Morgunblaðið - 12.04.1979, Qupperneq 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979
Útvarp Reykjavik
FÖSTUDKGUR
13. april
Föstudauurinn langi
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
a. „Krossgangan" tónverk
fyrir kór og orgel eftir
Franz Liszt. Flytjendur:
BBC-Northern Singers og
Francis Jackson; Gordon
Thorne stj.
b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir
Allessandro Rolla. Susanne
Lautenbacher leikur með
Kammersveitinni í
Wurttemberg; Jörg
Faerberg stj.
c. Sinfónía nr. 5 í c-moll op.
67 eftir Ludwig van
Beethovcn.
Columbiu-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur. Bruno Walter
stj.
11.00 Messa í Ilallgrímskirkju.
Prestur: Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari:
Antonio D. Corveiras.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
13.40 Fyrir Pilatusi.
Arni Bergmann ritstjóri
flytur leikmannsþanka á
föstudaginn langa.
14.00 Þýzk sálumessa op. 45
eftir Johannes Brahms.
Flytjendur: Söngsveitin Fíl-
harmonía og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Stjórnandi:
Dr. Róbert A. Ottósson. Ein-
söngvarar: Hanna Bjarna-
dóttir og Guðmundur Jóns-
son.
15.15 Krosskveðjur.
Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrum prófastur segir sögu
sálmsins „ó höfuð dreyra
drifið".
15.45 Chaconna í d-moll eftir
Bach. Gidon Kremer leikur
á fiðlu.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
frcgnir.
16.20 Umboðsmaður hús-
mennskufólks og hjáleigu-
bænda. Hjörtur Pálsson tek-
ur saman dagskrá um
sænska rithöfundinn Ivar
Lo-Johansson. Lesari með
honum: Gunnar Stefánsson.
Áður útv. 23. febrúar 8.1.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Leyniskjalið" eftir Indriða
Úlfsson. Höfundur les (7).
17.40 Miðaftanstónleikar:
„Haffner-serenaðan" eftir
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
13. apríl
Föstudagurinn Iangi.
17.00 Skin miili skúra s/h.
(The Pumpkin Eater).
Bresk bíómynd frá árinu
1964.
Leikstjóri Jack Clayton.
Aðalhlutverk Anne Ban-
croft. Peter Finch og James
Mason.
Jo Armitage er margra
harna móöir. Hún er þrígift,
og núverandi eiginmaður
hennar er ekki við eina
fjölina felldur í ástamálum.
Jo elskar mann sinn ákaft,
og þegar hún kemst á snoðir
um fjöllyndi hans, Iiggur
henni við sturlun.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
Áður á dagskrá 25. mars
1972.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir, veður og dag-
skrárkynning.
20.20 Landið helga.
Kanadísk kvikmynd, tekin
eingöngu úr þyrlu, um sögu-
slóðir biblíunnar ailt frá
tímum Abrahams fram á
daga Krists.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson. Einnig eru til-
vitnanir í bibliuna.
21.20 Sagan af Davíð.
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd í tveimur hlutum frá
áriiiu 1976, byggð á frásögn-
um Gamla testamentisins.
Aðalhlutverk Timothy Bott-
oms, Anthony Quayle, Kcith
Mitchell, Susan Hampshire
og Jane Seymore.
Fyrri hluti. Davíð og Sál.
Margar raunir sækja að Sál,
konungi ísraelsmanna.
Ilann á í styrjöld við Filista.
hann hefur stöðugar þrautir
í höfði og því hefur verið
spáð, að dagar hans sem
konungs séu senn taldir.
Ungum fjárhirði, Davíð.
tckst að lina þjáningar kon-
ungs, scm gerir hann að
skjaldsveini sínum í þakk-
lætisskyni.
Þýðandi Rannveig Tryggva-
dóttir.
Síðari hluti myndarinnar
verður sýndur laugardags-
kvöldið 14. april.
22.50 Gisellc.
Ballett eftir Jean Coralli við
tónlist eftir Adolphe Adam.
Aðalhlutverk Natalja
Bessmertnova og Michail
Lavrovski.
Upptaka frá Bolshoi-leikhús-
inu f Moskvu.
00.15 Dagskrárlok.
Mozart. Finchas Zukerman
fiðluleikari leikur með
Ensku kammersveitinni og
stjórnar jafnframt. Áskell
Másson kynnir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.30 „í sókn og vörn"
Valgeir Sigurðsson talar við
L4UG4RD4GUR
14. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
SKJANUM
LAUGARDAGUR
14. aprfl
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.30 Ilciða
Myndaflokkur í þrettán
þáttum. byggður á hinum
vinsælu Heiðu-bókum eftir
Jóhönnu Spyri.
Annar þáttur.
Þýðandi Eiríkur Haralds-
son. .
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Allt er fertugum fært.
Fimmti þáttur.
Þýðandi Ragna Ragnars.
20.55 Á góðri stund.
Meðal gesta eru Bragi Hlíð-
berg, Júlíus Brjánsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir. ólöf
Harðardóttir, Stefani Anne
Christopherson, félaga úr
íslenska dansflokknum og
Módel ’79 og hljómsveitin
Mannakorn.
Kynnir Edda Andrésdóttir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.45 Sagan af Davíð.
Bandarfsk sjónvarpskvik-
mynd.
Efni fyrri hluta:
Ungur fjárhirðir, Davíð,
læknar Sál konung af höfuð-
verk. í þakklætisskyni gerir
konungur hann að hirð-
manni og gefur honum síðar
dóttur sína.
Konungur er haldinn illum
anda. Hann óttast Davíð og
reynir að drepa hann, en
Davíð hjargar sér á flótta.
Filistar leggja til orrustu
við fsraelsmenn. Sál kon-
ungur og synir hans falla.
Þýðandi Rannveig Tryggva-
dóttir.
23.20 Dagskrárlok.
dr. Sigurð Sigurðsson fyrr-
um landlækni um baráttuna
við berklaveikina; — fyrri
hluti.
20.00 „Sjö orð Krists á krossin-
um“. Strengjakvartett op. 51
eítir Joseph Ilaydn.
Amadeus-kvartettinn leikur.
20.55 „ó göngum tvö á grænan
jaðar sands". Magnús Á.
Árnason listamaður segir
frá íerð sinni til írans 1973.
er hann fór með Barböru
konu sinni. Guðbjörg Vig-
fúsdóttir og Baldur Pálma-
son lesa síðari hluta ferða-
sögunnar.
21.40 Frá franska útvarpinu.
Pascal Rogé Ieikur með
Frönsku ríkishljómsveitinni
Píanókonsert nr. 2 í g-moll
op. 22 eftir Camille
Saint-Saens.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
við hálft kálfskinn" eftir
Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Goldberg-tilbrigðin eftir
Johann Sebastian Bach.
Ursula Fassbind-Ingólfsson
leikur verkið á píanó og
skýrir það.
þáttur í umsjá Guðn'.undar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veðurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Að lesa og leika. Jónína
II. Jónsdóttir stjórnar
barnatíma, þar sem nemend-
ur Álftamýrarskóla koma
fram.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikulokin.
Edda Andrésdóttir og Árni
Johnsen kynna. Stjórnandi:
Ólafur Geirsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál: Guðrún
Kvaran cand.mag. flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Hrekklausi liðhlaupinn
Slovik, óbreyttur hermaður
nr. 36.896.415. Samantekt
eftir Hans Magnus Enzens-
berger. Útvarpsgerð eftir
Viggo Clausen. Þýðinguna
gerði Ásthildur Egilson.
18.10 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk".
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson leikari les (9).
20.00 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Lifsmynstur.
Viðtalsþáttur í umsjá Þór-
unnar Gestsdóttur.
21.20 Gleðistund.
Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel
Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
við hálft kálfskinn" eftir
Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (17).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestri Passíusálma lýkur:
Séra Þorsteinn Björnsson
fyrrum fríkirkjuprestur les
50. sálm.
22.50 „Páskar að morgni".
Ragnar Jónsson velur og
kynnir valda þætti úr sígild-
um tónverkum.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUIMGUR
15. aprfl
Páskadagur
7.45 Klukknahringing.
Blásarasveit leikur
sálmalög.
8.00 Messa í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar
Prestur: Séra Guðmundur
Þorsteinsson Organleikari
Geirlaugur Árnason.
9.00 Morguntónlcikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar
píanóleikara.
11.00 Messa í
Hafnarfjarðarkirkju
Prestur: Séra Sigurður H.
Guðmundsson. Organ-
leikari: Kristín Jóhannes-
dóttir. Kór Víðistaðasóknar
syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
13.20 Hús Menntaskólans í
Reykjavík
U m Sv err i
konung
Þótt páfi mér og biskup banni,
banasœng skal konungmanni
hásœtið til hvílu rétt.
Kórónaður kóngur er ég,
kórónu til grafar ber ég,
hvort. þeim er það Ijúft eða
leitt.
Ætli þessi digurmæli, sem
Grímur Thomsen leggur Sverri
konungi Sigurðssyni í munn, séu
ekki það fyrsta og ef til vill eina
sem margir íslendingar hafa
heyrt um þennan mann.
Noregskonungar 12. aldar létu
sér drottningar sínar ekki
alltjent einhlítar og áttu sumir
afkomendur umfram meðallag
að fjölda. Konungserfðir gerðust
flóknar, og hófst jafnan einn
flokkur, þá öðrum sleppti, utan
um þennan eða hinn sem þóttist
geta rakið ætt sína til konunga.
Einkum þótti eftirsóknarvert að
geta talið til frændsemi við Ólaf
digra sem kallaður var heilagur
eftir að bændur höfðu drepið
hann á Stiklarstöðum 1030.
Sigurður munnur er maður
nefndur, óskilgetinn sonur
Haralds gilla Magnúss sonar
berfætts Ólafs sonar kyrra
Haralds sonar harðráða
Sigurðarsonar sýr, og var
Haraldur Sigurðarson hálf-
bróðir sammæðri Ólafs digra
eða helga. Sigurður munnur var
konungur í Noregi 1134—’55.
Sonur hans var Hákon herði-
breiður og, að því er talið er
Sverrir sá sem upphafsvísan er
um, fæddur um 1150. Hann fór
ungur til Færeyja og var vígður
til prests. Ekki vissi hann um
konunglegt faðerni sitt fyrr en
síðar.
Eftir það dreymdi Sverri
drauma stóra og einkennilega
um konungstign í Noregi. Er það
þangað kom, var flokkur sá, er
nefndist Birkibeinar, forystu-
laus og nær allslaus eftir fall
Eysteins meylu, náfrænda
Sverris. Þeir tóku Sverri
nauðugan til konungs 1177 og
hóf han upp þaðan ófrið gegn
Erlingi jarlí skakka og Magnúsi
konungi syni hans. Tókst að
ryðja þeim báðum úr vegi. Hafði
Sverrir þá farið margan vílstig
með Birkibeinum og þoldu mikið
vos. Stundum fóru þeir með svo
fávísu fólki að ekki kunnu skyn á
konungsmönnum eða vissu hvort
þar fóru menn eða dýr. „Var það
mikil nauð að flytjast milli svo
heimskra þjóða.“
Sverrir Sigurðsson er kallaður
konungur Noregs 1184 til dauða-
dags 1202 og dó í banni
Innocentiusar páfa III. Var
friður stopull í Noregi um hans
daga, enda Sverrir enginn frið-
maður sjálfur og átti löngum í
útistöðum við veraldlega og
geistlega fjandmenn. Hann
reyndi að rétta hlut hinna minni
manna í þjóðfélaginu gegn
veraldarhöfðingjum og
prelátum.
Sverrir konungur var svo for-
sjáll að hann fékk Karl Jónsson
ábóta á Þingeyrum á íslandi til
að skrifa sögu sína og sagði hana
fyrir að nokkru. Mun hvort
tveggja, að íslendingar þóttu
góðir sagnaritarar og svo hitt að
Sverrir mun hafa efast um
vitnisburð norskra sagnaritara
um sig.
Sverris saga hefur fyrr og
síðar þótt ágætust konunga-
sagna fyrir daga Snorra. En nú
vita menn ekki lengur með vissu
hvort Karl Jónsson hefur ritað
alla söguna eða ekki, en
vissulega þann hluta hennar er
„yfir sat sjálfur Sverrir