Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977
Fjallar hann meðal annars um bæhar- ^
skrá til Alþingis, frjálsa sýslufundi, þjóðlið
íslendinga, fjölbreytileg verzlunarsamtök og
upphafsár Kaupfélags Þingeyinga. _ J(
Síðasti hluti bókarinnar er ævisaga
einns helzta félagsleiðtoga þingeyinga á 19.öld,
Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum.
FRELSISBARÁTTA SUÐUR-ÞINGEYINGA
ertæpar500bls.Verð til félagsmanna kr. 3.920.-+ söluskattur,
^ Verð til utanfélagsmanna kr. 4.900,- + söluskattur. j
£P§1 HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG VONARSTRÆTl 1
Hermenn
drepnir í
S-Afríku
Pretrori, 9. des. AP.
ÞRlR s-afrískir hermenn létu líf-
ið, er í odda skarst með hermönn-
um ojí skærulióum blökkumanna
á ófriðarsvæðinu nærri landa-
mærum Angóla og Namibfu á
fimmtudsaj;smorgun að því er
segir í fréttum frá varnarmála-
yfirvöldum f S-Afrfku.
Samkvæmt fréttinni er ekki vit-
að hvort mannfall varð í röðum
skæruliðanna. Að sögn mátti þó
greina blóðspor við víglínu þeirra
eftir að þeir flúðu yfir landamær-
in. „Það er alkunna," segir í frétt-
inni, ,,að það-er hernaðaraðferð
hryðjuverkamannanna að gera
skyndiárás og hlaupa síðan i skjól
aftur yfir landmærin.“.
Angóla er vígi þjóðarsamtaka
svartra Namibíumanna, er strfða
gegn yfirvöldum í S-Afríku um
yfirráð Namibíu eða SV-Afríku.
Badminton-
deild KR
AÐALFUNDUR Badmintondeild-
ar KR veröur haldinn þriðjudag-
inn 13. desember. Hefst fundur-
inn klukkan 20.30 í félagsheimili
KR vió Frostaskjól. Venjuleg
aöalfundarstörf.
Borgfirzk blanda
Sagnaþættir — Skopsögur —
Sérstætt fólk — Ferðaþættir —
Slysfarir — Oraumar og dulrænir
þættir — Bók fyrir alla sem unna
þjóðlegum fróðleik. Kr% 4.920
m/ söluskatti.
Jóhann Hjálmarsson:
Frá Umsvölum
Ævisaga ungra hjóna sem víða
hafa farið og kynnst flestum hlið^
um mannlífsins. Hér er ekkert
sagt undir rós, en allt berum orð-
um.
Kr. 2.400 m/söluskatti.
Og aðrar vísur
Vinsælir söngtextar og vísur með
nótum. M a textarnir á jólaplötu
Eddukórsins. Bók fyrir alla tón-
listarvini
Kr. 1.920 m/söluskatti.
Af lífi og sál
Óvenju hreinskilin og opinská
frásögn. Ásgeir Bjarnþórsson seg-
ir m.a. frá kynnum sínum af Ein-
ari Benediktssyni, Halldóri Lax-
ness og Jóhannesi Kjarval. Þar er
ekkert verið að klípa utan af hlut-
unum.
Kr. 2.880 m/söluskatti.
Af lífi og sál
ANDRfeS KRISTJANSSON
fíÆ&i R VIB
ASGEIR BJARNÞDRSSON
Safnrit Guðmundar
Böðvarssonr
Frásöguþættir og Ijóð Perla í ls
lenzkum skáldskap.
Sjo bindi
Kr. 21.600 m7 söluskatti.
HORPUUTGAFAN Q ^
BODIL FORSBERG
ELDHEIT ÁST
Bók um heitar ástríður.
Kr. 2.940 — m/sölusk.
GAVIN LYALL
LÍFSHÆTTULEG EFTIRFÖR
Hugrekki, snarræði Að sigra eða deyja
Kr 3.120 — m/sölusk
Ast í skugga
óttans
ERLING POULSEN
ÁST í SKUGGA ÓTTANS
Dularfull og spennandi ástarsaga
Kr 2.940 — m/sölusk
FRANCIS CLIFFORD
SKÆRULIÐAR í SKJOLI
MYRKURS Karlmennska og
skæruhernaður. Kr. 3.120 — m/sölusk.
HÖRPUÚTGÁFA