Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 15 Öndvegisbækur við allra hæfi uyggvi r.musson BABÁTTAN Baráttan um brauðið w ■'Z' UM Annað bindi æviminninga Tryggva Emilssonar BHAOBII) verkamanns sem segir hér ftá manndómsárum W á sínum í Skagafirði og á Akureyri og verkalýðs- baráttu og stéttaátökum nyrðra, þar sem Tryggvi w var alltaf í fylkingarbrjósti. Stórmerk samtíma- heimild, einstætt bókmenntaverk Verð kr 5.640. — , félagsverð kr. 4 600 —. ctAir (óham 1 seiöur Seiður og hélog Reykjavikursaga frá hernámsárunum eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þessi skáldsaga ber með sér hugblæ hernámsáranna, skýran og Ijóslif- andi. Eitt megineinkennið er ríkuleg kimni og eru margir kaflarnir meðal þess allra besta sem Ólafur Jóhann hefur skrifað Fyrsta skáldsaga höfundar eftir að hann hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Verð kr 5.580. — , félagsverð kr 4 550 - c-. ; Draumur um veruleika Islenskar sögur um og eftir konur Þessi bók varpar Ijósi á vanræktan þátt bókmenntasögunn- ar. birtar eru 22 sögur eftir konur. meðal þeirra eru ýmsir af fremstu rithöfundum islenskum Helga Kress valdi sögurnar og ritaði rækilegan inngang. Verð kr. 4.440. — , félagsverð kr. 3.775,- Heimslist— Heimalist Yfirlit evrópskrar listasögu eftir R. Broby- Johansen Bók sem hefur farið sigurför um allan heim Nýstárleg og alþýðleg framsetning. Bókin er prýdd hundruðum mynda. þ.á m mörgum litmyndum. en verð er samt ótrúlega lágt. Björn Th. Bjömsson listfræðingur þýddi bókina. valdi islenskt myndefni og ritaði eftir- mála um höfundinn og verk hans. Verð kr 4.920. — . félagsverð 4.000. — Turninn á heimsenda Nýjasta skáldsaga færeyska rithöfundarins Williams Heinesen. kórónan á lífsverki þessa frábæra skálds Umgerðin er Þórshöfn á fyrstu áratugum aldarinnar og ógleymanlegar persónur ber fyrir augu. Þorgeir Þorgeirsson þýddi bókina og mun vandfundin snjallari þýðing á erlendu nútimaskáldverki Verð kr 4 320 —. félagsverð 3.500 — Vopnin kvödd Skáldsagan frá heimsstyrjöldinni fyrri sem fyrst aflaði Hemingway heimsfrægðar Ástarsaga með hörku og vitfirringu styrjaldarinnar að bak- grunni. íslensk þýðing Halldórs Laxness vakti mikla hrifningu á sinum tima en jafnframt hörð viðbrögð ýmissa stafsetningarpostula og kreddu- manna um málfar Verð kr. 4.560. — , félagsverð kr 3 700 - Búrið Ef þú ert bókaormur og vantar bók til að gleypa i þig þá gæti þetta verið bókin. Ef þú ert reiður og vantar bók til að grýta. þá gæti þetta verið bókin Búrið eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur er skáld- saga fyrir unglinga (og annað fólk) sem segir sannleikann um viðkvæmt efni — skólakerfið Verð kr. 3.360. — , félagsverð 2.855. — . Sautjánda sumar Patreks Fyrsta bókin eftir K.M. Peyton um hinn ófor- betranlega Patric Pennington, iþróttagarpinn. pianósnillinginn. vandræðaunglinginn Frábær unglingasaga i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Verðkr 3.120.-. Elsku Míó minn Saga handa börnum á öllum aldri eftir Astrid Lindgren. Bókin um Búa Vilhjálm Ólason sem I raun réttri heitir Míó og er konungssonur í Landinu í fjarskanum Enn ein bók og engri lik eftir höfund bókanna um Linu langsokk, Emil i Kattholti og bræðurna Ljónshjarta Heimir Páls- son þýddi Verð kr 1 920 —. NÍNA »jOWt AKNADOrriR MÍN VEGNA OG Mín vegna og þín Ný Ijóðabók eftir Nínu Björk Arnadóttur. ..Með þessari fimmtu Ijóðabók sinni hefur Nina Björk náð þeirri hæð i Ijóðagerð að vænta má fram- halds sem mun auðga islenskar bókmenntir eins og þessi Ijóð hafa nú gert." (Siglaugur Bryn- leifsson. Þjv ). Verð kr. 2.100. — . félaqsverð kr 1.785 -. Morðið á ferjunni Fyrsta bókin i flokknum ..Skáldsaga um glæp" eftir hina heimsfrægu sænsku rithöfunda Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Lögreglusaga i sér- flokki enda hafa þessar bækur alls staðar hlotið góða ritdóma og metsölu Þýðandi er Þráinn Bertelsson rithöfundur. Verð kr 4 320 —. fé- lagsverð kr. 3.6 70 —. Vélarbilun í næturgalanum Hann er orðinn miðaldra. að honum sækja vandamál þess æviskeiðs. óttinn við ellina. dofn andi kynlif, skilningsleysi barna Sannfæringarn- ar eru bilaðar. tómleiki og vonleysi ráðandi Þá gerist eitthvað sem við getum nefnt ..vélar bilun i næturgalanum" Það er sú reisa i inn löndum sem stundum getur skapað manninum það innra frelsi er hann skortir. Fimmta bók Ólafs Hauks Simonarsonar. Verð kr. 3.360.-, félagsverð 2.885,— RAt. DA tt.Er.t AN Rauða hættan Férðasaga meistara Þórbergs frá Sovétrikjunum ásamt helstu greinum hans og ritgerðum svipaðs efnis. Bókin vakti geysimiklar deilur á sínum tíma enda um að ræða afar sérstætt ritverk. Verð kr. 4.920 —, félagsverð 4.180. — . f.MISiJXiAk &}TOt.Ri)ÍR í Ýmislegar ritgerðir Ritgerðasafn i tveimur bindum eftir þennan mesta ritgerðasmið íslenskra bókmennta Hér er að finna fjölmargar ritgerðir sem ekki hafa birst í bók áður Verð hvers bindis kr 4 680 —, félagsverð kr 3.980 - MAL OG MENNING Fjörutíu ára fomsta Þessa auglýsingu má nota sem pöntun- arseðil Þá þarf að markja vi8 þær bækur, sam viðkomandi vill fá og senda siðan til Máls og menningar Laugavegi 18, 101 Reykjavik. NAFN HEIMILISFANG I---

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.