Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 BAZAR OG FLÓAMARKAÐUR í dag kl. 2 að Ingólfsstræti 19. Á boðstóln- um verða kökur og margt fleira. Aðventistar. Húsgögn Tilboð óskast í smíði húsgagna í hús Geðdeildar Landspitalans. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, gegn kr. 10.000,— skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 29. desem- ber 1977, kl. 1 1.30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 unnai ^f Suðurlandsbraut 26 — Reykjavík — Sími 91-35200. 9. Sími 34023. Sjónvarps- Svartir Hagstætt Leiðslan liggur tætur krómaðir verð í gegn um fótinn EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Hinn fræsi „dixie“ seðill frá New Orleans Seðillinn er gefinn út 4. janúar 1856 og er með eiginhandar undirritun bankastjúra og gjaldkera. Orðið „dix“ er ritað einu sinni á framhliðina og tvisvar á bakhliðina. Jafnvel ólæsir þekktu seðilinn og gildi hans á þessum „dix“ einkennum. DIXIELAND SEÐLAR NÝVERIÐ rakst ég á grein eft- ir Bandaríkjamanninn W.A. Philpott jr. þar sem segir frá því hvernig til er orðið nafnið á Dixie eða Dixieland héruóun- um í Suðurríkjum Bandaríkj- anna. Nafnið er ekki, eins og margir halda, dregið af hinni hugsuðu Mason-Dixon línu, sem aðskildi Norður og Suðurríkin, heldur af 10 dollara seðli út- gefnum af banka í New Orleans á árunum 1854—1862. Bankinn, sem hér um ræðir, hét The Citizens Bank of Luisi- ana og var staðsettur í borginni New Orleans. Þar í borg var afar stór hópur frönskumæl- andi fólks og lét því bankinn prenta verðgildi seðlanna bæði á frönsku og ensku. Verðgildi seðlanna voru5, 10, 20, 50, 100 og 1000 dollarar, en af þessum seðlum voru 10 dollara seðlarn- ir lang þekktastir. Á þessum seðli var verðgildið skrifað bæði á ensku, „ten“ og frönsku „dix“. Seðlar Citizen bankans hlutu töluverða útbreiðslu um Suður- ríkin og fóru víða með fljóta- bátunum upp árnar Missisippi, Missouri og Ohio. Citizen banka seðlarnir voru líka afar traust- ir. Það er að segja að fyrir 10 doilara seðil fékk maður and- virði 10 dollara. Sama var ekki að segja um marga aðra banka- seðla. Þar gat verðið sem fyrir seðilinn fékkst verið miklu lægra. Þessir seðlar voru svo þekktir að hermt er að fljóta- bátakarlarnir hafi oftast sagt, er þeir voru spurðir hvert þeir væru að fara, „við erum að fara þangað sem dixiarnir eru* og áttu þá við New Orleans og héruðin þar um kring, eða frá Pittsburg, St. Paul og St. Lous að Mexikó flóanum. Er þetta eigi alllítið landsvæði þegar skoðað er á korti. Sönglagið „Dixie“ sem samið eftir RAGNAR BORG var árið 1859 og kom fyrst fram í New Orleans árið 1860 varð strax að nokkurs konar þjóð- söng Suðurríkjamanna. Höf- undur ljóðsins þekkti vel til að- stæðna í New Orleans og höfð- aði til seðlanna, sem aliir í Suð- urríkjunum þekktu. Það er af Citizens bankanum að segja að hann stóð af sér öll áhlaup, jafnvel þegar allir sparifjáreigendur vildu draga peningana sína út úr bankan- umárið 1857. I borgarastríðinu, er Norðurríkjamenn höfðu tek- ið New Orleans, krafðist Butler herforingi Norðanmanna þess, árið 1862, að bankinn greiddi rúma 215.000 dollara í þrem afborgunum fyrir að „aðstoða óvini ríkisins" eins og það hét. Bankinn lét sig ekki muna um að greiða féð allt af í einu og það strax og borgaði í gulli. Þessir 10 dollara seðlar eru nú í háu verði vestanhafs þótt til sé töluvert af þeim. Það staf- ar aðallega af því að þeir höfða svo mjög til Suðurrikjamanna, sem finnst þeir vera samnefn- ari fyrir ættland þeirra, Dixie. Lkólavörðustig 7 Sími 15814. Hvort sem skjalataskan á að vera dýr - eða ódýrf fyrir hann eða hana ✓ þá fæst hún hjá okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.