Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 31 Við búum til kökuhús Piparkökuhús er ekki eins erf- itt í framleiðslu og margur held- ur. Bezt er að búa til pappasnið eftir málunum hér áður en hafizt er handa. Ef til vill hefur þú þfna eigin hugmynd að húsi, og þá skaltu gera snið af henni fyrst. Síðan er deigið hnoðað — og þetta deig má einnig nota til að gera úr dýr, hjörtu, stjörnur eða hvað sem okkur kann að detta í hug á jóiaföstunni: 1'á dl. sfróp. 150 gr. smjörlíki 2'á dl. sykur 1á dl. þeyttur rjómi Skrýtlur Fyrir nokkru bárust Barna- og fjölskyldusíö- unni eftirfarandi skrýtlur. Sjálfsagt eru þeir fleiri, sem kunna skrýtlur, sem gaman væri að birta við tækifæri. 1. Hvaöa fuglar í Afríku geta ekki flogið? Þeir dauðu! 2 tsk. neguil 1 msk. kaniil 2 tsk. engifer ea 750 gr. hveiti 2 tsk. natron. Hrært saman sykur, síróp og smjörlíki í hrærivél. Síðan er þurra efninu og þeytta rjömanum hnoðað saman við. Flatt út með kökukefli og mót- að hún eftir sniði 2 stk. af hverju og hugmyndaflugið notað til að gera menn og skepnur. Leyfum börnunum að vinna frjálslega. Bakað við 200 stig C. Fljóti kök- 2. Af hverju viltu endilega láta kryfja þig, eftir að þú deyrð? Ég vil vita dánarorsökina. 3. Bláu augun erfði ég eft- ir föður minn. Hvað gerði hann? Hann var hnefaleikamað- ur! 4. Varðstu svo að giftast stúlkunni, sem þú hafðir lofað að giftast? urnar út verður að hnoða meira hveiti í deigið. Kökuhúshlutirnir er nú skreyttir með sælgæti, sem límist á með bræddum sykri. Flórsykur og eggjahvfta hrært saman og sprautað mynstur á húshlutana. Að lokum er húsið sett saman, eirinig með bræddum, heitum sykri. Það verk er líklega best að fela mömmu eða einhverjum full- orðnum, því að sykurinn verður illilega heitur, og þetta er nost- urs- og vandaverk. Nei, til allrar hamingu. Ég slapp með þriggja mánaða fangelsi. 5. Dómarinn: Svarið mér nú undanbragðalaust, mað- ur minn. Eruð þér sekur eða saklaus í þessu máli? Ákærði: Nei, heyrið mig nú. Þér fáið einmitt ríku- leg laun fyrir að finna þetta út! Ef það nú kæmi snjór Veðráttunni á íslandi er sjaldan hrósað. Sí- fellt fjölgar þeim ferðamönnum, sem flykkjast til annarra landa, bæði vetur, sumar, vor og haust. Það getur verið vandi að haga seglum eftir vindi og aðlaga sig veðráttunni, sem oft getur verið svo þreyt- andi. En kæmi nú snjóföl, megum við ekki gleyma að not- færa okkur hana á ein- hvern hátt. Ef snjór er nægur til þess að taka fram sleða, skíði eða önnur farartæki, sem unnt er að nota við slík tækifæri, þá meg- um við til með að reyna að nota okkur það. Börnin þurfa sinn útbúnaö og þau þurfa leiðbeiningar, ráðlegg- ingar og uppörvun. Viö eigum að njóta úti- verunnar, ekki þrasa, skammast og rífast um of — hlusta á snjóinn detta, finna, hvernig hann bráðnar á andlit- um okkar eða tungu, skoða kristallana o.s.frv. í stuttu máli: reyna að njóta alls þess, sem gott er! Nú eru aðeins eftir tveir sunnudagar til jóla og þess vegna birtum við þessar skemmtilegu myndir eftir tvær sex ára stúlkur. Auður Huld Kristjánsdóttir, 6 ára. Þóra Bryndís Þórisdóttir, ti ára. © © “ @©00© 0 © ©00©® © © Lausn á þraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.