Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977
37
Njótið næðis og góðra veitinga í matar- og kaffitima við létta
músik. Karls Möller.
í kvöld leikur
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve.
Spariklæðnaður
Aldurstakmark 20 ár. Hótel Borg
Lóubúð
Dömukápur í úrvali og köflóttir jakkar. Jóla-
kjólar fyrir telpur. Buxur, skyrtur og peysur
fyrir drengi.
Lóubúð,
Bankastræti 14, II. hæð.
Sími 13670.
Morgunblaðið óskar
eftir
blaðburðarfólki
VESTURBÆR
Nesvegurfrá 40—82.
Granaskjól.
AUSTURBÆR
Miðtún, Sóleyjargata
ÚTHVERFI:
Snæland
Selás
Upplýsingar í síma 35408
0£9tutIrIafeU>
FBOMACE
KjW. FSOMAOÍ
U-4Mnaf»*
lí
joris
Al'f.I.VStNGASIMIN'N ER: .
22480
JHergunblaðið
R:@
„Ég hef aldrei kynnst
ókvalráðari manni, aldrei
jafn hreinskiptnum, aldrei ís-
lenzkari manni“, segir
höfundurinn um Skálateigs-
strákinn, Þorieif Jónsson.
Þorleifur hefur víða komið
við og kann sæg af skemmti-
legum sögum. Hann er fædd-
ur og uppalinn á Norðfirði,
var um tíma lögregluþjónn í
Hafnarfirði, síðan hægri hönd
Geirs Zoega, umboðsmanns
erlendra skipa á strfðsárun-
um, bæjarfulltrúi > Hafnar-
firði á þriðja áratug, gler-
harður sjálfstæðismaður og
ritstjóri bæjarmálablaðs.
Fékkst um tfma við málflutn-
ingsstörf, var útgerðar- og
sveitarstjóri á Eskifirði,
framkvæmdastjóri í Stykkis-
hólmi og sat átján ár í stjórn
Fiskimálasjóðs. — Það heyrir
undir brýn þjóðþrif í dag að
bóka ævi manna eins og
Þorleifs Jónssonar og það er
dauður maður, sem lætur sér
leiðast undir tungutaki hans
og efnistökum Jóhannesar
Helga.
*
■■■■■■■■
^þorleifs
jtmspxvR
kcmur skaprinu i lag
Nokkrar sögur um bróður
Ástvald, Grafarráðskonurnar,
stúlkurnar í tjöldunum, guð-
ina f Sporðhúsum, fólkið á
Kormáksgötunni og kjallar-
ann í Hartmannshúsinu. —
Jóni Helgasyni lætur flestum
höfundum betur sá leikur að
lífsmyndum, sem einkennir
þessar sögur hans, en höfuð-
einkenni þeirra er fagurt mál,
stflsnilld og óvenjuleg frá-
sagnarlist. Fyrri smásagna-
söfn hans, Maðkar í mysunni
og Steinar í brauðinu, töldust
til tíðinda, er þau komu út, og
víst er að eins mun fara um
þessa bók hans, svo frábær-
lega vel sem þær sögur eru
sagðar, sem hún hefur að
geyma.
Þessi bðk spannar 60 — 70 ár
af ævi Magnúsar Storms, hins
ritsnjalla og glaðbeitta gleði-
manns, sem allir er kynnst
hafa dá fyrir hreinskilni og
hvassan penna. Á fyrri hluta
þessa tímabils lifði hann
„hinu Ijúfa lífi“ við drykkju
og spil, naut samvista við
fagrar konur og átti 10 — 12
gangandi víxla í bönkum. Nú
hefur hann söðlað um og
breytt um Iffsstfl. Heims-
listarmaðurinn er orðinn
lystarlaus á vín og konur,
safnar fé á vaxtaaukabók og
hugleiðir ráð Sigurðar
Nordals um undirbúning
undir ferðina miklu. Friðþæg-
ing hans við almættið er fðlg-
in í þessari bók, en í hana
hefur hann valið til birtingar
sitthvað af því bezta, sem
hann hefur ritað, — og víst er
að bókin svíkur engan, sem
ann íslenzku máli eða snjöll-
um og tæpitungulausum
texta.