðlilega fyrir sig
þessa dagana, þarf ekki nema
góða hríð síðustu dagana fyrir jól
og þá eru flestir bókaútgefendur
farnir á hausinn sagði Oliver að
lokum.
Þessa sömu sögu fékk Morgun-
blaðið hjá flestöllum verzlunar-
mönnum, sem haft var samband
við. Flestir sögðu að greinilegt
væri að meiri peningar væru í
umferð núna, heldur en oftast
áður.
í gær voru verzlanir opnar til
klukkan 18.00 og var þessi aukni
opnunartími verzlana greinilega
vel nýttur, því mjög mikil umferð
var í bænum og í flestum verzlun-
um var rífandi umgangur og sala.
hefja framkvæmdir við byggingu
viðbyggingar við fiskiðjuverið.
þar sem hafa á kælda hráefnis-
geymslu og kassageymslu. Er fyr-
irhugað að sú viðbygging veiði
fullbyggð með vorinu. Guðmund-
ur kvað húsið hafa tekíð miklum
stakkaskiptum og þar hafi orðið
algjör bylting á öllum sviðum
framleiðslunnar. Hefur innviðum
hússins verið gjörbreytt og það
allt endurskipulagt og vélakostur
bættur. Sagði Guðmundur að
stefnt yrði að því að frystihúsið
yrði orðið að nýtízkulegu húsi f
vor. Eins og það er í dag, er það
vel á veg komið með að verða slíkt
hús.
„Endurbygging og endurskipu-
lagning hússins hefur gengið ein-
Framhald á bls. 47.
Fyrstu
bréfin
tekin að
berast
FYRSTU svarbréf
þeirra 80 íslendinga,
sem áttu innstæður í
dönskum bönkum, 10
þúsund danskar krónur
eöa meira, eru nú tekin
að berast skattrann-
sóknarstjóra.
Garðar Valdimarsson skatt-
rannsóknastjóri sagði í samtali
við Morgunblaðið í gær, að
hann gæti enn engar upplýs-
ingar gefið um innihald bréf-
anna, þar sem þau væru í rann-
sókn. Það er undir svörunum
komið, hvort ljóst verður, að
um sé að ræða skattsvik eða
eðlilega gjaldeyriseign.
Þrír bátar
með loðnu
ÞRlR bátar tilkynntu loðnunefnd
afla í gærmorgun, samkvæmt
upplýsingum Kristins Lund,
starfsmanns nefndarinnar. Bát-
arnir voru Svanur meö 170 lestir,
Gullberg 340 og Hrafn 350 lestir.
Aflann fengu bátarnir djúpt und-
an Norðurlandi.
Kvikmyndahúsið
Regnboginn vígt
annan dag jóla
NÝTT kvikmyndahús i Reykjavík.
Regnboginn. verður vigt á annan i
jólum með frumsýningu á fjórum
kvikmyndum samtimis.
Kvikmyndahúsið Regnboginn
stendur við Hverfisgötu 54 Fram-
kvæmdastjóri er Jón Ragnarsson og
fékk Mbt þær upplýsingar hjá hon-
um i gær, að húsið væri um 1400
fermetrar að stærð og þar væru
fjórir sýningarsalir, sem alls taka
622 áhorfendur í sæti. Stærsti sal-
urinn tekur 322 áhorfendur. tveir
salir taka 110 og mínnsti salurinn
tekur 80 áhorfendur Búíð er að
ákveða tvær af myndunum. sem
sýndar verða á 2 i jólum, en það
eru stríðsmyndin ..Járnkrossinn",
með James Coburn og Maximilian
Schell og fjölskyldumynd um hund-
inn Benje
..Okkur þótti tilvalið að skýra bíóið
Ragnbogann því salirnir eru fjórir,
Framhald á bls. 47.