Morgunblaðið - 12.04.1979, Page 8

Morgunblaðið - 12.04.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 WALTHER Þ JÓNSSON&CO 6keifan 1 7 s 84515 — 84516 Skipholt 21 Reykjavík Sími 23188 Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambier Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoðum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA AUGLÝSINGATEIKWISTOFA MYIMÐAMÓTA Aðíilstræti 6 sími 25810 Kristbjörg Mar- teinsdóttir I Steinunn Tómasdóttir Bryndís Sigurjóns- dóttir ólöf Forberg Hrönn Þorsteins- dóttir Páll Guðjónsson Helgi Hermanns- son Píltarnir skiptu litum undir úttekt stúlknanna Hvoli, Ölfusi, 4. aprfl. HINN 30. mars sl. héldu nemend- ur Gagnfræðaskólans í Hvera- gerði árshátíð sna í Hótel Hvera- gerði. Skemmtiatriði voru mörg, leikþa-ttir, tízkusýning, þckktir skemmtikraftar leiknir og vakti þó mesta athygli frumsamdir þættir í hundnu máli — sungnir og leiknir af nemendum. Einn þeirra var úttak stúlknanna á karlpeningi skólans og segja kunnugir, að margir piltanna hafi skipt litum undir flutningi þessa efnis. Hvað segja unglingarnir? Formaður skólafélagsins Olaf Forberg: „Þetta var mikil vinna og samstaðan var mjög góð og maður getur huggað sig við það, að krakkarnir sem taka við að ári eru félagslega betur þroskaðir en við, svo að þetta verður enn betra næst. Varðandi samskipti okkar við hina eldri, langar mig að benda á, að í þættinum „Um daglegt mál“, var því haldið frám ekki alls fyrir löngu, að unglingarnir töluð- um jafnvel ekki sama tungumál og þeir eldri. Sé þetta rétt, vil ég alls ekki samþykkja, að það sé okkur að kenna. En það er eins og enginn hafi tíma til neins lengur. Ég held jafnvel að sumum leiðist hreinlega að vera til. Og svo eru hinir sem eru í allt of mörgu. Þeir ætla að gleypa veröldina. Það er skólinn, sjónvarp, bíó, spilatímar, íþrótta- klúbbar. Við erum stundum dauð- þreytt og komumst þar af leiðandi ekki jafnlangt og ella ef við ein- beitum okkur að færri verkefnum. Að síðustu tel ég, að við ættum að hugleiða hvort við erum nógu mikið hjá okkar foreldrum og njótum þess tímabils í ævinni, sem aldrei kemur aftur. Kristbjörg Marteinsdóttir í 8.Ö — „Tilgangurinn er að safna í bekkjarsjóð. Annars var þetta ekki eins mikil vinna við undirbúning- inn, vegna þess að 7. og 8. bekkur hafði stofnað til foreldrakvölda og Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 14. aprfl 1979 Kaupgengi Innlausnarverö Seðlabankans m.v. 1 árs Yfir- pr. kr. 100.-: tímabil fré: gengi 1966 1. flokkur 3.182.52 25/1 '79 2.855.21 11.5% 1968 2. flokkur 2.992.28 25/2 ‘79 2.700.42 10.8% 1969 1. flokkur 2.224.69 20/2 ’79 2.006.26 10.9% 1970 1. flokkur 2.042.66 15/9 '78 1.509.83 35.3% 1970 2. flokkur 1.477.44 5/2 '79 1.331.38 10.8% 1971 1. flokkur 1.385.08 15/9 '78 1.032.28 34.2% 1972 1. flokkur 1.207.26 25/1 '79 1.087.25 11.0% 1972 2. flokkur 1.033.22 15/9 '78 770.03 34.2% 1973 1. flokkur A 783.28 15/9 '78 586.70 33.5% 1973 2. flokkur 721.32 25/1 ‘79 650.72 10.8% 1974 1. flokkur 500.10 1975 1. flokkur 408.88 1975 2. flokkur 312.05 1976 1. flokkur 296.51 1976 2. flokkur 240.82 1977 1. flokkur 223.65 1977 2. flokkur 187.36 1978 1. flokkur 152.67 1978 2. flokkur 120.51 VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100.- 1 ár Nafnvextir: 26% 78—79 2 ár Nafnvextir: 26% 69—70 3 ár Nafnvextir: 26% 63—64 *) Miöað er við auöseljanlega fasteign. Höfum seljendur aö eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: S B — 1973 635,41 (10% afföll) C — 1973 553,71 (10% afföll) D — 1974 480,50 (10% afföll) E — 1974 340,00 (10% afföll) F — 1974 340,00 (10% afföll) G — 1975 236,82 (10% afföll) Nýtt útboð verdtryggðra spariskírteina ríkissjóðs: 1979 1. flokkur 100.00 + dagvextir. PjÁRFEJTincaRPÉlAG ÍJUinDJ HP. VERÐBRÉF AMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaöarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16 Tízkusýning. Stúlkunum fannst lagið Ljósbrá eftir Eirík Bjarnason skemmtilegast. Frá vinstri: Jenny Wium, Jóhanna Iljartardóttir, Hrefna Guðmunds- dóttir og Steinunn Tómasdóttir. Með þeim eru á myndinni Eiríkur Bjarnason (t.h.) og Bjarni E. Sigurðsson, sem lék undir sönginn eigin útsetningar af fingrum fram. Ljósmyndir: Björn Pálsson. gátum við notað sumt af skemmti- atriðunum frá þeim kvöldum. Helzti munurinn á okkur og full- orðna fólkinu er sá, að við kunnum ekki dansana þeirra og þau ekki okkar. Foreldrakvöldin bættu þarna mikið úr, því að við pældum í gömlu dönsunum lengi kvölds og ég efast um, hvorir skemmtu sér betur fullorðna fólkið eða við.“ Helgi Hermannsson í 7. bekk Ö.: „Þetta er allgott. Kennaravísur og kennaragrín er það bezta. Hér er sæmileg mæting, en ekki nógu margt fullorðið fólk, þó veit það að við erum að safna í ferðasjóð.“ Steinunn Tómasdóttir í 8. bekk Ö.: „Undirbúningurinn gekk mjög vel, allir voru samhentir. Ég hefi mjög gaman af söng og þá sama hvar ég er hvort ég er á sviði, eða er að vaska upp. Fallegasta lagið í kvöld er Ljósbrá eftir Eirík á Hótelinu. Mamma er mætt hér í kvöld til að hlusta, en ég verð að syngja fyrir pabba seinna." Hrönn Þorsteins Wilke í 9. S kynnir kvöldsins. „Það eru ekki nógu margir gestir, en skemmtiatriðin eru allgóð. Ég er eiginlega alltof spennt", segir hún um leið og hún hverfur upp á sviðið, til að kynna næsta atriði. — Páll Guðjónsson í 8. H — „Auðvit- að borgar þetta sig. Maður losnar líka við kennslu á meðan verið er að undirbúa þetta. Ef ég næ prófi í framtíðinni, ætla ég annað hvort í íþróttirnar eða tækniskólann. Ég er ekki ákveðinn enn.“ Bryndís Sigurjónsdóttir í 9. S — „Ég er e.t.v. í of mörgu, en er nú samt aðallega að reyna að læra. Mér finnst mér ganga sæmilega, en pabbi er ekki alveg á sama máli. Ég vona að þetta verði skemmti- legt kvöld — alla vega er ég ákveðin í að skemmta mér, hvað sem hinir gera. En spurningin er, upp á hvað eigum við að bjóða, til þess að fá fullorðna fólkið til að koma?“ Ungdómur Hveragerðis og Ölfuss dillar sér í dansi fram eftir nóttu og gleymir öllu amstri dag- anna, satt er það — góð var skemmtunin, en ættu ekki fullorðnir að gefa sér betri tíma fyrir ungdóminn? B. E. Sig. Sjá messur á bls. 32

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.